Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

19. jśnķ

Smelltu hér til aš fį meiri upplżsingar um Bošsbréf 
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
19. jśnķ

						Boðsbréf.
19. júní s.l var gefið út lítið blað, í Reykjavík, og selt til ágóða fgrir Landsspitalasjóð íslands.
Blaði þessu var mjög vel tekið og hafa gmsir síðan hvatt mig, lil að halda áfram l líka átt. Vegna
þess, og einnig af því, að eg álít að blað eigi nú erindi til kvenna, hefi eg ráðist í að byrja á útgáfu
blaðs, er beri nafnið „19. júní". Pað á að rœða öll þaa mál, er konur hafa áhuga á, heimilis- og
uppeldismálin, eigi siður en opinber þjóðfélagsmál. Pað á að leitast við að ftytja fregnir af því, er
gjörist meðal sysira vorra í hinum stóru löndunum. Pað vill láta lil sín taka, alt það, er lítur að
þroska vor kvenna og getur orðið oss til gagns á öllum hinum margbreyttu starfssviðum vorum, og
þar skal, svo freklega sem rúmið leyfir, orðið vera frjálst öllum þeim, körlum sem konum, er vilja
frœða eða hvetja oss konurnar.
Eg hefi þegar fengið loforð um göða liðveislu og vona að allir þeir, karlar sem konur, er hafa
eitthvað það á hjarta, er ált getur heima innan takmarka biaðsins, riti í það, um áhugamál sín, þó eg,
sakir ókunnugleika, eigi geti snúið mér til þeirra persónulega.
19. fúní verður mánaðarblað 1 örk í í blaða broti. Sakir verðhækkunar, sem nú er, á vinnu-
launum og pappír, tregsti eg mér eigi til að setja verðið lœgra en 3,00 árganginn. En ef alt gengur
vel mun lítið fylgirit sent kaupendum í lok árgangsins.
í því trausti að þér viljið sýna fyrirtœki þessu þá velvild að gjörast útsölumaður, leyfi eg mér
að senda yður 1 eintak fyrsta tölublaðsins ásamt boðsbréfi þessu, og eiu það vinsamleg tilmœli mín,
að þjer safnið áskrifendum á boðsbréfið og endursendið það hið fyrsta, þá er áskriflum er lokið.
Mun blaðið þá sent með fgrstu ferðum.
1. júli 1917.
Með virðingu.
Inga L. Lárusilóttir.
Nöfn og heimili áskrifenda
Eintaka-
fjöldi
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2