Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Fram

Smelltu hér til aš fį meiri upplżsingar um 1. tölublaš 
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Fram

						FRAM.
M 1-
ÍSAiTRBI,  MAEZMÁNUBUR  1898.
I. AH.
„FRAM".
Þó að kaupfélagsskapur hafi nú staðið hér í
ísafjarðarsýslu í 10 ár, og í öðrum héruðum lands-
ins um lengri eða skemmri tíma, verður þó eigi
annað sagt, en að þekking almennings á kaupfélags-
skap og verzlunarmálum, bæði í Isafjarðarsýslu og
annars staðar, sé mjög af skornum skammti, og
spretta þar af opt og einatt rangir og fljótfærnis-
legir dómar.
Úr þessu vill blaðið „F'x'am" að nokkru
leyti leitast við að bæta.
MFram" flytur því stuttorðar, en gagn-
orðar, greinar um kaupfélagsskap og verzlunarmál.
„JT'x-am" flytur fregnir af kaupfélögum,
og sérstaklega af „kaupfélagi ísflrðinga", svo greini-
legar, sem föng eru á, og rúm blaðsins leyflr.
„Framw flytur og einatt öðru hvoru ná-
kvæmar skýrslur nm markaðsverð í útlöndum á
innlendum og útlendum varningi.
Og margt flytur „l^i'am.44 fleira, sem þar£-
legt verður og gagnlegt að lesa.
„Fram" kemur iit við og við, og kostar
10 aura eintakið.
. Aðal-iiieinið.
Jhað er vafalanst aðal-mein íslenzkra kaupfólaga,
eins og nú stendur, að þau liafa ekki fé í hönd-
um, til þess að borga vörur sínar með fyrir fram
að vorinn.
Það er sitt hvað, að standa með peninga í hönd-
um, og semja svo um vörukaupin, eða ganga fyrir
erlenda stórkaupinenn, og beiðast vörunnar að láni.
Þetta rekur hver maður sig á, kaupmenn og
kaupfélög jöfnum höndum, og þó kaupfélögin að
þvi skapi fremur, sem tiltrúin til þeirra er yfirleitt
lítil í útlöndum, og bj-ggist að mestu að eins á til-
trúnni til þess, eða þeirra, sem veita þeim forstöðu.
Vanaleg kaupmannsrenta í útlöndum er fi af
hundraði; en það er ekki það eina, sem lánþiggjand-
inn verður að greiða, heldur er það aðal-reglan, að
lánveitandinn veitir lánið með því skilyrði, að liann
sé látinn annast um öll vörukaup og vörusölu, og
fyrir þann starfann tekur hann svo jafnaðarlega af
hvoru um sig, andvirði útlendu og innlendu vör-
unnar, 2—21/.;. af hundraði í ómakslaun, og borgar
þó  lántakandinn  þar  á  ofan  að  sjálfsögðu  allan
kostnað.
Þessar útlendu lántökur eru því kaupfélögum
og kaupmönnum aerið kostnaðarsamar, og inyndu
þó hvorir um sig þykjast góðu bættir, ef ekki fyJgdu
fieiri anmarkar.
En það fer nú eptir atvikum, eptir því hvera-
ig erlendu umboðsmennirnir veljast, hvort þeir eru
góðir menn og samvizkusamir, eðilr miðlungi vand-
aðir; og hvergi á það ef tjl vill betur "heima, en
um verzlunarumboðsmenn erlendis, að „misjafn er
sauður i mörgu fé".*  '
Eru  sumir  þeirra  næsta  hirðulausir  uni  það,
hvort þeir kaupa fyrir  umbjóðanda  sína  vandaðar
vörur eða vondar, dýrar eða ódýrar,  og  það  hefir
jafn vel verið haffc  eptir  einum  verzlunarr
manni, sem ýmsir Islendingar  hafa  hart  viðyski
við, að hann vildi heldur kaupa vörun., dyi
að „þá yrðu umboðslaunin hærri".
Yið ýms vörukaup í útlöndum niá \
nokkurra (opt þriggja) mánaða gjaldfrest vaxtala
(ef kaupandi er seljanda þekktur, sem áreiðanlegur
maður), eða þá afslátt nokkurn, mismunandi á hin-
um ýmsu vörutegundum, ef borgun er greidd þpgar
i stað, og geí'ur þá að skilja, að þegar umbjóðand-
inn hefir lán tekið, hvort eð er hjá umboðsmanni,
eða öðrum, og greiðir af þvi fulla vexti, bera auð-
vitað honum, en ekki umboðsmanninum, allir slikir
afslættir, sem á stundum geta munað all-miklu: en
misjafnar (>ru heimturhar á þvi fó á stundum.
Aí' þessu vonum. vér, að lesendum vorum sé
það Ijóst, að það er sitt hvað, að kaupa vörur í i'it-
löndum fyrir peninga út i hönd, eða að starfa með
erlendu lánsfé, eins og. kaupfélögin íslenzku, og
mjög rnargir isl. kaupmanna, verða að gjöra.
Væri landsbanki íslands" svo úr garði gjiirður,
að kaupfélög, og kaupmenn, gætu fongið þar lán
að vorinu, er endurborguðust að iiaustinu, myndu
kaupfélögiim, og verzlunarstéttinni, á þann hátt
sparast eigi all-fáar „procentur", er varan yrði þeim
ódjrrari.
Framtiðartakmark ísl. kaupfélaganna hlýtur því
að vera það, að komast i svipað horf, eins og t. d.
ensku kaupíelögin, acf geta keypt úörur sfnar skuldlamt,
að vera einu ári á undan tíinanum, i stað þess að
þurfa að jeta fyrir sig fram'.1'
Þetta hafa og flest kaupíelögin viðurkonnt í
orði, og því leitast við að koma á fót svo nefndum
stofn- eða vara-sjóðum; en þetta hefir orðið í svo
smáum stýl, að eins.l—2"/„ í flestum félögunum,
að sá vegur sýnist muni verða ærið langvinnur að
takmarkinu.
Hvað „kaupfélag ísfirðinga" snertir, myndi þvi
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4