Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Vķnland

Smelltu hér til aš fį meiri upplżsingar um 1. tölublaš 
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Vķnland

						
e_

VIHbAND
'<£>
1 árg.
MINNEOTA,  MINN., MARZ, 1802.
Nr. 1.
1 Helztxi  Viðbvirðir. |
Euglnu viðburður hefur
Samningur gerst nj'lega, sem meirl
Milli Eng-  þýðingu   hefur   fyrir
laivds  og  heiruinn <'n  Bar/niingur
Jivpan    sá,  milli  Englands  og
Japan,  er  gerður var
heyruni  kunnur  1).  febr.  Samningur
þessi mjtidar raunar sóknar- og varnar-
sambaud  milli  þessara  tveggja  miklu
velda.  Aðal-atriði samningsins er það,
að sambands-veldi þessi gkuldbiuda sig
til að varðveita keisaraveldin  Kiua og
Kórea.  Það  er ytirlysiug í  l-á átt, að
livorki Eugland aé Japaq luiti i hyggiu
að sundurliða þessi austrænu ríki, setn
svu mikið hefur verið deilt um af stór-
veldunum.  Og |jvi  þá  jafnframt  lysl
yiir, að engum öðrutn rikjum verði leyfl
að ásielasl löud í Kma og Kórca. Heynd-
ar er allur samningurinn stílaður á
móti Kússhindi. Riíssland ræður nú lög-
um og lufum i Mauehuria, sem er partur
af Kinaveldi, ogsamlrvtBmt aamuiugiuuin
milli Englands og Japan á að halda
áfram að vera elgn Kína. Nú er Riíasum
uauðugur einu kostur, að hafa slg burt tír
Kíua ellegar fara í strío við sambands-
vcldin. Margir spá, að ófriður sC 6um-
flyjanlegur. Það hefu'r verið á allra
vitoroi, að Japau hefur þyrBt í strið við
Kússa og það eitthefurhaldið Japanitum
í skcljuin, ikI þeir lnit'ii óttiist, að Frakk
;ir kanni Hiíssmn til liðs. Samniugur-
inn við Euglaúd tckur fram, að cl' Japan
eigi í slríði vio cinn þjóö að eins, skuli
Englaud sitja hjá, en cf atríðið yrði við
fieiri, skuli Eugland koma ti! hjdlpar
Japau. Þessi skilmáli ínundi að lílrind
uin aftra Frakklandi frá að gefa sig við
ófriði i Austurlöndum. 1>\Í hefur verið
lýsi yflr, að Bandarikln hafi geflð leyfl
sitt til i-css, að Eugland og Japan semdu
þannig, enda er samuinguriun nákvicin
lega samhljóða stct'nu Bandarikjanna
hvað Kíiia sncrtir: að ríkinii sC' óskift,
en nlliir þjóðir fiíi að luifa þar frjálsa
vcr/.lun.
llcinrich  prlnz,  bróðir
Keisa.ra.  Yillijálms  Þýzkalands
Bróðirinn  keisara,  cr   um  þessar
Þýzki    nmndir   staddur   hér  i
Baudarikjunum, og heim
iækir, i nafni síns keisarlega bróður, for-
neta og ötinur stúrmeuni BaiKlaríkjaniia.
l'in ferð hans cr talað og ritað uni allan
heiin og þykir það hinum mestu tíðind-
uin sicta, iid Þyzkalands kcisari á þennan
hátt síni lýðveldi voru virðlngu sína, og
vilji binda vináttu sína vio oss. Kcisara
bróðurnum hefur verið faguað með mikl
uin virtiim licr í laudl. Á höíninni í
New York mættu honum herskip vor og
ýmsir æðstti yllrmenn sjótlotans. Borgar-
stjórinu í Ts'cw York, Sctli Low, tók á
móti lionum i nafni borgarinnar og var
honum þar ttvera kouar sómi sýndur.
Hclt svo priuziun til W'asliington til
fundar við Roosevelt foraeta, og varð þar
l'agnaðarfiindur mikill, og lic'lt forsetinn
lioiium djTÍega veizlu. l>ar á ci'tir i'óru
þelr  kcisara  bróðlr  og  forsetinn  mcð
fríðu föruneyt) til New York, þar sem
belð albúið lystiskip þaö, er Þýzkalands
kcisari lial'ði látið hcrlenda skipa smiði
gera ser, of,r er kallað völundarsmíði. Var
l'crö prinzins liingað til liinds á yflr-
borðinu gerð í þeim tilgangi, aö vcrn
viBataddur, er skipinu vteri hleypt af
stokkunura og skírt. llafði kcisarinn
beðið dóttur forsetans að skíra sklpið,og
gcrði lnin það fyrir hans bænarstað. En
sú atiiöTn l'ór fram á þann liátt, að ung
friiin heltl lir silfur tiösku dýrindis
kampavíni yflr borð skipsins og nnelti:
"í nafui koisara In'zkalands skíri eg þig
Netear" Yar þá hrópað af fðgnuði
miklum og sunguir þyzkir og amerík-
iinskir þjóðsðugvar, Sncri svo allur
llokkiirinn aftur til Washington, og hcll
þar hátiðarhaldið áfram. Nví crprinzinn
að fcrðasl um landið, og cr hvervetna
faguað forkunnar vcl, og hcfur hajQU
þegar getið scr góðan orðstir fyrir saklr
ljiifnicnsku og kurtcisi, enda cr maður-
inn mcrkur, og höfðingi inikill í smu
lanili. Kn það, scm incstu þykir Viirða
og vcldur fögnuði fólksins, cr það, að
liann kcnmr í nafni þcirrar þjóðar, scm
cr cinlivcr ágif'tust þjóð í hciminum, og
vinaþjóð Bandaríkjanna inikil. Er nia'It
að koma prinzlus vcrði til að auka þ:i
vináttu, og efla bróðurhug milli þessara
tveggja þjóða, og cr þá betur f'arið eu
licimn sctið.
Bandaríkja-stjórn hefur sam-
Keyptar  ið við Danmörku um kaup á
Eyjar   "Dönsku W'cst India Eyjun
um".  Borga'r   stjórn   vor
Di'inum  |5,000,000  l'yrir  cyjarnar,  og
skuldbindur sig til að  lát.a cyjarskcggja
njóta samskonar frclsis og  rcttinda, og
þeir hiifa áður  haft.  Eyjaskeggjar láta
vcl  yflr vistaskU'tunum.  Eyjaruar  cru
smáar og í sjálfu sér litils vii'ði,cndii hef-
ur Danmörk í langa tíð haft tóman kostn-
að ai' þcim.  En  þ:ið getur komið BÍr
vcl l'yrii' Bandaríkin að eiga Bér bólstað
og skijisliafiiir á þcim stöðvum. llöfnin
við ('iiarioHe Amalie er liezt allra hafna
i Vestur-Indíum, og skip margra þjóða
fá þar kola forða sinn. Kyjarnar, aem
Baudar. keyptu, eru þr.jár; St. Tliomas,
Ht. .lohn og Santa ('ruz. ílaíatala eyj-
anna cr um 82,000; al' þeim cr að cins
einn sjötti partur óblandaðir hvitlr nicnn.
Eu Bvertingjarnir þar crusagðiráóvenju-
lcga liáu nienningar stigi. Aðal-mál
iiinluíaniiii cr cnskan. Þeir liafa skóla
og kirkjur og eru sagðir aiðferöisgóBir
mcnn. Loptslng á cyjunum kvað vera
Inndælt og heilnæmt.
Seint gengur Bretnm að
Ofriðurinn yflrstíga  Búana og  dýrt
í      spaug ictlnr það að  vcrða.
Suðvir-     Við lok  janúar mánaðar
Afríku hafði ófriðurinn i Afríku
kostað England 20,805
inenn, er fallið höfðu cða sicrst til ólítis.
Alls er talið að diíið hati og sicrst af liði
Breta 5,240 foringjar og lOO.TOi óbreyttír
liðsmcnn. Sir ('harles Vincent, cnskur
þingmaðiir, uýkoniiun heim frá Suður-
Afríku, licfur sagt, að milli 80 og 90 Iiúa
foriiigjar stæðu cnn uppi og muiidi hver
um sig hafii til jafnaðar um 200 iiicnn
mcð s^r. Það gcrði í alt 10,000 til 18,000.
Dr. I.eyils Bfgir, að liúar geti liarist i tiu
ár enn. Það, scm mcrkilegast liefurgerst
i stríðiiiu á seinni tíð, cr tilraun Kitchcn-
crs lávarðiir að Iiöndla De W'et, foringja
Búanna. TuttngU og þrjár fylkingar
lircskii liersins slóu hring iim De W'ct og
lið hiins, cr var um 2,000. En Dc W'et
sla])]) vír greipum þcirra mcð Uörku
brögðuin, en misti 200-800 mciin. Brctar
liafa höndlað uiji'ig marga Búa sið-
astliðinn mánuð.
Flestum mun kunnugt
Járnbrauta- um það, að iárubrauta-
Samsteypa.n garpuriun mikli, ,Iamcs
.1. IIill, l'C'kk því til leið-
ar komið, að járubrautlr þær, er liggja
iim norð vestur rikiu, slóu eiguum sínum
saman og mynduðu sanieiginlcgt hluta-
fclag, scm kallað var Nvrtliern Strnrity
AnKucieitiun. I samsteypunni voru Ureat
Northem og Northern Pacifie járubraut-
ar fflögiu og biíist ervið, að BurHngton
brautin vcrði mcð. Þegar Bvoua var koin-
ið, var iiuðsfð, að úti yrði uni alla sam-
kejmi milli brautiiiina, el' þctta nasöi
l'ram að gauga og járnbrautiir eiuvcldi
kæinist á laggiriiar. Þá reis ii|)|) ríkis-
Btjórinn í Minnesota, Van Sant, og mót-
mælti mjög kröftuglcgii "sauisteypunui".
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8