Tímarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrá inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Bergmáliğ

PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoğa í nıjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ağlaga hæğ


Vafrinn şinn styğur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til ağ skoğa blağsíğuna sem JPG
Bergmáliğ

						Bbegmalid is pub-
lished three times
per rnonth by
G. M. Thompson,
Gimli, Man.
rtise-
ments sent on
application.
,,Þvl feðrauna dáðleijsi' er barnanna böl og bölvuu í nútið cr frariitíðarkv'úl:
I,  1.
GIMLI,  MANITOEA,  LAUGAEDAGINN 18. DESEMBER.
1897.
Um atvirmumál
Ný-Islands
eflir
G.  TlIORSTKtNSSON.
É" hef verið beðinn að rita nokk-
ui' orð í Tiergmálið' um atvimiumiíl
Ný-íslands, og ,er mór sönn ánægja
að gera það, ef ske kynni að eitthvað
gott leiddi  af þeirri tilraun minui.
En sökum þess að hér er enginn
landbúnaður til, samkvæmt þeim skiln-
ingi, sem í það orð er lagður bæði
hcr í álfli og öðrum framfaralondum
heinisins, þá er ómogulegt að rita
uiri þá atvinnugrein eingöngn án þess
að drepa á atvinnumál nýiendunnar
í heild. En afstaða þeirra mála er sú,
að þar æg'ir öllu saman, allii' stunda
svo að segja allar mögulegar atvinuu-
greinar, og þar afleiðandi enga svo
Vel aé.
Það er því. meiri vandi en sýuast
kann í fljotu bragði að rita uin at-
vinmimál íiýleudiinuai' á skipulegan
i'átt. I>að er ekki hægt að ræða um
þetta án þess að minnast & hitt.
Eg vii því biðja menn að virða
*U vorkunnar þótt efuinu í líiuim
þessum verði ekki Sem bezt niður-
vaðað -í flokka, eða þó merkjalínan
Willi flokkanna verði stunduni nokk-
að ógveinileg.
Uvi skifting aivinnuvrxjanna.
Hvörvetna í heiniinmrj þar sem ný-
lendur orii stofnaðar, og eius þar sem
¦?iltar eða hálfviltar þjóðir eru að
sækja fram & braut menningarinnar,
þá er það sogin saga að inenn skifta
með sér verkum. Einn verður land-
hc'mdi, annar veiðimaður, þriðji í'ar-
ttaður, .fjórði kaupmaður, í'unmti smið-
«r og þanriig áíVain í það dendanlega,
Köinna þegar menningin oykst er
b.verri þessarn greina skift í margar
greínar. i>6 menn haíi land haga
ekki allir búskap sínum eins, stunda
«kki allir það sama. Einn yrkir
''veiti, aiinai' rótarávoxfi, þriöji garðá-
vexti, fjórði elur upp hesta, rimmti
heiir kúabúskap og þannig má. halda
áfrara að liða hverja grein í sundur í
það óendanlega, og hvergi líðurmönn-
nm betur en þar sem skiftingarnar
oru flestar og iíkveðnastar. Eftir því
som menn stunda færri greinar þurfa
þeir minni peninga til að reka at-
vinnu sína, vinnan er ámargbrotin og
léttari, iihyggju minni, hver verður
fullkomnari í sinni atvinnugrein, og
varan sem framleidd er betri.
Mér verður má ské svarað því, að
menn viti þetta áður, það só engin
ný opinberun. Eg skal játa það satt
vera. En það veitir stundum ekki af
að brýna sömu sanniudiu fyrir mönn-
um upp aftur og aftur, og livað oss
Ný-Isl. snertir þá sýnir ásigkomulag
atvinnumála vorra það berlega, að
vór höfum ekki veitt þessum gangi
sogunnar eftirtekt, þ\ í ef véi' hefð-
um gort það, þá hefðum vór hlotið
að sannfærast um ko-sti þá, som að-
greiniug atviimuveganna hefir í för
ineö sér, bseði f'yrir einstaklinginn og
mannfélagsbeildina.
Eins og öllum Ný-Isl. er Ijóst, hefir
fjöldinn af mönuuin hér numið land,
on þrátt fyrir þið or fjöldinn oinn-
ig þess utan bseði íiskiveiðamenii, og
leita sév atvinnu utan nýleudnunar
! sem dug'launanienn bæði í borgum og
1 >ændabyggðum landsins.
Að sumir stundi tiskiveiði árið um
kring, ieggja í þ.ið alla sína krafta og
t'fui, en eru ekki við landbúnað fiækt-
iv ; að því or oigi að iinna, þeir hafa,
giut íiskiveiðarnar að sérstökum at-
viniuiveg, og: afstaða nýlendunnar or
si't, að éinhverjir hlutu og áttu að
nota auðlegð þá, sem Winnipegvatn
Iiefir fram að bjóða, og þá, að sjálf-
sögðu þoir sem fundu að hæfileikar
sínir Imeigöust að sjó- eða vatns-ferð-
uni og íiskiveiðum. Euda er það sá
eini aivinnuvegui, sem enn hefir orð-
ið til í nýlendunni, monn sem hann
hafa stundað, Jiafa lagt mikið í söl-
urnar, eins mikið og þeir áttu til,
öll efni sín, heilsu og lif.
Eg vildi ég geeti sagt það sanva um
þann  flokkinn,  sem  eingöngu  hafa
vorið landbændur, því ég voit að þeii'
hafa haft mikrð fyrir Kfiuu, evjað og
unuið, on eigi að síður ber minna á
duguaði þeirm en iiskimanna, og eitt
er víst, að ekki hafa þeir getað vakið
eftirlokt á siimi stétt í þessu plássi
eins og fiskiveiðamönnum hefir tekizt
að svegja eftirtekt að scír og sinni
stétt. Þetta er atriðið, sem nýlendan
líöui' mest fyrir, bæði innbyrðis og
út í frá.
Landbændastöðunni í nýlendunni
er þannig liáttað, að þeir sem liafa
helgað starf sitt og kráfta jörðinm
eru í miklum minnihluta, annað að
nýlendan ernokkuð afskorin fyrir sam-
gönguloysi, einkum á sumrum, svo
þessi íiokkur hefir afar lítið tækifæri
að kynnast því sem hugsað er og
starfað ineðal betri bænda þessa lands,
svo þeir hafa ekki við að styðjast
nema bestu búnaðarhíittu f'uí Fróni.
Þeir geta ekki lesið hórlend tímarit,
og íslenzku blöðin vor hafa lítið með-
ferðið af því sem viðkemur búnaði,
ouda raá þess eigi af þeim vænta,
það liggur alis ekki í verkahring
þeirra.
Að vera búndi iin þess að hafa
eiíthvað gagnlegt að lesa um búnað
til að skerpa hugsuniua er ómögu-
legt, það er að segja fil að vora
sannur bónui, nytsamur bóndi sjálf-
um sór og mannfélaginu.
Það tr okki nóg að viima, dnglega,
vinna siguppgefinn, ef ek'ki er uimið
haganlega, í rétta átt, en til þess að
svo &6, verður heiiinn að vera í vorki
með, aunars for allt út uni þúfur.
Þriðji og lang" niiumflosti flokkur vor
Ný-Isi. er sá, som fæsf svo að segju
við allt, og íiuðvitað þar atteiðandi
lefffi'ur okki sérstaka rækt viö nokkuö
eitt, því kraftarnir duga ekki til að
beita á svo margt.
Menn í þessum 'k>kk eru alli i
senn, bændur, veiðimenn og dag-
lauuameni), þair vinna hjá bændum í
öðrum héruðum þann tíma ársins sem
arðsamastur er ölluui sönuum bænd-
um, og þiíir þar afleiðandi ættu að
vinna á sínuui eigin búum.
Meðan  þessu  fer  fram  er hvorki
þessum mönnnm ,né nýl. viðreisnar
von. Það ev raunalegt að vér þannig
skulum senda burtu boztu vinnukrafta
vora þegav iiýleudan þarf þeirra mest
við.
Ef óg væi-i spurðuraðhvað æ-tti fyrst
að gera til þess að koma sveit vorri á
befri franifaraveg, þá mundi ég svara :
Skiftum með oss verkum, betur en vér
höfum geit. Það er fyrsta sporið iii
að fullkonma hvern sérstakan í sinní
atvinnugrein, og þá um leið til þess
að hefja hverja atvinnugreiu á hærra
stig. Framleiðslan verður meiri og
botri um leið og kostnaðurinn við
framleiðsluna minkar, sem er fíni
punkturinu í því að skifta með sér
verkum, og skifta þeim þá rétt, þann-
ig, að hver stundi það sem hann cr
bezt til kjörinn, að svo miklu loyti
som kringumstæður leyfa.
(Framhald.)
Fréttabréf.
leel. Riv. 8—12—'97.
Treystandi því að 'Bm."' f'ari að lofe
mönnum að sjá framan í sig, sendi
ég því þessar fáu fiéttasnauðu líimr,
og til þess að bicta þajr upp lofa é"g
aö senda flciri línur síö.ir, ef þessar
vei"öa mcð þ:i,kklæti meðtoknar.
1. des. koin póstur hingað, eins og
lög gera ráð fyrii'. 2. des. koin Helgi
Sturlaugsaon og Sig. Kristjiíusson með
sitt 'teani'-ið hvor. Með Sig. Kr.
kom jómfrú Óiafía .lóiiannsdóttir. 3.
dcs. íSutti jómfrú Olafía fyrirlestui
og sagðis'c vel. I.'des. var fundur
haldinn í Good-Templara stúkunni
'Voiiin,' eins og venja er til í viku
hvi rvi, og höfðu stúkumeðlimir sam-
sseti að kveldinu til virðingar viö
jómfi'il Ólafíu. Daginu oft.ir fór Olaf-
í.i upp á ,'Efribyggð' til fnndar við
i'i-ændfólk sitt. 5. des, bar ekki til
tíðinda, því prestur var ekki heima.
6. des. var aðal-skólafuudur lver;
þann fund sóttu fáir, enda bar þar
ekki annað til nýlunda eu að Gunn-
[Framh. á 3. síðu.]
					
Fela smámyndir
Blağsíğa 1
Blağsíğa 1
Blağsíğa 2
Blağsíğa 2
Blağsíğa 3
Blağsíğa 3
Blağsíğa 4
Blağsíğa 4