Blaðið - 08.03.1968, Blaðsíða 1

Blaðið - 08.03.1968, Blaðsíða 1
<5 T BLAÐIÐ YFIRVOFANDI OLÍUSKORTUR. Föstudagur 8. marz. LAHpCCOKASArH 3 04-0,6,4 ®efið út daglega í verkfallinu. Samkvæmt s samkomulagi viö dagblaöið Vísi er það sent skrifendum Vísis (sem 54. tbl.). Annars se sjalfstætt í lausasölu og kostar 7 krónur e Mjög alvarlegt ástand er nú að skapast vegna yfirvofandi olíuskorts í Reykjavík, Við höfðum tal af önundi Ásgeirs- syni, forstjóra Olíu- verzlunar íslands h/f. í gær, og sagði hann, að nú væru aðeins til olíu- birgðir til tveggja daga hár í Reykjavík. Eins oj* stendur er veitt undanþaga til olíu- dreifingar vegna upp- hitunar íbúðarhúsa og ýmissa stofnana og einnig er afgreitt árstöku á- lt intakið.bensín til þeirra farartækja, sem undan- þágu hafa. Tvö rússnesk olíuflutn- ingaskip bíöa nú á ytri höfninni og hefur annað þeirra beðiö síðan á öðrum dej|i verkfalls, en hitt fra þriðja degi. Ekki hefur enn tekizt að fá leyfi til afferm- ingar skipanna, en stöö- ugt er unniö að til- raunum til samkomulags. Ef skipin sigla háðan, án þess að landa olí- unni, mun það hafa ó- bætanlegt tjón í för með sár, þar sem líða mundi drjúgur tími, þar til unnt yrði að fá olíu til landsins aö nýju, en mikið er nú að ^ra hjá olíu- flutningaskipum víöa um heim, vegna lok- unar Súez-skipaskurð- arins m.a. önundur sagði að lokum, að öll olíufálögin væru nú að verða olíu- laus og fengi hann ekki sáð, að ástæða væri til að banna löndun olí- unnar, þar eð verkfalls- stjórnin mundi eftir sem áður sjá um úthlutun hennar, en það tjón, sem mundi skapast af því að endursenda olíuna, yrði óbætanlegt fyrir alla aðila. VERKFALLIÐ: LAUSN EDA ULFAKREPPA ? Skoðanir fulltrúa atvinnu- rekenda og samninganefndar ASI um lausn á vinnudeil- unni voru mjög skiptar í gærdag áður en fundur n°fst með sáttasemjara ^íkisins um vísitölu- malin kl. 14.30. Nokkrir töldu sig sjá einhverja glætu og von um aö verk- tallift mundi brátt leysast1 ^ánstaklega voru það full- truar ASÍ, sem töldu að emhver von væri um sam- komulag, en þó voru allir fulltrúar ASÍ alls ekki á einu máli um út- 1;Ltið. - Hannibal Valdi- marsson, forseti ASÍ og Snorri Jónsson hjá ASl ^öldu einhverja von, Par sém láttara hefði ^eriö yfir viðræðunum í tyrrinótt. I sama streng ^ok Snorri Hjartarson, sattasemjari, en hann yildi annars ekkert um ^tlitiö segja. Full- truar atvinnurekenda töldu yfirleitt útlit- tð svart og sögðust flestir ekki sjá neina glætu. kitil hreyfing hefur orðið undanfarna sólarhringa u samkomulagsátt. - Full- ,ruer’ atvinnurekenda hafa °ðið, að vísitölubætur ^®tði greiddar á vísi- toluhækkanir efxir 1. maí, en þá verði greiddar Vlsitölubætur á annan gnundvöll en framfærslu- Vlsitöluna._ Fulltrúar Afl hafði hins vegar ekki Vlljað sætta sig við neitt annað en fullar -Lsitölubætur, en þeir afa boðið að fresta namkvæmd vxsitölubót- br?? ^annig, að fyrstu l ja manuðina verði greiddar mjög óveru- legar vísitölubætur, næstu þrjá mánuöi verði bæturnar hækkaðar, en að fullar vísitölu- bætur verði greiddar á laun eftir 6 mánuði. getað fallizt. Meöan engin hreyfing sást frá ASl í þá áttina geti fulltrúar vinnu- veitenda ekki gert frekari tilboð. Einnig hafa þeir boðið, aðHannibal Valdimarsson samið verði til bráða- taldi að betra andrúms birgða eða fram yfir ver- loft hefði skapazt við ■tíðina, fram til 1. júní. viðræðurnar og þess*. Hafa þei.r lagt til að vegna hefði hann ei- báðir aðilar gætu sagt upplitla von til þess, aö þeim samningi. Þá hafa fulltrúar ASÍ gefið til kynna að þeir væru til viðræöu um, að vísitölubætur yrðu aðeins látnar ganga upp £ ákveðið mánaðar- kaup þannig, að þeir sem hafa t.d. yfir 11.000 kr. mánaðarkaup fái aðeins vísitölubætur af fyrstu 11.000 krónunum. Rætt hefur verið um, að vísitölubætur nái ekki til þeirra, sem hafa yfir ákv. upphæð í mánaðarkaup. Ég býst viö að verkalýðs-ræðunum hefðu boðið at- hrevfingin fari að gera vinnurekendum að biða með meiri kröfur, ef verk vísitöluuppbæturnar, ef fallið _ Þær stendur meira en viku kæmu síðan^i áföngum, eða svo, til þess að hafa þannig að í fyrsta afanga upp £ "herkostnað". yrði aöeins greiddur hluti af uppbótunum og Verkalýðshreyfingin getur fullar vfsitöluuppbætur ekki kæmu £ þremur áföngum. samþykkt breytingar á v£sign íokatakmarkið væri tölugrundvellinum. Það erfullar v£sitöluuppbætur. . , ,, "prinsipatriði" - Sverrir Hermannsson, atvinnurekendur myndu Þetta er einasta vörnin, formaður Landssambands syna verkalýðshreyfingin hefur íslenzkra verzlunarmanna örlitið meiri hreyfingu, gegn verðbólgu. sagði að engar fastar en þeir hafa sýnt f ákvarðanir hefðu ennþá Við höfum reynt að opna Guðjón sa^ði að fulltrúar veriö teknar um verkfalls- ýmsar dyr, en þeir hafa launþega í samningavið- boðun og enginn fundur bara ekki fengizt til að prh. bls.2 ganga um þær, sagði Hanni- bal. Nýlega fáll dómur f Hannibal sagði, að þær til- lögur ASÍ, sem hann hefði vonazt til að gætu máli ákæruvaldsins gegn orðið einhver grundvöllur Þorsteini Þorsteinssyni, eiganda lakkrísgerðar- frekari samninga væru: innar "Poló", a þa leið, Annars vegar bráðabirgða- kærða var gert að T},n„. „ samkomulag og hins vegar greiöa kr. 2o.ooo í sekt Kjartan Thors og Bjorgvin f ' • ic f -i-« kr. 14.79o.o97 til r£k- Sxgurðsson, formaður og vílitölubóta á kaun" issjóðs og kr. 277.2oo framkvæmdastióri Vxnnu- vlsl ° P’ til Styrktarsjóðs fatl- aðra - eða samtals kr. Eðvarð Sigurðsson, for- 15 milljónir og 87 þús- maður Dagsbrúnar sagðist Und -, en auk þess var ekki vera truaður á skjótakærða gert að greiða 15 millj.kr.sekt. framkvæmdastjóri Vinnu veitendasambandsins, voru mjög svartsýnir á, að samkomulag næðist á næstunni, en þeir töldu engan grundvöll fyrir samkomulagi, nema ef fulltrúar ASÍ fállu frá kröfunum um fullar v£si- tölubætur. Gunnar J. Friöriksson, formaður Fálags £sl. iðnrekenda var á sama máli. Hann taldi að vfsitöluhækkanir yrðu að einhverju leyti að verða bótalausar, en á það hafi fulltrúar ASl ekki lausn deilunnar, þó hann vildi ekkert fullyrða um þróun mála. Það horfir til vandræða, ef verkfallið stendur miklu lengur, sagði Guðjón Sigurðsson,for- maður Iðju, félags verk- smiðjufólks. Ég held að samningar komist f ein- daga, ef þetta stendur miklu íensur. málskostnað allan - 5o. 000 kr. til saksóknara og 5o.ooo kr.. til verj- anda sfns. Ákærði var sviptur leyfisbráfum til iðju og tollvörugerðar. Eru þetta hæstu fjár- greiðslur, sem dómstolar hafa nokkurn tíma gert einstaklingi að greiða, en ákæruvaldiö haföi krafizt þess, að Þor- steini yrði gert að ^reiða rúmlega 21 millj- ón króna, en það leit svo á, að á t£mabilinu 1961-1964 hefði fyrir- tækið vantalið til toll- greiðslna 16,9 smálest- ir af framleiðslu sinni og hefði átt að greiða af þv£ 7.o42.9o3 kr. £ tolla til rfkissjóðs. Krafðist það þvf þre- faldrar þeirrar upphæð- ar, eins og lög gera ráð fyrir. Af hverju kflói sælgætis, sem framleitt er £ landinu, ber að greiða 41,58 kr. til rfkissjóðs, en 3 kr. til Styrktarsjóðs fatlaðra. Verjandinn byggði vörn sina að miklu leyti á þvf, að sumt af þessu mundi fyrnt, en rannsókn £ málinu hófst £ maf 1965 og náði yfir ofan- greint tfmabil.

x

Blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Blaðið
https://timarit.is/publication/587

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.