Tķmarit.is   | Tķmarit.is |
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Mįnašartķšindi kristilegs unglingafélags

PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Mįnašartķšindi kristilegs unglingafélags

						<'  VV>                Sálinur 119,  9.              ^<

^

Hvernig á sá ungi að haida sínum

vegi hreinum?  Með þvi að halda sér við þitt

orð.

a

U1&Í  1393.

Reykjavík.

Jtf  I.

F:i;idir d hverjum sunnudcgi kí. ó1 »tf hcgningarhúsinu;

salnrinn oþnaður kl. 6.

FUNDAREFNl :

mai:  Lector Þórh, líianiarson:  Island fcristttaó.

— BiMknp Hallgr.. Sveinsson:  talar.

—            Fareldramót i dómkirkjunni.

~ Pá.11 Egilsson;  Músik, söguuþþlestur\

—  Porv. Þorvarösson;  Hvar er Abel hródir þinit:

—   Fr, Fr.;  shskitvinátta-

Það seru sannir unglingafjelagsmenn

aldrei gleyma.

jeir gleyma aldrei að þeir eru skírðir til nafns hins

þríeina guðs. Þeir gieyma aldrei að biÖja. Peir

gieyma aldrei að" lesa í nýjatestamentinu þegar þeir geta.

Þeir gleyma aldrei guðshúsi, þar sem þe.ir hlutu skím og voru

fermdir. Peir gleyma aldrei borði frelsarans. Peir gieyma al-

drei hlýðninni gagnvart foreldrum og yfirboðtirum, i'eir

gieyma aldrei veittum velgjörðum, sem þeir bafa notið. Peir

gieyma aldrei kurteysi og góðri framgöngu. Peir gieyma aldrei

að vera vikaliðugir, fljótir í snúningum, fljótir ! sendiferðum o.

s. frv. Þeir gleyma aldrei góðu orðbragði. Þeir gieyma aldrci

að vernda smábörn á götunni og taka svari þeirra sem á er

hallað. Peir gieyma aldrei að sækja fjciagsfundi þegarþeir geta.

Peir gieyma aldrei að biðja fyrir fjelaginu og hverfyrir öðrtmi. •-

Heir gleyma í einu 01 ði sagt aldrei, að keppa eptir sem mestri

fullkomnun samkvæmt dæmi Jesú Krists. ¦ - —

Nú eru margn- af hinum yngri fjelagsbræðrum vorum að búa

sig undir ferminguna og ættum vér að reyna að styrkja þá sem

mest með bæn vorri, því það er þýðingarmikil stund í lífi þeirra.

Jeg vona að sem flestir mæti í kirkjunni á hvítasunnudaginn. -

Orð til fermingarbarna.

Haltu fast því sem þú hefur að enginn taki frá þér kórónu

þína. —   Opinb.  v,u

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2