Tķmarit.is   | Tķmarit.is |
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Alžżšufylkingin

PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Alžżšufylkingin

						1. ÁRG.

REYKJAVÍK, SUNNUDAGINN 19. APRÍL 1930

1. TBL.

AlþýðufYlkingin er að sigra

Síðasta ti

henni,  er

öll alþýöa er að samein-

ast í Alþýðusambandi íslands.

Síðasta tilraunin, sem and-

stæðingar samtakanna hafa

gert og nú er fólgin í því, að

heimta viðurkenningu allsherj-

arsamtakanna á sprengingar-

flokki kommúnista, er að fara

út um þufur.

Alþýðusamtökin í landinu

eru verk alþýðunnar sjálfrar,

árangurinn af þrotlausri bar-

áttu í 20 ár.

A hálfum öðrum áratug — frá

1916—1930 byggði alþýðan upp

öflug samtök, sem náðu um

land allt og sameinaði félög

verkamanna í eina órjúfandt

heild.

A þessum árum þekktist eng-

in sundrung meðal alþýðunn-

ar, sem var í samtökunum, en

1930 sprengdu kommúnistar

fyrst æskulýðssamtök þessar-

ar stéttar og stofnuðu klíkufé-

lagsskap sinn. Sá klíkufélags-

skapur er dauður.

Tveim mánuðum síðar sögðu

nokkrir þeirra sig úr Alþýðu-

sambandinu og stofnuðul sinn

eigin klíkuflokk, Kommúnista-

flokkinn.

Eftir það sprengdu þeir verk-

lýðssamtökin víðsvegar út um

land og í framtíðinni jmun

þeirra starfs aldrei verða minnst

öðruvísi en sem skemdarstarfs

sprengingarmanna.

Siðan verkalýðnum um land

allt varð þetta ljóst og félög-

in, sem kommúnistarnir vél-

uðu út úr Alþýðusambandinu

byrjuðu að ganga í það aftur,

lraunin til  að sundra

að  fara út um þúfur.

ingsfokkinn og viðurkenningu

þess á honum.-

Það er ekki hægt að byggja

framtíð verklýðshreyfingarinn-

ar á þess háttar Vefsskák.

Það sem verklýðshreyf-

ingin þarf, er skipulags-

leg eining innan Alþýðu-

sambandsins, afturhvarf

félaganna, sem klofin voru

út úr því inn í allsherjar-

samtök alþýðunnar, en

engin svikamylla við

kommúnistaflokkinn sem

slíkan.

A þessum grundvelli eigum

við að vinna.

Reynslan hefir dæmt milli

klofningsmannanna og Alþýðu-

sambandsins.

Sjómennirnir í Vestmanna-

eyjum eru gengnir úr klofn-

ingsfélagi kommúnista og inn

í Sjómannafélagið Jötun, sem

er í Alþýðusambandinu.

Verkamannafélögin í Dalvík

og Borðeyri eru gengin úr

verklýðssambandi kommúnista

á Norðurlandi og inn í Al-

þýðusambandið.

Verkamannafélagið á Húsa-

vík er gengið úr sama verk-

lýðssambandi og er á leið inn

í Alþýðusambandið.

Verklýðsfélög kommúnista á

Akureyri. Siglufuði og í Vest-

mannaeyjum eru i upplausn

og miolimirnir byrjaöir að

streyma inn í pau félög, sem

eru liðir í samtakakeðju allrar

alþýðu.

Samfylkingin vex með hverju

einasta   ári í Alþýðusambandi

íslands.

Frh. á n æstu síðu

Undir   þessu   merki

muntu sigra.

hafa sprengingamennirnir tek-

ið upp nýtt herbragð til að

viðhalda klofningsflokki sínum.

Þeir boða samfylkingu, sem

á að vera falin í samningum

Alþýðusambandsins við klofn-

«JAeð hverjum eigum við samleið?  F\eb  Jafn- »

aðarmönnum, sem styðja   ríkisvaldið,   eða nazist-

unum, sem eru í andstöðu viö það?

Bf að flitler kemst til valda, þá munum viö

með hans hjálp fyrst eyðileggja hið socialdemo«

kratiska lðgregluvald og ríkisvald Brunings. Þannig

er fiitler, eins og á stendur—óafvitandi—smverka-

maður okkar«

(Manuilski, ritari Alþjóðasambands kommúnista 1932.

Nú velja kommúnistar hér á landi, 1. maí, hvort

þeir vilja heldur verða samverkamenn nazistanna, eða

koma í kröfugöngu verkalýðsfélaganna og með því stuðla

að einingu verkalýðsins.

Hvora leiðina velja þeir? Svarið fæst 1. maí.

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4