Akureyrarpósturinn - 18.03.1886, Page 1

Akureyrarpósturinn - 18.03.1886, Page 1
1. Á11. |j 1. blað. Til lesendannal Fyrir þvf aö nokkuö margir aí kaup- cndum blaösins nFróða“, bæöi þeir sem cru íormælendur og mótmælendur stjórnar- fckrárbreytingarinnar, bafa látiö f ljós óá- nægju sína ytir ritstjóin þess í vetur, sjer* staklega yfir þvf aö jeg hef tekið ritgeröir tneö og mót stjórnarskráarfrumvarpinu J885, þvf hvorirtvcggja vildu aö blaöiö flytti ritgeiöir cingöngu eptir þeirra skoö- unum ; hefi jeg áformaö aö hætta viö útgáfu bcss fyrst um sinn, meö- fram og vegna annrfkis viö önnur störf l’ó mun blaöinu veröa haldiö áfram af möunum sem iærir eru um aö gera þaö íræöandi og uppbyggilegt fyrir alþýöu og iiai'a meiri kiapta cnn jeg til aö gera þaö vel úr garöi, svo jeg vona aö sú breyt ing sem nú veröar á útgáfu þcss vcröi því til bóta. Aptur á móti hefi jeg áformað aö halda áfram aö gef i út Akureyraipóstinn í hjá- vciknm mfnum hálfa eöa heila örk í senn. og vil jeg því biöja vini mfna og kunn- ingja aö senda mjer írjettir og ritgcröir, eins þó jeg sje hicttur við Fróöa og gefi út niikið tninna blaö. Jeg þarf ekki að taka það fram aö jeg taki greinar f Ak- ureyrarpóstiun, cf rúm ieyfir, þó þær sjeu aö nokkru frábieyttar minni skoöun, cnda hafa sumir, þó íærri sje enn þeir sem hafa áfellt mig fyrir þetta, látið þaö f ljós, aö jeg hafi ekki synt neina hcimsku eða órjettlæti meö því. ÞaÖ er þessum rnönnum sein jcg ætla að bjóöa þetta litla biaö, sem aö lfkindum veröur 12 arkir om áiið og kemur optast út f hálíura || 1886. örkuin, og kostar aö eins 10 aura 1 örk eöa 1 krónu 12 arkir. Ekki ætia jeg viljandi aö bjóöa Akurcyrarpóstinn þeiin scm livorki vilja lesa eöa kaupa annaö enn þaö scm er samhljóöa þeirra trúar- játning. Oddeyri 12. marz 1886. Björn Jónsson. Herra ritstjóri! J’jer hafið áður í vetur tekið af mjer eina ritgjörð með yfirskript: „Nokkur orð um hina konunglegu auglýsingu til íslend- inga 2. Nóv. 1885“. Og nú leita eg yðar enn með nokkur orð um það mál, sein helzt hefir orðið að unniEðuefni á fundum ínanna hjer í kjördæminu. J>areð yður hefir verið hallmælt fyrir það að hafa tekið ritgjörð rnína, þá verð eg að segja það álit mitt, að þjer hafið einmitt sýnt frjálslyndi í því að taka í blað yðar ritgjörðir frá mönnum,sem hafa mismunandi skoðanir. Hitt þykir mjer undarleg þýðing í orðinu frjálslyndi, að eigi megi nema ein skoðun á einhverju máli koma fyrir almenningsaugu. Eg er hrædd- ur um, að þeir menn sem vilja leggja þessa þýðingu i frjálslyndi, skili orðið „frelsi" þannig: „Eg má gjöra það, sem eg vil, en þú mátt ekki gjöra það, sem þú villt.“ Hinsvegar getur ekki hjá því farið, að það mál standi á veikum fótum, sem þolir eigi að það sje rætt frá tveim hliðum. Sje málef'nið á góðum rökum byggt, þá styrkist það við mótmæli. En standi það á veikum grundvelli, þá íellur það, og á að falla. Akureyri 18. marz. O <3

x

Akureyrarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Akureyrarpósturinn
https://timarit.is/publication/227

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.