Tímarit.is
Search | Titles | Articles | About | FAQ |
login | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Höfuğstağurinn

Click here for more information on 1. tölublağ 
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Open in new window:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Vertical fit


Your browser does not support PDF files
Click here to view the page as JPG
Höfuğstağurinn

						HOFUÐSTAÐURINN
I. ibl.
Laugardaginn 30. september
1916
Höfuðstaður fslands hefur nú
vaxið svo, að unt er að bjóða
bænum og þjóðinni dagblað, sem
ræðir hvert landsmál sem er, jafn-
skjótt sem það kemur fyrir, án
þess að draga þurfi umtal um
viðburðina þangað til það er ef
tilfvill orðið of seint, til þess að
álit almennings geti komið til
greina.
Vér þurfum ekki annað en að
líta á sögu og framþróun þeirra
þjóða, sem eru oss næstar og
kunnastar, til þess að sjá hve
mikilvægt atriði það muni vera
fyrir framtið og almenn mál ís-
lendinga, að Reykjavík getur nú
borið daglega blaðamensku þar
sem mest ríður á að rödd al-
mennings heyrist. Göfgun og
efling alls stjórnmálalífs á Norð-
urlöndum, vitum vér allir vel, að
mest er að þakka ritfrelsi og
málfrelsi þeirra sem standa utan
stjórnaroglöggjafar.MQgmgrund-
völlur þess stjórnskipulags, sem
hefir hafið og lyft siðmenning
Norðurálfunnar, er einmitt hlut-
taka þjóðanna sjálfra í þeim mál-
efnum, sem þær hafa trúað stjórn-
endum sínum og fulltrúum fyrir.
Hér er að byrja nýr tími, með
auðsæjum einkennum gagngerðra
breytinga. Efnalegar framfarir hafa
orðið svo miklar, að þjóðin er
með ýmsum hætti að ná tökum
á sínu mikla hlutverki, sem er að
styrkja og hefja til vegs islenzkt
þjóöerni í frjálsu samlífi og sam-
kepni á ýmsum sviðum, við aðrar
þjóðir, sem eiga viðskifti við land
vort á einhvern hátt.
Og i þessari breyting er það
merkidagur þegar frjáls, óháð
blaðamenska stofnast hér í höf-
uðstaðnum, þannig að hver dag-
ur getur flutt fregnir og athug-
anir um það sem varðar hags-
muni vora og velferð.
Til þess hafa verið sögulegar
orsakir og ýms atvik, sem hér
þarf ekki að fara út í, að fyr
hefir ekki verið stígið þetta spor
í sögu íslenzkrar blaðamensku.
En það er rétt að minna á það
hér til rækilegrar athugunar, að
ýmsir viðburðir þeir á Alþingi,
sem þjóðin mun einatt hafa lagt
harðan dóm á, eftir að allt var
um garð gengið, mundu ekki hafa
getað átt sér stað, heíði hér stað-
ið óháð, frjálslynt og þjóðlegt dag-
blað, svo að vígi að almenningur
í Reykjavík, aðsetri þings og
stjórnar, hefði fengið vitneskju
um alt það sem gerðist.
Hefðu þingmenn vitað að al-
menningur jvissi jafnan á hverjum
degi, hvað gerðist, þá mundi margt
hafa farið öðruvísi.
Og sama má segja um ýmsar
stjórnarathafnir. þær hafa stund-
um, sumar hverjar, getað komið
fram og hafa náð árangrinum fyr-
ir það eitt, að hér var ekki frjáls
og hispurslaus blaðamenska á
daglegum verði. En út í þetta
skal ekki farið hér frekar að sinni.
Hér er nóg að taka þetta fram.
það er auðsætt hverjum skyn-
bærum manni, að það er ósam-
boðið Reykjavík, að vera nú leng-
ur einasti höfuðstaður siðmenn-
ingar lands, þar sem menn þykj-
ast ekki vilja heyra eða sjá neitt
um það, hvernig farið er með
þau málefni, sem varða lifsvel-
ferð vorra og niðja vorra.
Stefna þessa blaðs er ákveðin.
Varðveisla og efling þjóðernis
vors, verður sett hér hátt yfir alla
aðra hagsmuni og málefni. Vér
höldum því og fast fram, að þjóð-
in á íslandi eigi sögulegan rétt til
valds um þau mál, sem hún að
vísu ennþá hefir ekki tekið við,
en vill heimta sér í hendur, stig
af stigi, eftir því sem hún vex til
þess. Vér viljum halda vináttu
við frændur vora Dani, og von-
um að hægt sé að fá þjóðina í
Danmörku til þess að skilja rétt
vorn og hvernig samvinna vor
við Dani getur orðið blessunar-
rík og til sæmdar fyrir þá, jafnt
sem oss.
Vér segjum það nú þegar hisp-
uslaust, að vér lítum svo á, sem
fullkomið framkvœmdarvald eftir
sniði nýrra stjórnskipana er hér
M» 9«
ílr greipi flaiiðans.
Sögulegur sjónleikur í 3 þáttum.
03T  Síðasta sinn í kveld
ALKLÆÐI, 5 tegundir  —  KÁPUEFNI
KJÓLAEFNI  —  SILKI, einlil, röndótt, skoskt.
CREPE DE CHINE  —  TULL  —  DÖMUKRAGÁR
PfFUR  —  SILKISLIFSI  —  KVENKÁPUR
BARNAKÁPUR  —  KVENHATTAR
i stóru úrvali, nýkomið með s.s. Botníu.
SAUMAVÉLAR koma með e.s. Gullfossi frá Ameriku
og stórt úrval af KVEN-REGNKÁPUM, svörtum og
mislitum, nýtísku snið, kemur með s.s. Island.
nauðsynlegt og óhjákvæmilegt, ef
þau- straumhvörf, sem eru orðin
í landinu gegn aðgerðum undan-
farandi þinga eiga að verða til
góðs fyrir ísland.
Afstaða þessa blaðs til hinna
„svokölluðu flokka" frá fyrriþing-
um verður ekki mörkuð hér að
þessu sinni. það er óþarft fyrir
tilgang vorn með þessari fyrstu
kveðjugrein „Höfuðstaðarins".
Á þessum stað er ekki rúmtil
þess ennþá, að segja nánar fyrir
um stefnuskrá vora. Eh hvar
sem vér sjáum að varðar hag
þjóðernis vors út á viðsðainná
við, vill „Höfuðstaðurinn" standa
á verði og halda hlífiskyldi yfir því,
sem lífvænt er hér til góðs, og
höggva þar að sem vér hyggjum
að hætta sé eða vansi fyrir sjálf-
stætt þjóðlíf vort, viljum véreiga
það takmark sameiginlegt með
öllum góðum íslendingum.
Regnkápur
ull og Waterproof.
Regnfrakkar
»impregnerede« hentugir sem
haust og vor-frakkar.
Vetrarfrakkar
nýkomnir.
BranflnerslM,
Keykjavík.

					
Hide thumbnails
Page 1
Page 1
Page 2
Page 2
Page 3
Page 3
Page 4
Page 4