Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Tuttugasta öldin

PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Tuttugasta öldin

						TUTT
I. Arg.
Winnipeg, Man. 26. marz, 1909,
> 'jj -v Nr. 1,
CHAMPION
Established Á. D. 1899.
Bankers & Steamship Agenís,
North End Eranch:
667 Main St.
Peninga-ávísanir á Reykjavík,
Sevöisfjöib, Akureyri og
fsafjöiö, á lægsta veiöi
Gufuskipa-farbréf fiá og tii Ev-
rópu meö öllum línum.
Hr W. P. F. Cummings, sem
veriö helir í mörg ár aöal-
agent fyrir C.P.R. helir
nú umsjón	yfir
gufuskipadeild
v o r r 1 .
i.
n-' 'oiDIUf
,«J'. V"

-J
Viðbjóðslegur vindhani.
Með íslands fréttum má víst
telja, aö herra Jón Á. Johnson i
Winnipeg biöur um 7,500 kr. styrk
af alþingi til aö efla innflutning til
íslands frá Vesturheimi. Þess er
ekki getiö aö hann ætli aö fara
lieim m-eö Islendinga, hér eru líka
nógir Galicíutnenn, Negrar og
Indíánar. Nei, hann er vist manns-
efni, þessi Johnson.
€RMc1ac!iian
iztu
813 llNION ÖANIt. Buildino

Gull- silfur cg
demantabúö vorri
í Union banka
byggingunni?
Ef ekki, mun
það borga sig fyrir
þig aö heimsœkja
oss, eöa þá skrifa
oss og biðja um ■
VERÐLISTA.
Free Press kemur meö fregn-
grein frá K.höfn þann 22. síöast!.
Eftirfylgjandi er kafli úr þeirri
grein:	* .
••-,"•• "•	-v4f'-	•• -••
•'K.höín.' 22. Marz.—Jsland hef-
ir lok's gengjð 'svó langt í ’mótþróá
"y'-'c. Íi tli/A
viö Danmörk, aö nú má svo héita,
seni uppreisn sé hafin, Þar hafa
þó engin upphlaup átt sér staö, né
mun þaö líklegt, aö ríkin reyni
meö sér. { Sanit sem áöur er :engin
vissa að 'hísgt sé að' köínást li já
því. ■■•• ■-■^-- .Mr i-W C,
Ágreiningurinn milli ísl. og
Danm. er ekki þess eölis, aöJiklegt
sé að samningar komist á. Þegar
tekið cr tillit til þess, aö tveir
jiriSju af alþingi hcimta þaö, setn
má heita sama sem fullur aðskiln-
aöur, og þess, aö Neergaard,
stjórnarformaöur Dana, hefir sagt
þeim að þeir verði að taka miklu
minna eða alls ekkert, þá er lítil
von um tilslökun á hvoruga hlið.
Baráttan er ekki í byrjtiu. Al-
þingi hefir opinberlega boðið Dön-
um byrginn. Danska stjórnin hef-
ir jafnan áskiliö sér þann rétt, iö
útnefna íslands æösta embættis-
mann, og eins og stendur lieldur
lí. IJafstein fsein er Danij ráð-
herrastórfum. íslendingar létu í
ljósi, að þeir vildu sjálfir ráða
hvern þeir heföu í því embætti, en
þegar Neergaard skeytti því engu,
heimtuðu þeir af Hafstein að segja
af Sér. Hann neitaði því(?) og
kaus þá þingið Björn Jónsson til
þeirrar stöðu, blaðamann í Reykjj
vík, höfuðstað landsins, og leið-
toga flokks, sem vill álgjörðan
skilnaö við Danmörku.
en samt sé ekkerUsámkomulag enu
sýnitegt.
Þessi grein er í aðalefninu á-
rciða.nleg að undanteknum smá-
villumgsem Ijósast sýrta aö hvorki
ísl. iíé Dani Jiafi skrifað hana. T.
•.nijnu.;:.) , '4	■	_■ ■
d. það, að II. Hafstein sé danskur
og að hann hafi neitað að segja at"
sér, eins atriöið .sem tekið. er upp
úr sambandslaga uppkastinu;1
En fáa sanngjarna menn mun
undra þó af pólitískum aðförum
aöskilnaðarmanna stafi vandræði
meiri eða.minni fyrir Iand og lýö.
Að neita samningum; er aö neita
réttarbót fyrir ísland. Og að
heimta aðskilnað, er nokkuð, sem
þjóðin, sjálf—heima vel að merkja
-- hefir aldni’beðið urn. Aðskiln-
aðar-tuggan er upp úr ábyrgöar-
lausum þjóðmálagutlurum, sem
ætla að verða frægir af stórum
orðum.
LJUSMYNDIR
- eru góöar tilaö
bera minningu
manns heim til
gamalla vina.
Fáöu þínar teknar hjá
^OIBSŒkT
490 Main St.
Winnipeg.
utn leiðangri, og þess er innilegá
vonað, að vísindin græði . við ferð
hans, að hann sendi Smithsonian
stofnuninni eitthvað merkilegt,
fyrst hún borgar hálfan kostnað-
inn viö ferðina, þó það væri ekki
r.ema kýrhali eða sauðareyra.
Þingmálafundur var nýlega ha.ld-
inn á Staðartungu í Skriðuhreppi.
Var þar samþykt syohljóðandi til-
1 iga í sambandsmálinu:—
“Fundurinn skorar á þingið að
gera engar þær hreytingar á Sam-
bandslagafrumvarpinu, sem gætu
orðiö þvi að falli, Iieldur sam-
þykkja það óbreytt, eða með þeim
eintim hreytingum er til umbóta
horfa og vissa sé um aö fáist. -
“Reykjavík”, 13. Febr.
DANMÖRK—
Danmörk hefir veitt konum yfir
2% ára aldur, sem borga skatt eða
eru konur skattgreiðenda, atkvæði
við allar kosningar nema þingkosn-
ingu. Þann 12. Marz greiddu þær
fyrst atkvæði í sveitakosningum.
Von um aö jafna ágreiningiim.
Gjörðir alþingis meina stofnun
sjálfstjórnar, sem Danir neita al-
gjörlega að viðurkenna.”
Seinni partur greinarinnar segir
að verið sé að gera tilraun til sam-
konnilags, en mislánist það, þá
virðist liggja beinast við að Danir
sendi her til íslands til að fram-
fylgja þar valdi sínu.
Frétt frá Danastjórn kvað segja
að þessa muni þó ekki þurfa við,
BANDAR—
Uppgjafa-forseti Roosevelt, öðru
nafni Teddie, er sendur til S. Afr-
iku í þarfir vísindanna af vísinda-
féjaginu “Smithsonian Institute”.
Eða með öðrum orðum, hann sendi
sjálfan sig áður en liann fór úr
forsetastólnum, því félaginu er
stjórnað af nefnd manna, sem út-
nefnd er af Washingtonstjórninni.
—Með honurn fara traustar og
frægar skyttur, til að gæta lífs
lians fyr'ir Ijónum og öpum og
öðru hyski. Því er spáð, að fyr-
verandi kúasmali og Hvít’ahúss-
kóngur, muni kunna við sig í þess-
BEAIRSTO
PLUMBING C0.LTD
EFTIRMENN C.&W.PLAXTON
Beztu viögjörðamenn.
Ávalt tilbúnir aö gera greiða.
248 Fort Street.
Dagfón:................... 383°-
Eftir kl. 6.30............6761.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4