Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Mjölnir

PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Mjölnir

						4
MJOLNIR.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Guðm. Guðlaugsson.
/. tbl.
Akureyri 6. desember.
W3.
KVEÐ/A.
Um leið og Jeg lœt ýyrsta blað
af „Mjölnir" ftá mjer fara, vil
jeg með fáum orðum skýra lesend-
unum frá stefnu hans og erindiþví,
er hann telur sig eiga inn á stjórn-
málavígvóllinn.
Pað er hverju máli svo varið, að
við nákvæma athugun kemur í Ijós,
að fleiri verða hliðar þess en ein.
Vilji maður með fullri vissu viia
hið eina rjetta, verður þvi með al-
vöru og samvizkusemi að athuga
allar hliðar hvers máls.
Umrœður blaðanna hjer norðan-
lands um hin helztu stjórnmál, er
nú eru á dagskrá með þfóð vorri,
virðast hafa borið. þess Ijósan vott
nú um langan tima, að verulegur
misbrestur hafi verið á slikri alvar-
legri og gaumgœfilegri athugun mál-
anna. — Pað verður eigi betur sjeð
en blöð þessi hafi skilyrðislaust og
mjög ákveðið haldið að mönnum
fylgi við þá stjórnmálamenn vora,
er rammast draga taugina að tröð-
um Dana í bllum viðskiptum vorum
við þá, án þess að gefa andstœð-
ingum sinum verulega kost á þvi,
að láta til sín heyra. — Petta er að
sjálfsögðu þeim með ðllu óþolandi,
er telja hverju máli heillavœnlegast,
að um það sje leyft fullkomið mál-
og ritfrelsi. — Auk þess er það nú
svo, að stefna sú, er þessi blöð
þannig mjög einstregingslega halda
fram — stefna »Sambands/lokksins*
— er af mjög miklum fjölda lands-
manna talin sjálfstœði voru hin skað-
vœnlegasta og verður þörfin þvi hin
brýnasta, • að gefa andstœðingum
hennar tœkifœri á að vinna henni
til ólífis — Siðan er hinir svonefndu
„Brœðingsmenn", núverandi »Sam-
bxnásflokks*. máttarstólpar, gerðu
tilraun til þess i april 1912, að loka
blöðum landsins fyrir röksemdum
mótstöðumanna sinna, hefir það að
heita md verið ómögulegt fyrir þd
að koma þessum rðksemdum sínum
út til þjóðarinnar. — Alls ómðgulegt
hefir þetta orðið hjer norðanlands,
síðan blaðið „Norðurland" um ný-
ársleyti í fyrra lenti i tröllahöndum
og Sjálfstœðismenn þannig urðu mál-
gagnslausir hjer. —
Úr þessu vill „Mjölnir" bœta
með þvi sjerstaklega að flytja les-
endum sínum stefnu þeirra, er ein-
dregnast eru því andvigir, að tíma
og kröftum þjóðarinnar sje sólund-
að i gersamlega gagns- og árang-
urslaust samningafill viðDani, þeirra,
er nú vilja setja það öllu samninga-
braski framar, að vinna einhuga að
efnalegu sjálfstœði þjóðarinnar og
framgangi hvers þess máls, er stuðlað
getur að því, að vjer fáum sem fyrst
algerlega undanbragðalaustþann rjett
fullan, er nú er fyrir oss haldið:—
Fullkomið alveldi yfir öllum okk-
ar málum.
í fáum oiðum sagt: Blaðið mun
tylgja from afdráttarlaust stefnu
hinna ómenguðu Sjálfstœðismanna.
öllu því, er að þessu miðar mun
lagt liðsyrði i dálkum „Mjölnis"
og jafnframt mun verða kostað kapps
um að gera mönnum Ijóst, að með
samningi við Dani verður oss vart
aflað stjórnarfarslegs sjálfstœðis,
hvað þá meira, og sízt eins og mál-
um vorum nú er komið með undan-
haldi á öllum sviðum, fyrir tilstilli
þrótt- og hugmyndasnauðrar stjórn-
ar og sundurleits meirihlutaflokks.
Til þess' liggja allar aðrar leiðir
beinna — og beinast sú, að efla
raunverulegt sjálfstœði þjóðarinnar.
—Vel rituðum greinum um hvers-
konar þjóðþrifamál, hvort heldur er
til lands eða sjávar, verður fúslega
ij'eð rúm i blaðinu.
Guðm. Guð/augsson.
Leiðarþingsónefnai) mikla.
Svo er það rjettnefndast leiðarþing-
io, er fyrverandi alþingism. Magnús
kaupm. Kristjánsson loks setti nafn-
ómynd á að halda laugardaginn 29.
f. m. — Það hefir verið gömul og
talin góð regla, að þingmenn vorir
stefndu á sinn fund kjósendum sínum
til skrafs um mál, er til meðferðar
hafa verið tekin, sem fyrsl að afloknu
hverju þingi. — Þetta hafa þeir þing-
menn jafnan gert, er nokkurs meta
vilja kjósendanna, svo fremi því hafi
orðið við komið. Þeir hafa talið sjer
skylt að gera kjósendunum, húsbænd-
um sfnum, reikningsskap siunar ráðs-
mennsku. Skýra frá, ekki einasta gerð-
um þingsins, heldur einnig og miklu
fremur, hvern þátt þeir sjálfir og þeirra
flokkur hafi átt f þeim. Sem fyrst
eftir þing hafa þeir haldið þessa við-
ræðufundi, vegna þess að þá eru mál-
in >ný af nálinni< ; almenningur hefir
þá venjulega heyrt eða sjeð í blöð-
unum eitthvað um gang helztu þing-
mála og hefir þvf meira gagn af út-
skýringum þingmanna. Eptir þingtíð-
indunum hefir auk þess þótt of langt
að bfða, þareð þau alla jafna koma
mjög tilfinnanlega seint f hendur al-
þýðu. —
Margir höfðu því búist við því fyr-
ir löngu, að fyrverandi þingmaður bæj-
arins mundi sjá sóma sinn f því, að
boða til leiðarþings og skýra  þar frá
ósmáum afreksverkum sínum og síns
fiokks á síðasta þingi, ekki sfzt fyrir
þá sök, að það er öllum vitanlegt, að
þingmaðurinn fylgdi núverandi stjórn
að málum með meiri þægð en dæmi
eru til um nokkurn þingmann annan.
Menn vissu að hann var nánasti fylg-
ismaður ráðherrans, sem nú hefir fengið
opinberlega yfirlýsingu frá fylgismönn-
um sfnum um, að þeir telji hann »hæf-
astan núlifandi íslendinga til ráðherra-
stöðunnar* (!) og er sú yfirlýsing senni-
lega (?) byggð á nákvæmri athugun og
nánum kynnum af öllum íslendingum,
sem nú eru á leiðinni frá vöggu til
grafar. Annað er óhugsandi ? Annað
er ósamrýmanlegt þeirra alkunnu(!)
samvizkusemi! — Menn höfðu því tal-
ið víst að þessi »háttv. þingm.« mundi
geta gefið alveg óvanalega efnismiklar
upplýsingar um glæsilega frammistöðu
þeirra afarmennanna. —
En önnur varð sannarlega reyndin
á! Þingmaðurinn hljóp að vísu laus-
lega gegnum lista yfir mörg hin helztu
þingmál, er framgang fengu, og skýrði
lauslega frá innihaldi einstöku Iaga,
en hann gerði enga sæmilega grein
fyrir, hvern þátt hann persónulega eða
flokkur hans höfðu átt f þingstarfinu.
Minntist eigi á með einu orði, hvað
fram hefði gengið fyrir fylgi hans flokks,
hvað fallið hefði Jyrír hans mólstöðu
eða framgang hefði fengið, þrátt fyrir
mótstöðu af hans hálfu. Petta var það
þó einmitt, sem hann sjerstaklega
hefði átt að upplýsa kjósendur um.—
Það var tæpast hægt að gera sjer
grein fyrir, hvað af gerðum þingsins
þingm. teldi heppilegar og hverjar
ekki. Þess hefði þó sjerstaklega verið
þörf, eins og á stóð með þingið í
sumar, þar sem enginn einn þingflokk-
ur gat ráðið neinu máli til lykta af
eigin ramleik einvörðungu.— Ekki gat
þingm. heldur gert neina sæmilega grein
fyrir flokkaskipun á þinginu og orsaka
til hennar, og var þó full ástæða til
að vænta þess, að hann gæfi skýringu
á tildrögunum á klofningi hins mann-
marga þingflokks frá aukaþinginu 1912,
er sig nefnir Sambandsfiokk og sem
þingm. telst til. Öll þau ótíðindi, er
sá flokkur hefir valdið, gátu sannar-
lega gefið ástæðu til athugunar á til-
verurjetti hans og flokkaskipuninni
yfirleitt.— Sú fullyrðing þingmannsins,
að klofningur þessarar endemis grútar-
bræðingssamábyrgðar hafi stafað af
valaagrœðgi eingöngu og þá aðallega
Heimtstjórnarflokksbrotsins, er tæp
lega takandi trúanleg — Sennilega á
klofningur flokksins rót sfna að rekja
til hins svonefnda »Grúts« eða mis-
munandi grœðgi flokksmanna / hann.
Verður frekar að því vikið sfðar.
Yfirleitt var frammistaða þingmanns-
ins þannig löguð, að tæpast var hægt
að gera sjer í hugarlund, að hann væri
fær um að uppfylla nokkra þá kröfu,
er gera verður til þeirra, er taka að
sjer að fara með um».C fólksins á
löggjafarþingi þjóðarinnar.— Vjer telj-
um oss  því  skylt  að  taka til ræki-
>MJÖlnir< kemur út, fyrst umsinn,  ,
einu sinni á hverjum halfum mánuði,
eða optar.
>M18lnir< kostar aðeins 50 aura um
ársfjórðung hvern, er greiðist fyrir-
fram.
>MJ31nlr< verður fram að nýári ,
sendur ftkeypls öllum alþingiskjósend-
um í Eyjafjarðarsýslu og |Akureyrar-
kaupstað. Þegar eftir nýjár eru menn ,
beðnir að láta útg. vita ef þeir eigi
óska að fá blaðið framvegis, en senda
ella borgun fyrir fyrsta ársfjórðung.
i~i   ~i   -|-|-~ii"   1  ii-  n  i~
legrar athugunar hjer í blaðinu þau
hin helztu mál, er tyrir þingið komu,
og jafnframt að skýra frá afstöðu þing-
flokkanna til þeirra. — Mun þá og
verða ljóst, hverjum þjóðinni er holl-
ast að treysta til að koma sjálfstæðis-
málum sfnum í vænlegt horf.
Erl. símfregnir til »Mjölnis«
í dag.
Fánaumrœður (i) ríkisráði birtar.
Slá fastri ríkiseining.
Barthou ráðaneytið (á Frakklandi)
fallið.
Símfrjettir frá Reykjavík
í dag.
Misklíð hefir komið upp milii
nemenda og skólastjóra verzlunar-
skólans, hr. Ólats Eyjóifssonar. Um
50 nemendur gengið burt úr kenslu-
stundum. Hafa þeir borið sig upp
við skólastjórnina með kvörtun yfir
skólastjóra. - Skólastjórnin hefir úr-
skurðað að skólastjóri hafi á rjettu
að standa og sett nemendum frest
til apturhvarfs fram yfir helgi. Eiga
þeir þá að biðja skólastjóra afsök-
unar en sæta ella burtrekstri.-Yms-
ar spár um hverjar verði endalyktir.
E/s „Botnia" kom til Rvíkur í
morgun. — Með henni kom meðal
annara ráðherra Hannes Hafstsin af
konungs fundi.
Söngskemfun.
Frú Valgerður L. Briem frá Ilrafna-
gili efnir til söngskemtunar í leikhús-
inu annað kvöld. — Frúin hefir óvenju
þýða rödd og hljómfagra og er eptir
því söngvin. Á söngskránni eru mörg
ágætis lög, þar á meðal eitt eptir
frúna sjálfa. Má því búast við góðri
ánægju af að hlusta á hana.
Akureyrarbúar eiga svo örsjaldan
kost á að heyra góðan söng, að þeir
ættu ekki að sitja sig úr færi þegar
hans er kostur.
Musicus.
Mjölnir er langbezta aug-
lýsingabiað f bænum.
Hann kemur á hvert ein-
asta heimili í Akureyrarkaupstað og
Eyjafjarðarsýslu. — Auglýsið þvf {
»MJÖLNZ«.
z
Pð
01
2:
~-
Qx
?T
3
n
•n
C*
»h
5?»
CA
Q-
°s
5*
3

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4