Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Akureyrarpósturinn

PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Akureyrarpósturinn

						LANDSBÓKASAFN

Akureyrarpósturini

9389

SLANDS

I. Áll |í   1. Uaö.

Akureyri 18. inaix..

|| 1886.

Til lesen dannal

Fyrit því að nokkuö margir af kaop-

cndum blaðsins „Fróða", bæöi þeir sem

cru lormælendur og mótmælendur stjórnar-

skrárbreytingarinnar, bafa látiö f Ijós óá-

nægju sína ylir ritstjóm þess f vetur, sjer-

staklega yfir þvf að jeg bef tekið ritgerðir

tneð og mót stjó'rnarskráarfrumvarpinu

1885, því hvorirtveggja vildu að blaöið

flytti ritgeiöir cingöngu eptir þeirra skoð-

unum -, hefi jeg áformað að hætta við

utgáfu 'iess fyrst um sinn, mcð-

fram og vegna annrfkis við önnur störf

Pó niun blaöinu verða haldiö áfram aí

mónnuin sem færir eru um að gera }iað

lræðandi og uppbyggilegt fyrir alþýðu og

liaía mciri ktapta cnn jeg til að gera það

vel úr garði, svo jeg vona að »ö breyt-

ing sem nú veröar á fitgáíu þcss vcrði

því til bóta.

Aptur á mtíti hefi jeg áformaö að halda

éfram að gef i út Akureyraipóstmn í hjá-

vciknm mínum hálfa eða heila örk í senn.

og vil jeg því biðja vini mína og kunn-

ingja að i-enda mjer frjettir og ritgcrðir,

eins þó jeg sje hættur viö Fróöa og gefi

út mikið ininna blað- Jeg þarf ekki að

taka það fram að jeg taki greinar f Ak-

ureyrarpóstinn, cf rúm leyfir, þó þær sjeu

að nokkru frábieyttar minni skoðun, cnda

hafa sumir, þð íærri sje enn þeir sem

hafa áfellt mig fyrir þetta, iátið það í

ljós, að jeg hafi ekki tiýnt ncina hcimsku

eða órjettlæti með því. Pab er þessum

inönnum sem jcg ætla að bjóða þetta litla

blað, sem að likindum verður 12 arkir

uin    áiið    og   kemur   optast   út f hálíum

örkum, og kostar að eins 10 aura 1 örk

cða 1 krónu 12 arkir. Ekki ætla jeg

viljandi að bjóða Akurcyrarpóstinn þeim

sem hvorki vilja lesa eða kaupa annað

enn það sem er samhljófta þeirra trúar-

játning.

Oddcyri  12. marz 1886.

Björn Jónsson.

Herra ritstjóri!

|>jer hafið áður í vetur tekið af mjer

eina ritgjörð með yfirskript: „Nokkur orð

um hina konunglegu auglýsingu til íslend-

inga 2. Nóv. 1885". Og nú leita eg yðar

enn með nokkur orð um það mál, sem helzt

hefir oiðið að umræðuefni á fundum ínanna

hjer í kjördæminu. þareð yður heíir verið

hallmælt fyrir það að hafa tekið ritgjörð

mina, þá verð eg að segja það álit mitt, að

þjer bafið einmitt sýnt frjálsiyndi í því að

taka í blað yðar ritgjörðir frá mönnum,sem

hafa mismunandi skoðanir. Hitt þykir mjer

undarleg þýðing í orðinu frjáislyndi, að eigi

megi nema ein skoðun á einhverju máli

koma fyrir almenningsaugu. Eg er hrædd-

ur um, að þeir menn sem vilja leggja þessa

þýðingu í frjálslyndi, skili orðið „frelsi"

þannig: „Eg má gjöra það, sem eg vil, en

þú mátt ekki gjöra það, sem þú villt."

Hinsvegar getur ekki hjá þvi farið, að það

mál standi á veikum fótum, sem þolir eigi

að það sje rætt frá tveim hliðum. Sje

málefnið á góðum rökum byggt, þá styrkist

það við mótmæli. En standi það á veikum

grundvelli, þá f'ellur það, og á að falla.

070

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8