Tímarit.is   | Tímarit.is |
Search | Titles | Articles | About | FAQ |
login | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Dagblağ

PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Open in new window:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Vertical fit


Your browser does not support PDF files
Click here to view the page as JPG
Dagblağ

						Sunnudag

1- febrúar

1925.

kÞagðlað

j.i  4

I. árgangur.

1.

tölublað.

J^&grblad þetta, er núhefur

göngu sína, er ekki neinn póli-

tiskur uppvakningur. Það raun

eigi fylgja neinum sérstökum

stJórnmálaflokki aö málum.held-

ur telja það skyldu sina að fylgja

réttu máli jafnan, hver sem í

hlut á.

Dagtolaöiö verður aðal-

'ega sniðið handa Reykvíkingum

°g mun þess vegna láta sig öll

bæjarmál miklu skifta. Enda er

fyllilega kominn tími til þess,

~ að Reykvíkingar gefi sínum mál-

um meiri gaum en verið hefir

fram að þessu. Nægir í því efni

að nefna sem dæmi, að fyrir

10 árum voru fjárlög ríkisins

álika há og fjárhagsáætlun hæj-

arins er nú. Dagblaðið mun

marka sér sina stefnu í málum

bæjarins, án tillits til þess, sem

nefnt er flokkaskifting í bæjar-

stjórn. Um fram alt vill það

kappkosta, að fræða lesendur

sína um málin og vekja áhuga

þeirra fyrir þeim.

X>ag-t>laðid ætlar enn-

fremur að verða bezta fréltablað

landsins og yfirleitt ætlar það

sér að verða svo fjölbreytt að

efni sem kostur er á og stærð

þess leyfir. Og þótt það þyki

lítið vexti nú, þá mega menn

vita fyrir víst, að það á fyrir

sér að stækka er stundir líða.

Eins og nafn blaðsins ber með

sér, er því ætlað að koma út

daglega. Þó mun það fyrst um

sinn taka sér einn hvildardag í

viku hverri og verðurþað mánu-

dagur. Aðra daga verður það á

ferðinni meðal bæjarbúa um og

eftir hádegisbil. Verður það að

eins selt í lausasölu og hafa

söludrengir hver sitt afmarkaða

svið í bænum. Þeir sem vilja

fá blaöið reglulega heim til sín

þurfa því ekki annað en biðja

drengina að koma með það

daglega i sama mund. Meö því

roóti ætti flestir að geta fengið

það svo snemma, að þeir geti

lesið það í matmálstíma sínum.

S j ómannadag'ur.

Rómi dimmum rymur löngum

Rán við strendur þessa lands;

inst í fjörðum, yzt með töngum

öldur stiga trölladanz.

Kalt er undir Kólgu vöngum

kell þar tiðum bjarta manns.

Þegar saman rugla reitum

risaveður og hriðarköst

oft er 'ann napur upp' í' sveitum

og átök Norðra- heldur föst.

En verður þá ei veikum fleytum

viðsjál leið um straumaröst?

Lífs og dauða mjótt er milli.

Magnþrunginn er dökkur Hlér.

En þó að löngum farið fylli

formaðurinn stiltur er;

hjartaprjði og handarsnilli

hafa tíðum bjargað þér.

Ekki hefir þó' ekkjum fækkað.

Enn í liðið höggvast skörð.

Og vitið, hafið hefir stækkað

og hyljað dj'pra sérhvern fjörð.

íslenzk tár munu hafa hækkað

heimsins miklu landagjörð.

Þeir, sem stríðið harðast heyja,

hljóta oft að falla í val,

og enginn þekkir, satt að segja,

sjódruknaðra manna tal.

En gott er hraustri hetju að deyja,

hetjufrægðin lifa skal.

Sjómenn íslands! Út í löndum

— eftir þvi sem ég hef' frétt —

og meðfram öllum íslandsströndum

yðar dáð er metin rétt.

íslandsfáni í yðar höndum        /

aldrei fær neinn smánarblett.

Háan syngur Himinglæfa.

Hærra ná þó bænirnar,

héðan í dag er hvaðanæva

hetjum fylgja út á mar:

Fylgi yður guð og gæfa         *

gegnum allar hætturnar,

A. Ó.

					
Hide thumbnails
Page 1
Page 1
Page 2
Page 2
Page 3
Page 3
Page 4
Page 4