Bergmálið - 18.12.1897, Blaðsíða 1

Bergmálið - 18.12.1897, Blaðsíða 1
Bergmaud is pnb- lished three times per irionth f>y G. M. Thompson, Gimli, Man. ,,Því feðrauna dáðleijsi’ er barnanna böl og bolvun í nútlð er frumtíðarkvöl." I, 1. GIMLI, MANITOBA, LAUGARDAGINN 1S. DESEMlíEIi. 1897. Um atvirmumál Ný-Islands eftir G. Thobstíinsson. Ég hof verið beðiun að rita nokk- wv orð í 'Bergmálið' um atvimmmál Ný-íslands, og er mér sönn ánœgja að gera það, ef ske kynni að eittlivað gott leiddi af þeirri tilraun minni. En sökum þess að hér er enginn landbánaður til, samkvæmt þeim skiln- ingi, sem í það orð er lagður bæði iiér í álfu og' öðruin framfáralöndum heimsins, þá er ómögulegt að rita um þá atvinnugrein eingöngu án þcss að drepa á atvinnumál nýlendunnar í heild. En afstaða þeirra mála er sú, að þar ægir öllu saman. allir stiinda svo að seg-ja allar mögulegnr atvinuu- greinar, og þar afleiðándi enga svo vel sé. Þitð er því íneivi vandi en sýnast I kann í fljátu bragði að rita um at- vinnumál nýlenduunar á skipulogan : hiitt. I»að er efeki hægt að ræða um j þetta án ]>ess að minnast á hitt. Eg vil því hiðja menn að virða j til vorkunnar þótt efnitm í Ifnum; þessum verði ekki gom bezt niður- vaðað ‘í flokka, eða þó nierkjalínnn milU flokkanna verði stundum uokk-j uð ógveinileg. Um skifting atvinnuveganna. Hvervetna í heiminum þar sem ný- lendur eru stofnaðar, og eius þar sem j viltar eða liálfviitar þjóðir eru að j sœkja fram á braut memungaiinnai', i þa e[' í>að sogin saga að inenn skifta i nieð sól’ vei’kum. Eiun verður land-1 hóndi, annai’ veiðiinaðnr, þriðji far-' ínaður, .fjórði kaupniaður, fimmti smið- ur og þannig áiraiu í það óendanlega. Eoinna þegar inenningiu eykst cr hverri þessara greina skift í margar greínar. 1 >ó menn hafi land haga ekki allir húskap sínum eins, slunda ekki trllir það sania. Einn yrkir hvoiti, anuai' rótaráve.xU, þi iðji garðá-! vexti, fjórði elur upp hesta, rimmti hefir kúahúskap og þannig má halda áfraiu að liða hverja grein í sundur í það óendanlega, og livergi líður mönn- um betur en þar sem skiftingarnar eru flestar og ákveðnastar. Eftir því sem meon stunda færri groinar þurfa þeir minni peninga til að reka at- vinnu sína, vinnan er dmargbrotin og lóttari, áliyggju minni, hver vei’ður fullkomnari í sinni atvinnugrein, og varan sem framleidd er hetri. Mér verður má ské svarað því, að menn viti þetta áður, það sé engin ný opinberun. Eg skal játa það satt vera. En það veitir stundum ekki af að brýna sömu sanniudin fýrir möun- um upp aftur og aftur, og hvað oss Ný-ísl. snertir þá sýnir ásigkomulag atvinnumála vorra það berlega, að vér liöfum ekki veitt þessum gangi sögunnar eftirtekt, því ef vór hefð- um gort það, þá hefðum vér Iilotið að sannfærast um kosti þá, som að- greiuing atviunuveganna hefir í för með sér, hæði fyrir einstaklinginn og mannfélagsheildina. Eius og Öllum Ný-Isl. er Ijóst, hofir fjöldinn af mönnum hér numið land, en þrátt fvrir þið cr fjöldiun einn- ig þe.ss utan bæði fiskiveiðamenn, og' leita sév atvinnu utan nýlendunnar seni dag'launamenn bæði í hpvgum og hændabyggðun) landsins. Að sumir stundi tiskiveiði árið um kriug, leggja í það alla sína krafta og efni, en eru ekki við landbúnað fiækt- ir ; að því or eigi að fiima, þeir hafa gert fiskiveiðarnar að sérstökum at- vinuuveg, og-afstaða nýlendunnav er sú, að einhverji-r hlutu og áttu að nofa auðlegð þá, sem Winnipegvatn hefir fram að hjóða, og þá að sjálf- sögðu þeir sem fundu að hæfileikar sínir lmeigðust að sjó- eða vatns-ferð- um og fiskiveiðum. Enda er það sá eini atvinnuvegui, sem enn lieflr orð- íð til í nýlendunni, monn sem hann hafa stundað, þafa lagt mikið í söl- urnar, oins mikið og þeir áttu til, öll efui sín, heilsu og líf. Iíg vildi ég gæti sagt það sama um þann flðkkinn, sem eingöngu hafa verið landbæuduv, því ég voit að þeir hafa liaft mikið fyrir lífiuu, erjað og unuið, en eigi að síður her minna á dugnaði þeirrtt en fiskimanna, og eitt er vxst, að ekki hafa þeir getað vakið eftirtekt á siuni stétt í þessu plássi eins og fiskiveiðamönnum hefir tekizt að svegja eftirtekt að. sér og sinni stétt. Þetta er atriðið, sem nýlendan líður xuest fyrir, bæði innhyrðis og út í frá. Landbændastöðunni í nýlendunni er þannig háttað, að þeir sem hafa helgað starf sitt og kráfta j örðiuni eru í miklum minnihluta, annað að uýlendan er nokkuð afskorin fyrir sam- gönguleysi, einkum á suinrum, svo þessi ílokkur hefir afar lítið tækifæri að kynnast því sem hugsað er og starfað meðal hetri bænda þessa lands, svo þeir hafa ekki við að styðjast nema hestu húnaðarháttu frá Fvóni. Þoir geta ekki lesið hérlend tímarit, og íslenzku blöðin vor hafa iítið með- foi'ðið af því sem viðkemur búnaði, enda má þess eigi af þeim vænta, það liggur alls ekki í verkahring þeirra. Að vera bóndi dn þess að hafa eitthvað gagnlegt að lesa um búuað til að skerpa hugsunina er ómögu- legt, það er að sogja til að vera sannur hóndi, nytsamur b.óndi sjálf- um sér og mannfélaginu. Það er okki nóg að vinna duglega, vinna sig uppgcfinix, ef okki ev unnið haganlega, í rétta átt, en tiL þess að svo sé, vcrðui' heilinn að vera í verki með, annars fer allt út. um þúfui’. Þriðji og lang mannfiesti llokkur vor Ný-Isl. er sá, som fæst svo að segja j við allt, og auðvitað þar afleiðandi ! leggur okki sérstaka rækt viö nokkuð j oitt, því kraftarnir duga ekki til að j beita á svo margt. Menn í þessum íbkk eru allt í senn, bændur, veiðimenn og dag- lauuamenn, þoir vinna hjá bændum í öðruni héruðum þann tíma ársins sem arðsamastur er öllum sönnum bænd- uui, og þeii' þar afleiðandi ættu að vinna á sínuin eigiu búum. M.eðan þessu fer fram er hvorki þessutu mönunm né nýl. viðreisnar von. Það er raunaleg't að vér þannig skulurn senda buitu bozku vinnukrafta , vora þegav nýleudan þarf þeirra mest við. Ef ég væri spurður aðhvað ætti fyrst að gera til þess að koma sveit- vorri á betri fraiufaraveg, þá inundi ég svara : Skiftum mcð oss verkum, betur eu vér höfuin gert. Þ.tð er fyrsta sporið til að fullkomna hveru sórstakan í sinni atvinnugrein, og þá um loið til þess að hefja hverja. atvinnugreia á hærra st-ig. Eramleiðslan verður meiri og hotri um leið og- kostnaðurinn við framleiðsluna minlcar, sem er fíni puukturinu í því að skifta með sér verkum, og skifta þeim þá rétt, þann- ig, að hver stundi það sem liann cr bezt til kjörinn, að svo mi.klu leyti sem kringumstæður leyfa. (Eramhald.) Fréttabréf. leel. Riv. 8—12—’97. Troystandi því að ’Bra.‘ fari að lofa mönnunx að sjá framan í sig, sendi ég því þessar fáu fréttasnauðu línur, og til þess að bæta þær upp lofa ég að senda fleiri línur síðar, ef þessar vorða með þakkheti moðteknar. 1. des. koui póstur hingað, eins og lög gora ráð fyrir. 2. des. kom Ilelgú Sturlaugsson og- Sig'. Kristjánsson með sitt ’team‘-ið hvor. Ivíeð Sig. lvr. kom jónxfrú Olafía Jóhannsdóttir. ö. dos. flutti jómfrú Ólafía fvi'it'lestur og sngðist vel. 4.’ des. var fundur haklinn í Good-Templara stúkunni ’Vonin/ eins og venja er til í viku hvei'ri, og höfðu stúkumeðJimir sam- sarti að kveldinu til virðingar við jómfi'ú Ólafíu. Daginn eftir fór Ólaf- í.i upp á -’Efribyggð1 til fundar við frændfólk sitt. 5. des, bar ekki til tíðinda, því prestur var elcki lieima. 6. des. var aðal-skóíafuudur hér; þann fund sóttu fáir, enda bar þar ekki annað til nýlunda cn að Gunn- [Framh. á 3. síðu.]

x

Bergmálið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bergmálið
https://timarit.is/publication/29

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.