Kjósandi - 30.01.1918, Blaðsíða 1

Kjósandi - 30.01.1918, Blaðsíða 1
KJÓSAN DI LISTI Eiriar Hetéa5on ráðunautur, forstöðumaður gróðrarstöðvarínnar. GÍ5N Guðmurid55on gerlafræðingur, forstöðumaður efnarannsóknarstofunnar, Jóhanrie^ Jó5ep55ori trjesmíðameistari, forstöðumaður landsvinnuskrifstofunnar. Árrti Thor5teirt55ori tónskáld, brunamálaritari. Jórt Hafliða^ort steinsmiður. Guartlau^ur Pjetur^^ort árvörður, fyrv. bæjarfulltrúi. Jóhartrte^ jSlorðdal ishússtjóri. Hjer er fylking• viðurkendra lieið- ursmanna, sem hafa hver sína sjerþekk- ingu á höfuðmálefnum borgárinnar. l VMDSBöK,, JV* X C-listinn var festur upp á götum bæjarins i fyrrakvöld kl. 6. — Tveim tim- um siðar var búið að rifa niður nálega hvert blað — það er gamla Tammaný-aðferðin og eina vonin, þegar málstaðurinn þolir ekki dagsbirtuna. Hverja á að kjósa í bæjarstjórnf Pyrsta skilyrðið fyrir því að maður sje hæfur i bæjarstjórn er að hann sje fullkomlega heið- arlegur f hvivetna. Menn, sem ætið hugsa fyrst um sinn eiginn stundarhag i smáu sem stóru, mega helzt hvergi koma nálægt nokkrum opinberum málum og það engu siður þótt þeir sjeu hæfileikamenn í ýmsu, þvi hæfi- leika sina nota þeir til þess eins að auðga sig á kostnað fjelags- heildarinnar. Annað skilyrðið er að menn- irnir hafi þekkingu á þeim mál- um, sem bæjarstjórnin þarf að ráða til lykta. Hverja býðnr XC-Hstinn! Hann býður eingöngu fram viðurkenda heiðursmenn. Hann býður fram þann mann- inn, sem er öllum mönnum hjer á landi kunnugri um hversu rækta má jörðina, svo að hún gefi sem mestan arð. — Er það ekki eitt höfuðatriðið fyrir Reykja- vikurbæ? Hann býður fram þann mann- inn, sem mun vera öllum mönn- um hjer hæfari til þess að standa fyrir heilbrigðismálum bæjarins. Er hjer ekki um lifsnauðsyn að ræða fyrir þetta bæjarljelag? Hann býður fram tvo menn, annan þaulvanan meistara í timb- urhúsagerð og hinn i steinsmiði og steinsteypugerð. Er það ekki undravert, að hvorki hafi verið i bæjarstjórninni nje sje enn i boði við kosningar — neraa á þessum

x

Kjósandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjósandi
https://timarit.is/publication/507

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.