Tķmarit.is   | Tķmarit.is |
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Žytur

og  
S M Þ M F F L
. . . . . 1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31 . . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Žytur

						SIGLFIRZKT BÆJARMÁLABLAÐ

1. tölublað.

Laugardaginn,  30.  janúar  1954.

1. árgangur.

FYLGT OR HLAÐI

Blað það, sem hér hefur göngu

sína, er að þessu sinni helgað einu

ákveðnu málefni. Atkvæðagreiðsi-

an um héraðahannið virðist ekki

vera mikið stórmál fljótt á litið,

en þegar betur er að gáð, varðar

alla bæjarbúa um það, hvernig

ástandið verður, ef nýtt fyrir-

komulag á áfengissölu hér í bæ

verður upptekið. Hér í blaðinu

koma fram sjónarmið margra

ágætra og ábyrgra manna úr öll-

um flokkum, sem telja það

skyldu sína að aðvara bæjar-

búa við afleiðingum af lok-

uninni, ef hún verður samþykkt.

Það er aðeins verið að ráðleggja

kjósendum að velja betri kostiim

af tvennu illu. Ætlunin er að blað

þetta konú áfram út, og auðnist

því fylgi og framtíð, mun það

ræða ýmis mál, sem sjaldan eru

tekin til umræðu í hinum póli-

tlsku. flokksblöðum, — vegna

þröngra flokkssjónármiða, enda

þótt þau horfi til heilla fyrir

þetta byggðarlag og borgara

þessa bæjar í heild. Biaðið mun

framvegis taka ákveðna afstöðu

í hverju því máli, sem til heilla og

hagsbóta horfir fyrir Siglufjörð,

á þeim umbrota- og uppbygginga-

tímum, sem nú fara í hönd.

Ef Siglufjörður á að rísa úr

rústum á ný, duga engin vettl-

ingatök eða hálfvelgja, því fram-

undan blasa við risavaxin verk-

efni, sem kreefjast úrlausnar, svo

hægt verði að lifa hér við þolan-

leg skilyrði í framtlðinni.

Blaðið vill leggaj þeim lið, sem

af einlægni óska eftir að vinna

raunhæf störf í þessa átt, en

mun hiii s vegar taka ómjúkum

tökum á hverskonar hræsni og

loddaramennsku, þar sem hug-

ur fylgir ekki máli eða póUtískt

ofstæM kæfir skynsamlega hugs-

un, hver sem í hlut á. Engin

gtjórnmálasamtök standa á bak

við útgafu blaðsins, en aðeins

nokkrir áhugamenn, sem gjarnan

óska þess að leggja góðum mál-

efnum lið. Blaðstjórnin mun 1 ús

lega taka til birtingar greinar,

sem hún telur góðar og gagn-

legar og skírskotar til allra

þeirra, sem efla vilja og bæta Iífs-

at'koinu  okkar  Siglfirðinga,  að

Viljið þið bera

ábyrgðina?

Þegar rætt er við forystumenn

þeirra, er loka vilja áfengisút-

sölunni hér og látinn í ljós efi

um, að það sé hyggilegi ráðstöfun,

er svarið allajafna á reiðum hönd-

um: „Viljið þið bera ábyrgðina

á þeim afleiðingum, sem hljótast

af opinni áfengisútsölu í bæn-

um?"

Þetta er býsna ísmeygilega

sniðug spurning. Enginn sæmi-

lega góður drengur og samvizku-

samur vill vísvitandi valda ófarn-

aði og gæfuleysi annarra — ef til

vill náinna skyldmenna, vina eða

kunningja.

Margur, sem áður kann að hafa

verið andvígur lokun, fer að

hugsa sig um. Er það ekki mikill

ábyrgðarhlutur að segja nei?

Er ekki langbezt að loka?

Höfum við þá ekki gtert skyldu

okkar?                         i i_

Er það ekki rétt ályktun?

En þá kann þó svo að fara, að

upp skjóti í huganum spurningu,

sem í rauninni allt veltur á.

En — hvað tekur.þá við?

Þurrkast bærinn alveg?    ,

Já, er það ekki ætlunin?

Jú, vissulega!

Og þá segjum við, nei-fólkið:

Sé örugg vissa og trygging

fyrir því, að svo verði, segjmn

við l-'ka JÁ, og það mundi því

nær hver einasti bæjarbúi gera

n.k. sunnudag.

En því er nú ver og miður, að

fyrir hinu er óyggjandi vissa, að

þetta fer á allt aðra lund.

Löng og ömurleg reynsla sann-

ar, að við lokunina mundi ástand-

ið í áfengismálum bæjarins stór-

versna og leiða af sér ennþá

ömurlegri staðreyndir, en hingað

til hafa komið í ljós, meðan út-

koma áhugamálum sínum á f ram-

f æri í dálkum blaðsins.

Hér mun ekki að þessu sinni,

rætt frekar u mverkefni blaðsins.

Framtíð þess mun ákveðast af

hylli lesendanna og því, hvernig

því tekst að leysa hlutverk sitt

af höndum.

fcANOSeOnASAFW

JVJ ! 94881

salan hefur verið opin.

Um hvað er þarna verið að

greiða atkvæði? í raun og veru

ekkert annað en um það, hvort

iSiglfirðingar eigi og megi kaupa

sitt áfengi innan bæjar eða utan,

löglega eða ólöglega. Hvort þeir

eigi þess kost að fá sæmilegt

áfengi við föstu ákveðnu lög-

verði, eða þeir neyðist til — þeir,

sem fá sig til slíks — að kaupa

óþverra-sull, bruggað af fáfróð-

um gróðafíknum einstaklingum

með frumstæðustu tækjium og að-

ferðum, úr misjafnlega hollu og

geðslegu hráefni, og selt við okur

verði.

Það verður einnig greitt at-

kvæði um það, hvort neytandinn

eigi heldur að kaupa áfengið í

löglega opinni útsölu i'ikisins eða

leynivínsalanum og smyglaranum,

sem tekið hafa að sér dreifingu

„vörunnar" fyrir allt að, eða yfir

100% „ómakslaun".

Svarið yrði vafalaust eitthvað

á þessa leið: Fyrst þið viljið

kaupa góðgætið, er ekki nema

sanngjarnt, að þið finnið fyrir því.

Þetta kunna að vera rök út af

fyrir sig, en vægast sagt eru

þau þverstæða við alla skynsam-

lega hugsun.

Við, sem ekki viljum lokun vín-

útsölunnar hér, vitum vel, að

langflest ykkar, sem berjist fyrir

lokuninni, gerið það í góðum og

heiðarlegum tilgangi. En okkur

hinum þykir, sem þið athugið

ekki nógu vel, hvað lokunin hlýt-

ur að hafa i för með sér: Að

seinni villan verður verri hinni

fyrri. Við, sem ekki viljum lok-

un, þykir líka, sem við berjunist

fyrir okkar málstað í góðum til-

gangi. — Okkur þykir sem sé

ástandið í áfengismálunum full-

slæmt fyrir, þó það versni ekki

úr því sem er að stórum mun.

Við vitum vel, að okkur fylgja að

málum margir góðir menn, engu

s'iður bindindismenn en aðrir. En

því miður er von okkar tæp um

sigur. Okkur er það t.d. full-ljóst,

að okkar málstað greiða engir

atkvæði, sem hyggjast gera sér

atvinnu úr lokuninni, og hana

arðbæra.

Við vitum vel, að tilvonandi

smyglarar, verðandi bruggarar og

áhugamenn um leynivínsölu, —

segja allir já. Og sennilega er sá

hópurinn fjölmennari en flesta

grunar. Allir þessir „forretnings-

menn" gerast ykkar jábræður, —

sem loka viljið, við þessar

skringilegu áfengiskosningar. En

ekki þykir okkur þið öfundsverðir

af fylgi þessa fólks. Eigi að gíð-

ur hníga öll skynsamleg rök að

því, að það segi já á kjördegi. —

Annað væri varla hugsanlegt.

Og vegna þessa, meðal annars,

spyrjum við ykkur: Viljið þið

ábyrgjast afleiðingarnar? Þið

hljótið að gangast undir þessa

ábyrgð í þeirri hæpnu von, að

eftir fenginn sigur verði næg ráð

til að hafa hemil á þessum \ýð,

og taka fram fyrir hendur hans.

Reynslan bendir þó til hins gagn-

stæða, en vera má að ykkur tak-

ist það, og væri betur að svo

færi. En það skuluð þið Íeggj*

ykkur á minnið og búast svo við,

að ekki verði það átakalaust, og

sennilega tvísýn baráttan.

En auk alls þessa, sem nú hef-

urverið bent á, er hverjum maaai

sem þess óskar leikur einn að ná

sér í áfengi meðan opin er Áfeng-

issala ríkisins í Rvík, sVo sém

staðreyndir sanna, þar sem iokað

hefur verið.

Enn má minnast á eitt atriði,.

sem margur mun telja veigaiftið

í þessu sambandi, en það ee sú

tekjuskerðing bæjarfélagsins, sem

af lokuninni hlýtur að leiða, og

nema kann hundruðum þúsunda

árlega, og því meiri, sem sðiu-

svæði bæjarins stækkar við lokun

Akureyrar sérstaklega. Þó siík

tekjurýrnun verði bæjarfélaginu

mikill hnekkir, verður þó hin sið-

ferðilega hlið málsins ennþá al-

varlegri hnekkir.

Við Nei-menn viljum ekki.

versnandi ástand. Við höfum þa

bjargföstu skoðun, að þarha sé

ökkar málstaður betri og spSÍi

bjartari framtíð með vaxándi sið-

gæðisþroska fólksins.

Við spyrjum að lokum:

1.  Hvað vinnst við lokunina?

2.  Hver verða eftirköstin?

3.  Getur ekki hver sem vill néHS

sér í áfengi eftir sem aður?

4.  Hversvegna er með lokun ver-

ið að gefa smyglúrum, brugg-

urum og leynisölum byr í segi

in og æsa til lögbrota?

5.  Hversvegna er með þessu ver-

ið að stórrýra tekjur bæjar-

ins og nema brott einn

stærsta og vissasta tékju-

stofn hans.

G.^Er ekki með lokun hér við-

búið að næstu héruð fái út-

söluna?

7.  Hvað væri þá unnið? Og

hverju næmi tapið fjárhags-

lega og siðferðilega?

8.  Eruð þið, JA-fóIkið, þess um-

(Framhald á 8. sKta)   ^

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4