Tķmarit.is   | Tķmarit.is |
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Žjóšhvellur

PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Žjóšhvellur

						X


ÞJOÐHVELLUR

BLAÐ TIL SKEMTUNAR, FRÓÐLEIKS OG ALVARLEGRA ATHUGANA

Nr. 1

RETKJATÍK, 8. 8EPTEMBEK 1906

Jóhann Árinann Jónasson, úrsmiöur,

Laugaveg 12.____________________Telcfón 112,

PJÓÐHYELLUR

ætlar ekki að hefja göngn sína með

löngiim formála, |»ví siðnr með ræðu,

bæn eða söng, því hvorki er hami f'ræ-

korn eða kirkjnblað, er ala ætlar les-

endiir sína á næriiigarlausiim tniarinoliim

lioriinna alda. — Þó getnr vel verið að

liann ræði trúmiíl frá sínn sjónarmiði,

jafnhliða afarmó'rgn iiðrn, því fátt mark-

vert ætlar liann að láta fara fyrir ofan

garð sinn og neðan. — Vnnais markar

liann sér engan l'astan stefnuhás, því

nieiiiing Iians er, að liaga efni sínu þnniiig,

að aliir hafi gagn og nokkurii fróðleik

af. Hann vill að fólkið haii skemtun

af sér, geti hlegið og spjallað iini sig.

ÞjÓBHVELHJR vill standa útaf

fvrir sig. segja fólkimi allskonar frétta-

<lót úr hæiium, segja sögur, segia til

synda og haga innihnldi sínu eftir at-

i ikiim og geðþekni fjiildans.

Þ.IÓHHVELLLR býst ekki við, að

hin blöðin þurii að gnísta tó'nnum við

útkomu sína, því haiin ætlar hvorki að

hrifsa til sin þá fréttamola, er þau eta

hvort npp eftir öðru blað eftir blað, eða

að veita þeim ágang á aiinan hátt. Ann-

•ars inu n hann ekki fella tár, þótt þau

skjóti á haiin og Iivellir lie.vrist; fremur

iiiuii liaiin þá fyllnst gleði og hvetja

vopn sín, brýna þau |iví betnr, því harð-

ari sem svörður verður.

Þ.IÓDHVELLUR býður hverjum

lítilmagna, sein öðriim, fulltingi sitt,

ef hann á í vök að verjast og þarf að

bera hönd fyrir höfnð sér.

Að liann verði frjálslyndasta blaðið á

[»essu  landi,  er óliætt að  reiða sig á.

C. & L. Lárusson, Laugaveg, 1,

Reykjnvík.     Pósthólí' A. 31.     Telefón 10.

Hann tekur í lurginn á liverjum þeim,

sem á það skilið, en ekki mun iiann

beita ójöfnuði að fyrra bragði víssvit-

andi.

IMÓDHVELLUR heflr ætlað sér að

verða liálfsmánaðarblað: kemnr ef til

vill ót vikulega, ef hann fær greiðan

gang í Reykjavík. Vonar fastlega að

haiin þyki fríður sveinn og fó'iigulegur.

Vill hafa hylli stúlkiiana engu síður en

piltanna — því hanii mnn geta þeirra

tiiiuvert oftast na>r. — Hjarta hans fyll-

ist gleði í hvert skifti, er haiin sér

mjúka mey með »fínt« slifsi oíí fallega

svuntn.

Þ.IÓDHVELLITR óskar svo landi og

lýð árs og friðar, þótt ekki sé haiin

borinn að áramótiiin. Hyst við að til-

vera sín styðjist mest við sjávarafla ()«•

jarðargróða; yiir böfuð: góða líðan

landsmanna. Eiiikum vill Iianii hafa

beykistöð sína í Reykjavík til að byrjn

með. Væntir fulltingis kaiipinaiina og

iðnaðarniainia með augl. á eina síðu ;

uieira af þeim ftytur liaiin ekki í einu

Og sama blaði.

Virðingarf.

Itgefendurnir^

p'

Nýr hellir fundinn.

Fjórir piltar, ungir

Helgi Jónasson, Matthías Olafsson,

og Sigurbjörn Þorkelsson (allir þrír

starfsmenn Edinborgarverslunar hér

í bænum) og Skafti Davíðsson Iré-

smiður, höfðu mj'ndað með sér fé-

L'rsmíoaviniiuslora Carls Bartels,

Laugaveg 5'                Telefón 137.

lag í vor, er heitir »Hvatur«, í því

augnamiði, að lemja sér göngulag

og styrkja með því líkamann. Hafa

þeir því á sunnudögum gengið uji|)

í landið til að njóta í'ríska loftsins

og fegurðar náttúrunnar. I einum

slíkumleiðangrifyrirskömmu.fundu

þeir hellir einn uppi í Hafnarfjarðar-

hrauni, stóran og fallegan — miklu

stærri en helli þann í Þingvalla-

hrauni, er kendur er við enska

manninn, Hall (]aine, af |>ví hann

fann hann ekki.  —

Þennan nj'fundna hellir hal'a ]>ill-

arnir skírt »Hvatshellir«, eltir fé-

lagi sínu, og var vel til fundið. —

Lengd hellis þessa, frá enda til enda,

kvað vera 300 lel; afhellar eru

margir út úr aðalhellinum, hver

inn af öðrum, og kvað insti hellir-

inn vera þeirra lang-fallegaslur;

hvelfing hans t. d. snildarvel lög-

uð. Merki þess þykjast menn sjá,

að menn hafi komið í hellir þenn-

an áður fyrir löngu.

Arangur al' þessari ferð piltanna

hel'ur orðið merkilegur mjög,og hlýt-

ur að verða þeim og öðrum til gleði,

— eiga þeir þökk skilið fyrir fund-

inn. — Að minsta kosti hefði slík-

ur i'undur sem þessi ])ólt matur

hér í Víkinni, hefði finnandinn verið

einhver nafnkendur útlendingur,

»Lorð« eða eitthvað því um líkl og

verið innundir hjá  ritstjórunum.

Priggja tíma gangur kvað veia

héðan úr  bænum  til  hellisins. —

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4