Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Sköfnungur

PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Sköfnungur

						Sköfnungur.
I. AKG.
ísafjörður,  3. maí 1902.
1. BLAÐ.
ísfirðingarí
Af |)vi að eina prent9miðjan, sem vorið
hefir hér á ísafirði í %retur, er algjörlega í
höndum apturhaldsliðsins, og þesa eigi að
vænta, að frjilser umraeður um málefni þjoð
aririiiar hafi átt þar upp á pallborðið, þá
hofi jeg ráðizt í, að flytja hiugað litlu prent-
•véliua, som „Þjóðv. ungi" fyrrum var prent-
aður í, og verður hún hér nú fyratumsinn
vtr þessu, svo að hægt sé að grípa til henn-
ar, er fratnsóknarfiokknum hér í héraðinu
þykir þörf.
Vona eg, að ýmsum þyki litla preutvéiin
kærkominn gestir, og að hún eigi enn eptir,
að senda  rnörg  frjálsleg  og  einarðleg orð
Út í heiminn, soin í gainla daga.
ísafirði, 1. mai 1902.
Skúli Thoroddsen.
ÚR BRÉFI.
(Frá ritstjóra „Sköfnungs" til kunningja hans.)
.....„Báðir flokkar, vér, sein oss nefnU'n
stjórnbótatnenu, eða framfaraflokkiun, og
hinir, laudshöfðingjaflokkurinn, er sig kalla
„heimastjórnarmenn", en vér nefnum a])tur-
haldsliðið, látast munu fallast á stjórnbóta-
frumvarp það, sem von er á frá stjórninni,
og verða á samhljóða frumvarpi síðasta
alþiugis, að því viðbættu, að hinn væntan-
legi ráðherra verður búsettur í Reykjavík,
sem auðvitað er betra, en að hann sé i
Kaupmannahöfu.
Um þetta eru flokkarnir ásáttir í
o r ð i, og vor flokkur hefir, með prentuðum
bréfum til flokksbræðra vorra, og með bréfi
til sjálfs ráðhorrans o. fl, sýnt það, að hon-
uiii er þetta alvara, enda hefir stefna vors
flokks i stjórnarskrármálinu jafnan verið sú,
að taka það bezta, sem fáanlegt væri.
En hvað skapar þá ofsann  og  hitann'?
Það er auðskilið, og  stafar  af þessum
rökum:
Þogar stjórnarskrárbreytingin kemst á,
verður skipaður íslenzkur ráðherra í Reykja-
vík. — Vinstrisrjórnin í Danmörku, sem nú
sitnr þar að völdum, og skipar hinn vænt-
anlega ráðherra vorn, litur svo á, að engan
sku^i ráðherra skipa, nema hann njóti trausts
meiri hluta þing^ins, því að þá fari sam-
vinna þings og stjórnar bezt, og verði þjóð-
inni heillavænlegnst.
Af þossu leiðir, að hinn væntanlegi ís-
lonzki ráðhorra verður valinn svo, að hann
*ó i samrœmi við þarm flokkinn í skoðun-
um, að því or til aðal-mála þjóðarinnar
kemur, sem sigrar við kosningarnar, og
moiru ræður á þingi.
Vor flokkur lítur svo á, sem stjórn nú-
vorandi landshöfðingja hafi verið þjóðinni
allt annað, en happasæl, og óar því við því,
ef hann, eða oinhver svipaður apturhalds-
fuglinn, fær æðstu völdin, enda teljum vór
stjómarskrárbreytinguna því að eins geta
fengið vorulega þýðingu fyrir þjóðina í bráð-
ina, að hún fái þegar dugandi og framtaks-
saui'in ráðherra, er starfar af áhugaað nauð-
synjamálum hennar.
Vér yiljum þvi, í politiskum skilningi,
brjóta hina núverandi embættis-„klíku" í
Reykjavík á bak aptur, um leið og stjórn-
arskrárbreytingin kemst á.
Um leið og vér því, með stjórnarskrár-
breytingunni, búum í haginn fyrir komandi
kynslóðir, þá viljum vér jafn framt tryggja,
að núverandi kynslóðin njóti þegar góðs af
henni.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4