Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Noršur-Ķsfiršingur

PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Noršur-Ķsfiršingur

						r
N o r ð u r-I s f i r ö i n g u r,
(Orðsending — frá Sh'da Thoroddsen — til kjósandnrna í Norðui-ísafjarðarsýslu o. fl.)
Nr. 1.
ISAFJÖRÐUR   9.   SEPT.    1911.
Nr. 1.
ísfirðingar
Þegar eg var iélt að því korninn, að stíga á
skipsfjöl í Reykjavík, 6. sept. þ. á., til þess að skreppa
hingað vestur, til fundar við kjósendur mína, og aðra
gamla kunningja,. heyrði eg af tilvilúin, að farið væri
að dreifa út um hæinn ofar-cinkennilegum fregnmiða,
frá „heimasrjórnar"-b)aðsneplunum í Reykjavík.
í fregnmiða þessum segir fullum fetum, að eg
hafl logið því upp frá róíum, að eg hafi
í síðastl. júnímánuði faiið til borgarinnar Rouen
(framborið: Rúang) á Prakklandi, og. gist þar á gisti-
húsinu:    „Hotel de ia PosteP*
Fjarstæða þessi, þ. e. lyga.uppspunirm sá, að eg
hafi aldrei til .Roucn farið, er í fregnmiðanum byggð
á svoneíndum 6ptirgrennsiunum(!) núverandi ráðheira
íslands, hr. Kr. Jónssonar."
Mér. brá heldur en ekki í brún, eins og hver
maður getur skilið.
Eg hafði skýrt frá því i blaði minu — sbr. „Þjóðv."
6. júlí þ. á. — að eg heíði íaiið til Roueri, eins og
allir vissu, að til hafði staðið.
Hr. Er. Jönsson heiur — ínér vitanlega — aldrci
reynt rnig að neinum ósannindum, og samt heyri eg,
að hann hafi — og það að mér aheg fornspurð-
um — hafið eptirgrennslanir suður á Frakklandi, tii
þess að grennslast eptir því, hvoit eg hafi ekki iogið
því, að eg hafi farið til Rouen!
Þetta var kynlegt tiltæki af ráðherranum.
* Gistihúsið „Hotel de la Poste" — aðaldyrnar sníia út
að stræPnu Jeanne D'Arc (húsið er nr. 72) — mun vera
hno-.-veglegasta hótellið í Rúðuborg, og þótti mér borðsalurinn
þnr sérstaklega mjög prýðilcgur, sem og les-salurinn þar fram
af, er tekur við af aðal innganginum, — með glerhimni (eða
gierþaki) yfir, að því er mij; minnir. — B;ó eg þar i herberg-
itiu nr. 7e, og liafði samið um 10 franka (þ. e. um sjö króna)
borgun yiir sólarhringinn. — Fiutti lyptivélin („elevator")— sem
var beint á móti skrifborði hótelbókhaldarans —  mig   upp í
herberci mitt nær á augabragði. —
Sk. Th.
** Svo fljótfærnislega er þcssum svo nefndueptirprennsl-
nmim ráðhertans hayað, að haun lætur sér nægja, í t mskeyti
j... gn þ á aí! spyrjast fyrir.um, hvort Islendingur, m«ð mínu
].,ifi .. l-iil' ver í i' hótcliinu, án þcss að tjgreuia, hvaða tima
lu i n á vi'\ c<'a greina atöðu mína. — Hann fær þá og lljó -
ti)ii':"^i. 'g iiiiv. * svar, enda engin von, að gestgjaii, er
1 vs i iji.Ii.'H £< s-la á nóttu hvorri, muni nafn hvers einstaks,
er langt ev  mn bðið.
I). ¦ st,.. kn hólimi 5 R Mi en gr-ípur það osr þcgar, að í
fyrirspurrnnBÍ getí faiizt ák«u-a til sin, — og gostgjaf m skír-
íkotar til fyrra ranga svarsin3.
Sk. Th.
Þótt aibúinn væri á skipsfjöi, hripaði eg í snatri
nokkrai' línur — ætlaðar næsta nr. „Þjóðv." — og
skildi eptir í Reykjavík hótelreikninginn
minn, sem greinilega tekur af skarið, og sem eg rétt
af tilviijun hafði eigi glatað, Þ. e. reikning yfir það,
er eg gjeiddi fyrir herbergi o. fl. á nefndu gistihúsi
3.—10. júní þ. á,r*
Tel eg víst, að reikningur þessi hafi nú þegar
birzt á prenti í höfuðstaðnum, svo að hnekkt sé þar
þegar þessum aíar ósvíí'na, og hlægilega
sakaráburðí.
Vegna kjósenda minna, Norður'ísfirðinga, sem
aformað var að véla — sem og kjósendur í öðrum
kjördæmum landsins —, því að annar getur tilgang-
urinn ómögulega verið, skal þess þó getið, er hér fer
á eptir:
II.
Svo afarlævíslega var allt undirbúið af
hálfu „heimastjórnar''blaðnnna, að gæta átti þess
vandlega, að fregnmiðarnir' bærust ails eigi út um
bæinn, fyr eu eg yaeri stiginn á skipst'jöl, svo
aö lyginni yrði stráð út i næði, án
þess mér gæfist kostur á, að hrinda henni, fyr en þá
seint og síðar meir.
Það var því komið nokkuð fram yfir fastákveðinn
burtfarartima skipsins, er fregnmiðanoa varð fyrst
vart í bænum, — sem og „Lögrétta", er sömu lygarnar
flutti —, og það var að eins af því, að burtför skipsins
tafðist af tilviljun í 2—3 ki.tíma, að eg varð þes3
áskynja, hvað um var að vera, — hverju verið var
að strá út um bæinn, senda út um alit landið, sem
og til útlanda.
Heyrði eg þess og getið, að þeir hefiu verið á
gœgjnm um bæinn, einhverir „heimastjórnarmennirnir'',
og veiið að inna eptir því, hvort eg uiyndi eigi
kominn á skip, og hefur þeim því óefað orðið í
meiia lagi illt við, er þeir heyrðu, að svo var — ekki.
En þá Tar nú allt um seiuan, — fregnmiðarnir
þegar flognir út um höfuðstaðinn.
* Hótelreikníngurinn, sem hér ræðir um, nasr yfir dag-
aua frá 3.—10. júní þ. á. — En víst þrjá, ef eigi fleiri, aðra
reikniuga til min, frá gistihúsinu „Hotel de la Poste" hefi eg
í vöizlum mínum, og getur hvjr ísfirð'ngur (sem og aðrir),
er óska, fengið að kynna sér þá hjá, mér. — Þar sem i fregn-
miða frá „Vestra" er varpað fram þeirri ósvífní, að hótel-
reikningurÍBn, sem. eg skildi optir syðra, kunni að vera fals-
aður, þá cr slikt dágott sýnishorn pólitíska heiptaræðisins,
og ófyrirleitninnar, — sem allir kunna væntanlega að mcta,
sem skylt er,
Sk. Th,
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4