Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Kvöldblaš

PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Kvöldblaš

						LANOSuÓKASAFN
JV3 1819GO
KTÖLDBLAD
	MINSTA DAGBLAÐ LANDSINS	
1. blað	2. febrúar 1926	I. arg.
Blað þetta er ætlað að koma i
út aJla daga vikunnar kl. 5 síðd.
— það mun reyna að verða eins
fjölskrúðugt að efni, sem frekast
•ru föng á.
A meðan það er svona lítið, þá
mun það flytja sögur og greinar
ásamt ýmsu nauðsynlegu sem fólki
6r þörf á að fá vitneskju um, dag-
lega.
Blaðið mun taka þakksamlega
við greinum frá kaupendum, hvaða
efnis sem eru.
Stjórnmál og einkalíf.
Pað er orðið kunnugt hversu
mikil ítök. stjórnmál hafa i hinu
opinbera lífi allra manna um heim
allan, sem og eðliiegt er, þegar
þess er gætt að þúsundir blaða
setja sjer það eina mark og mið
að fræða og hvetja menn til um-
’nugsunnar um þjóðfjelagsmálin. Og
hjer fer eins á öðrum sviðum að
samkomulag er ekki til og ekki
i hugsanlegt að verði nokkurntima
til um þjóðskigulag. Blöðin keppa
hvert um sig fyrst og fremst um
að fegra. sinnn málstað svo að hann
sje sá ' eini rjetti og ná á þann
hátt áhangendum, sem mjög mik-
ið fer eftir lyndiseinkennum ein-
staklingsins þannig geta fegðar haft
hvor sína skoðun og bræður geta
barist fyrir mismunandi sjórnmála-
skoðunum, þegar svo stendur á að
blöðin og flokkar þeirra leiða hesta
sína saman til örustu.
Þetta væri gott og blessað, ef
það næði ekki inn fyrir dyr einka-
lífsins, en því miður vill það í flest-
um tilfellum verða svo að góðkunn-
ingar og jafnvel bestu vinir veíða
hatutsmenn vegna mismunandi
skoðana í stjórnmálum. Stjórnmál-
in eru ekki þannig í eðli sínu að
svo þurfi að fara, gallinn er aðeins
sá að. menn eru ennþá ekki nógu
þroskaðir alment til þess að gefa
sig þeim á vald. Þegar menn eru
nógu þroskaðir andlega cg hinir
að læra að fara með stjórnmálin
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4