Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Andbanningur

PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Andbanningur

						X
Máigagn andbanningafélagsins „Varnar" í Reykjavík,
Reykjavík, laugardaginn 30. september 1933.
Á§korun.
Vér undirritaðir skorum hér með á islenzku þjóðina, að greiða i haust at-
Jcvæði gegn því banni á aðflutningi áfengra drykkja, sem nú er í lögum.
Það er hverjum manni kunnugt, að þessilög erufótumtroðinaföllumstétt-
um og flokkum manna, um land allt, og að aldrei hafa nein lög verið sett hér á
landi, sem almennar hafi verið að vettugi virt. Reynslan sýnir, að lögin eiga
ekki þá stoð í hugsunarhætti og réttarvitund þjóðarinnar, sem til þyrfti,
að þau væri haldin og kæmu að liði. Og vér teljum þjóðmni vansæmd að því, að
hafa í orði kveðnu lög í gildi, sem hún virðir jafnlitils setn bannlög sín.
Það er löngu viðurkennt, jafnt af bannmönnum, se-rn andbanningum, að
þessi lög hafi ekki náð tilgangi sínum, en hins vegar hlotizt af þeim margs-
konar ófarnaður og mikil vandræði. Hafi lógin sums staðar komið að gagni,
fyrst í stað eftir að þau voru sett, þá er vist, að sá sigur hefir reynzt skamr.i-
vinnur. Og þær hömlur, sem þau enn kunna aS leggja á vínnautn þjóðarinn-
Aðalsteinn Kristinsson
forstjóri.
Ágúst H. Bjarnason
prófessor.
Alexander Jóhannesson
prófessor.
Árni B. Björnsson
gullsmiður.
Arni Friðriksson
magister.
Árni Pálsson
prófessor.
Arni Pétursson
læknir.
Ásgeir Ásgeirsson frá Fróðá
fulltrúi vegamálastjóra.
Bjarni Jónsson
forstjóri Nýja Bíó.    -
Bogi Ólafsson
kennari.
Brynjólfur Arnason
lögfræðingur.
Eggert Claessen
hæstar.málfærslumaður.
Einar E. Kvaran
bankabókari.
Eínar Jónsson
•  magister.
Einar Ólafur Sveinsson
dr. phil., rithöfundur.
Einar Sveinsson
byggingameistari.
Finnur Einarsson
kennari.
Geir Zoega
vegamálastjóri.
Guðbrandur Jónsson
dr., rithöfundur.
Guðmundur Asbjörnsson
bæjarfulltrúi.
Guðmundur Bergsson
póstfulltrúi.
Guðmundur Finnbogason
dr. phil., landsbókavörður.
Guðmundur Hannesson
prófessor.
Guðmundur Jónsson
skipstjóri.
Guðmundúr Thoroddsen
prófessor.
Guðmu'ndur Vilhjálmsson
forstjóri.
Gunnar Viðar
hagfræðingur.
Gunnlaugur Claessen
dr. med., yfirlæknir.
Gústaf A. Jónasson
fulltrúi lögreglustjóra.
Guttormur Andrésson
húsameistari.
Halldór Hansen
dr. med., læknir.
Halldór Jónasson
cand phil.
Halldór Þorsteinsson
skipstjóri.
Hallgrímur Benedikts&on
stórkaupmaður.
Hannes Guðmundsson
læknir.
Haraldur Arnason
kaupmaður.
Helgi Bergs
forstjóri.
Helgi H. Eiríksson
verkfræðingur, skólastjóri.
Helgi Tómasson
dr. med., yfirlæknir.
Jóhann  P.  Jónsson
skipherra.
John Fenger
stórkaupmaður.
Jón Auðun Jónsson
forstjóri.
Jón Bergsteinsson
byggingameistari.
Jón  Björnsson
kaupmaður.
Jón Halldórsson
trésmíðameistari.
Jón Hj.  Sigurðsson
prófessor.
Jón Kjartansson
ritstjóri.
Jón Ólafsson
alþm., bankastjóri.
Jón Sigurðsson
skrifstofustjóri.
Jón Stefánsson
málari.
Jónas Þorbergsson
útvarpsstjóri.
fsleifur Arnason
fulltrúi lögmanns.
Kristinn Jónsson
vagnasmiður.
Kristín Thoroddsen
hjúkrunarkona.
ar, mega sin stórum minna en þau ráð, sem hún hefir gripið til, til þess að gera
lögin að markleysu, og er líklegast, að þeim ráðum muni því almemnar beitt
verða um land allt, því lengur sem lögin standa i gildi. Öll þjóðin veit, að smygl-
að vín er nú drukkið hvarvetna um strendur landsins, og að heimabrugg í
sveitum og kauptúnum fer hraðvaxandi, svo að óhætt mun að telja að þjóðin
eigi nú greiðari aðgangað sterkum drykkjum, en meðan allt áfengi varð að
s?>kja í kaupstaðinn.
Engu minva mun dnikkið á íslandi nú, en áður en bannlögin voru sett,.
en hins vegar virðast þau hafa lamað þá öflugu bindindisstarfsemi, sem fram
til þess tima hafði haft stórfeld áhrif á líf þjóðarinnar. Vér sjáum ekki bet-
ur,. en að bæði sé sæmst og heillavænlegast að afnema bannlög, sem svo hafa
reynzt, og leggja inn á nýjar og heppilegribrautir % áfengismálinu, með nýrriy
skynsamlegri áfengislöggjöf, er miðist við raunverulegt ástand í landinu.
Kristín Vídalín Jacobson
frú.
Kristján Albertson
rithöfundur.
Kristján Einarsson
forstjóri.
Lúðvík Lárusson
kaupmaður.
Magnús Jochumsson
póstfulltrúi.
Magnús Jónsson
alþm., prófessor.
Magnús Pétursson
héraðslæknir.
Níels Dungal
prófessor.
Ólafur Dan. Daníelsson
dr. phil., yfirkennari.
Ólafur Thors
alþm., forstjóri.
Ólafur Þorsteinsson
læknir.
Páll ísólfsson.
organleikari.
Páll Stefánsson  frá Þverá
stórkaupmaður.
Pétur Magnússon
alþm., hæstar.málf.maður.
Pétur Sigurðsson
magister, háskólaritari.
Ragnhildur Pétursdóttir
frú.
Richard Thors
forstjóri.
Sigfús Einarsson
tónskáld.
Bannmálið á þingi. Frumvarp til laga
um afnám bannsins fluttu á síðasta
þingi Sjálfstæð' mennirnir Jón Au.
Jónsson, Ólafur Thors, Guðbrandur Is-
berg, Magnús Jónsscn og Jóhann Þ.
Jósefsson, og Framsóknarmennirnir
Bergur Jónsson, Hannes Jónsson, Bern-
hard Stefánsson, Lárus Helgason,
Bjarni Ásgeirsson og Jónas Þorbergs-
son. —
Tillöguna um að þjóðaratkvæði færi
f ram um málið f luttu Framsóknavmenn-
irnir Steingrímur Steinþórsson, Bergur
Jónsson og Sveinbjörn Högnason, og
Sjálfstæðismennirnir Guðbrándur ís-
berg og Jóhann Þ. Jósef sson.
Sigurður Briem	
póstmálastjóri.	
Sígurður Grímsson	
lögfræðingur.	
Sigurður Jónsson	
rafvirki.	£
Sigurður Kristjánsson	t 6
ritstjóri.	
Sigurður Pétursson	i
skipstjóri.	•Ti
Sigurður Sigurðsson	f
búnaðarmálastjóri	
Svafar Guðmundsson	i
bankaráðsformaður.	
Sveinn Ingvarsson	
forstjóri.	i e
Theódór Jakobsson	it
skipamiðlari.	
Theódór B. Líndal	'é
hæstaréttarmálf.maður.	
Torfi Hjartarson	
lögfræðingur.	
Tómas Jónsson	t
lögfræðingur.	'.
Valtýr Albertsson	'l
læknir.	
Valtýr Stef ánsson	i
ritstjóri.	r 1
Þórður Eyjólfsson	
lögfræðingur.	
Þorkell Jóhannesson	
dr. phil., bókavörður.	!
Þorleifur Gunnarsson	
bókbindari.	
Áskorun til þjóðarinnar um að af-
nc-ma bannið birtist í blöðunum sumar-
ið 1917. Meðal þeirra er undirrituðu,
og nú eru látnir, vöru Matthías Joch-
umsson, Hannes Hafstein, Björn M. Ól-
sen, Eiríkur Briem, Sigurður Þórðarson
frá Arnarholti, Pétur Jónsson á Gaut-
löndum, Stefán Stefánsson skólameist-
ari, Kristján Jónsson þá háyfirdómari,
Aug. Flygenring, Jón Þorkelsson þjóð-
skjalavörður,  Klemens Jónsson o. fh
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4