Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Alžżšublaš Vestmannaeyja

PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Alžżšublaš Vestmannaeyja

						»
Alpýðublað
LAN0S8ÓKASAFN
JV'S 129106
ISJVANÐS
Vest
mannaeyia
Gefið út afi AlÞýðuflokknum.
1.  árgangur,  1. tðlublað. Vestmannaeyjum f júní  1931.
Frambjóðandi Alþýðuflokksins.
Þorsteinn Þ. Víglundsson.
Við þær kosningar, er fraim
eiga að fara 12. júní n. k., hefir
Alþýðusamband fslands, eins og
kunnugt er, í samráði við hina
stjórnmálalegu deild sina í Vest-
inannaeyium, ákveðið að hafa í
kiöri Þorstein f>. Víglundsison
loennara. — Er hann því feini
framabjóðandinn í Vestmanmaeyj-
um, sem hin skipulögðu 'verk-
lýðssamtök um land alt styðja til
framboðs.
Við þær kosningar, semFí hönd
fara, verður háður harðut4 bar-
dagi um ítökin í löggjafarsam-
komu þjóðarinnar. Á Alþýðu-
flokkurinn þar gegn einum fjand-
imanni að sækja, sem sitefnir að
honum í þrem deildum, tp. e.
Ihaldsflokkurinn, Framsóknarí-
haldið og „Kommúnistaflokks"-
nefnan. — Er vitanlegt um þá
hina síðast töldu deild alþýðu-
fólksfjenda, að hún starfar og
stillir upp til þings í þeiím einum
tilgangi að rýra fylgi Alþýðu-
flokksins og skemma saimitök
hinna vinnandi stétta. Annar geí-
ur tilgangurirtn ekki verið hjá
deildinni sem heild, íþótt 'hins
vegar vel kunni að finnast ein-
hverjar auðtrúa uppæstar sálir,
er trúi því að þær séu að vinna
gagn, er þær frainkvæma verstu
bölverkin gegn frelsisbaráttu
vinnandi fólks. — Annars er ó-
þarfi að ræða meir um Komm-
únistaflokkinn. Slíkar stef nur,
sem hann boðar, bera dauðann í
sjálfum sér, dauða hins neikvæða
starfs.
íhaldsflokkarnir báðir (sjálf-
stæðis-framisókmn) hafa sýnt það
á undanförnum árum, að ' í
grur.clvallaratriðum eru þeir sam-
imála. Um það þýðir v<ekki að
deila, því að verkin ftala þar
skýrast mál. I vetur lagði Al-
þýðuflokkurinn á þingi til, að
skattur yrði afnuminn á nauð-
synlegustu þurftarlaunum, en
heldur tekinn af hátekjum, ;af
erfðafé o. s. frv. — Bæði íhöldin
drápu þær tillögur. í vetur lagði
Alþýðuflokkurinn á þingi og til,
að tollar yrðu stórlega lækkaðir
á brýnustu lífsnauðsynjum, kaffi,
sykri, mjöli, kiæðnaði o. s. frv.,
en hækkaðir á gullstássi, pels-
um, andlitspúðri, glysi og öðrum
bölvuðum hégóma. Bæði í^öldin
í sameiningu réðust gegn þess-
um tillögum og drápu þær.
Pessi mál snerta hag allra í-
búa þessa lands mjög — og bceta
hag yfirgnæfandi meiri hluta
þjóðarinnar. Gegn því istendur
bæði Framsókn og íhald. — Þau
rífast að eins um eitt: hver eigi
að innheimta tollana og skatt-
ana. Barátta þeirra stendur því
um stöður og laun.
í vetur lagði Alþýðuflokkurinn
til, að laun vegavinnu- og brúa-
gerðar-manna yrðu hækkuö.
Bæði ihöldin drápu það við 1.
umræðu
Alþýðuflokkurinn hefir barist
fyrir ellitryggingumi, slysatrygg-
ingum, atvinnuleysistryggingum
og sjúkratryggihgumu
Gegn þess-u hafa líka bæði í-
höldin barist með hnúum og
hnefum — og enn má verkaliýð-
urinn berjast við atvinnuleysi,
skort og öryggisleysi, nema hvað
tekist hefir að örlitlu leyti að
laga slysatryggingalögin, eftir
harða baráttu.
Yfirleitt fer ekki hnífurinn á
milli íhaldsflokkanna beggja í
öllum þeim málum, er snerta
rmest afkomu alþýðuheimilanna.
Pau standa sameinuð í því að
vernda einkahagsmuni stórburg-
eisanna gegn afkomu hinna
smærri: verkamanna, verka-
kvenna, sjómanna, smáútvegs-
bænda og yfirleitt allra þeirra,
er ekki hafa aðstæður til að
ráða yfir fjárfúlgum bankanna.
Á einum árarug töpuðu bank-
arnir 33 milljónum króna á
braski einstakra manna. Kom það
til af því, að í yfirstjórn bank-
anna sátu menn, er fhaldsflokk-
urinn gat skipað til hvaða verka
sem vera vildi. Pessum 33 millj-
ónum  stynur þjöðin undir enn.
Alþýðan verður að borga brús-
ann með álögum á álögur ofan,
og flokkar Jóhanns Jósefssonar
og Hallgríms Jónas&onar sjá um
að stórburgeisastéttin sleppi að
mestu við byr'ðarnar.
Vestmannaeyingar!
12. júní eigið þér að velja milli
flokkanna.  Þér  eigið  að  kjósa
þann frambjóðandann, er fylgir
þeim flokki, er þér bezt treystið
. til að bera hagsmuni.jyðar fyrir
Frambjóðandi Alþýðuflokksins,
Þorsteinn Þ. Víglundsison, er
maður ungur og djarfur. Hann
þekkið þér af iðni og ástundun í
starfi sínu. Þér þekkið hann sem
einhvern bezta kennara, sem vöJ
er á hér á landi nú. Hann hefir
sltípað sér í flokk alþýðus:amtak-
anna og flokkurinn felur honum
að bera mál hans fram í Vest-
mannaeyjum og vinna þingfull-
trúaumboð yðar. — Ég efast ekki
um að allir þeir menn í Eyjum,
er unna hugsjónum og framför-
um, kjósi Þorstein — og ég efast
ekki um að alllr verkamenn, all-
ar verkakonur, aJlir sjómienn, all-
ir smáútvegsbændur, er þiekkja
baráttu stéttanna á alþingi, kjósi
Þorstein.
Alþýðuflokkurinn ber fram þá
stefnu, er marka mun framtíð-
ina, sem breyta mun ástandi því
er rikir, og sem hefir mikið böl
í för með sér. — Upp úr jarð-
vegi þeim, er verklýðshreyfingin
skapar, mun risa nýtt skipulag —
nýtt samfélag frjálsra manna.
Steypið því íhaldi, er leitt hefir
glötun y fir Vestmannaeyjabæ,
sem', farið hefir svo með bæj-
arfélag yðar, að það er fátæk-
asta bæjarféiagið, á landinu —
og liggur við að verða að kasta
sér upp á arma þjoðarbúsins.
Kjósið ekki vilta fálmframbjóð-
endur  hugsjónasnauðra  brask-
flokka.
" Kjósið flokk alþýðuheimilanna!
Kjósið Þorstein Víglundsson.
Vilhj.  S.  Vilhjálmsson.
——^—                    i
Ávarp
til félaga í „Þórshamri".
Kommúnistar hafa hrópað hátt
með það í blöðum sínum og víð-
ar, að jafnaðarmannafélagið
„Þórshamar" samansitæði af Al-
þýðuflokkssvikurumi; þar væru í-
haldsmenn, „Framsóknarmenn"
og  flokksleysingjar.  Foringjar
„Framsóknar" virðast hafa lagt
trúnað á þessi hróp ærslabelgj-
anna, því nú býður „Framsókn"
hér fram mann, sem auðsjáan-
lega á að draga til sín „siyik-
araha" i Þórshamri, ef 'þeir
skyldu reynast vera þar. Enginn
Þórshamar&meðlimur     gengur
undir fölskum fána. Allir erum
við einlægir Alþýðuflokksmenn.
Við skulum sanna það við þessar
kosningar, að við stöndum allir
sem einn maður utaii tnn stefnu
Alþýðuflokksins., stefnu verka-
lýðsins í landinu.
Allir eitt.
Félagi.
Gofgi
Það er að eins barist um tvent
í stjórnámulunum hvert sem litið
er. Það er barist um ágirndina og
einkahyggjuna annars  vegar og
isamfélagshyggjuna,    samstarfið
og göfgina hins  vegar. Annars
vegar í baráttunni standa vinn-
andi menn og konur, fálk, sem
lítið á, en hins vegar standa þeir,
sem alt eiga, vilja ráða og þykir
alt gott eins og það er. Alþýðan
hefir á öllum öldum borið frajn
þær  hugsjónir,  er  mestri  birtu
vörpuðu á framtið þeirrar kyn-
slóðar, sem þá ríkti og sem enn
yljar okkur.  Gegn  þeim  öllum
stóð  íhaldið  og  öfgameanirnir,
siem  engu  vildu  breyta  eða
brenna alt til ösku. Gæti prest-
urinn okkar Ve&tmannaeyinga á-
reiðanlega  bent  á  margt  úr
kirkjusögunni þessu til sönnunar.
—  Enn  er  ástandið eins.  Nú
stendur baráttan milli gamalla í-
haldskenninga og  nýrrar menn-
ingar.  Milli  einstaklingshyggj-
unnar og samvinnuhugans. MiIIi
ágirndarinnar   og   göfginnax.
Hvorum megin stendur þú í ban-
átrunni, vinur  sæll?  Ef þú ert
maöur heill og frjáls, þá stend-
urðu með alþýðunni, þínu fólki
,— þá kýstu 12. júní n. k. Þor-
stein  Víglundarson,  frambjóð-
anda jafnaðarmanna. Hann er al-
þýðusonur, alinn upp við alþýðu-
kjör, gáfur hans eru rniklar og
fjölhæfar, festa hans og þrottur
ágætur og göfgi á hann í ríkum
mæli
S. S.
Kaupið b!oð alþýð miar.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4