Tķmarit.is   | Tķmarit.is |
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Žjóšin vaknar

PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Žjóšin vaknar

						I. árg., 1. tbl.

ísaflröi, laugardaginn 27. mai 1933.

N VAKNAR!

MÁL&AGN ÞJÓBERNISHREYFINGAR ÍSLENDINGA

Einkunnarorð: „Verði gróandi þjóðlíf með þverrandi tár, sem þroskast á guðsríkis braut".

Ritstjórn --Framkvæmdarnefnd æskulýðsdeilda ¦¦Ábyrgðarmaður:  Jón  Halldórsson.  —  Verð í

þjóðernishreyfingar  íslendinga  á  ísafirði.  — lllausasölu  15  aura.      Prentsmiðja  Vestur-

Aðstoðarmaður: Gísli Bjarnason.             ! llands.

Ávarp til ísfirðinga.

Æskudeildir  þjóðernissinna  á

ísafirði, hafa ákveðið, að gefa út

blað  hér  á isafirði, til þess að

berjast  fyrir áhugamálum sínum.

Blað þetta er nú hefur gtjngu sina,

kemur út þegar okkur best hentar.

Æskan  í landinu hefir eigi haft

neinn  málssvara á undanförnum

árum. Málefnum þjóðar vorrar er

nú komið í það óefni, að fjárhags-

legt  sjálfstæði  þjóðarinnar  er f

voða.  Aiþingi vort hefir nú gert

þá regin firn, að láta Norðmönn-

um í té ýms hlunnindi, sem eru

íieiri miljón króna virði, en f stað

þess hafa íslendingar ekki fengið

tryggingu fyrir að geta selt einn

diikskrokk eða rolluskrokk, lcngra

verður  ekki  komist  í  aulalegri

samningagerð milli rikja. Æskan í

landinu  lýsir megnasta vanþakk-

læti og vantrausti á hendur þeim

inönnum, er hafa gert þcssa satnn-

inga.  Norðmcnn  fiska  200—250

þúsund tunnur sildar hér við ís-

landsstrendur,  sild  þessa  eigum

við  að  veiða  sjálfir.  Samkvæmt

því eigum við að gera Norðmönn-

um eins erfitt fyrir um sildveiöar

bér við land eins og framast má

verða. Þjóðernissinnar munu ekki

faætta  fyr en samningur þessi er

rifinn í tætlur. Landhelgin íslenska

er  okkar dýrasta eign. — Nú er

hún  í  vcði,  og  Norðmenn geta

látið sig reka inn l hana.

Æskan í laudinu mun i fram-

liðinni þuria að þræla ti! þess, að

borga eyðsluskuldir þtirra tnanna,

er nú um langt skeið hafa eytt

fjármunum og heiðri landsins.

Æskan í landinu tekur við öllum

atvinnuvegum landsmanna f rúst-

um. Þegar við erum fullorðnir eftir

nokkur ár, erum við dæmdir til

þess að berjast við skuldir og

atvínnuleysi.

Þjóðemishreyfing íslendinga er

okkar hreyfing, það er því beint

hagsmunamál fyrir okkur að fylkja

okkur öllum undir þeirra merki.

Forvígismenn hennar eru okkar

lögfræðingar og málafærslumenn.

Quð gefi þeim þrek og kraft til

þess að vekja þjóðina, og æsk-

una f landinu. Þjóðin vaknar! þjóð-

in vaknar! er það heróp er vér

skulum fáta' hljóma frá ystu annesj-

um íslandsstranda til innstu dala.

Vér viljum öll verða vökumenn

og vormenn íslands t orðsins besta

og fyllsta skilningi.

Þingmaður ísfirðinga.

Vilmundur Jónsson, landlæknir,

þingmaður ísfirðinga, hefir nú upp

á síðkasíið orðið sér og kjördæmi

sínu, ísafjarðarkaupstað, til óend-

anlegrar minkunar á margan hátt.

Landlæknirinn tók á sínutn tima

miklu ástfóstri við Jónas frá Hriflu,

fyrverandi dómsmálaráðh. Hefir

hann fylgt honum eins og fylgi-

spakur seppi um langt skeið. Jónas

frá Hriflu gerði hatin á sínum

tima að landlækni, eins og kunn-

ugt er. —  Á fjárlögum islenska

ríkisins hefir um langt skeið staðið

fjárveiting að upphæð kr. 6000.00

til utanferðar héraðslækna. Fátækir

héraðslæknar  hafa  notið styrks

þessa til þess að fara utan um

stuttan tíma, til að kynna sér helstu

nýjungar á sviði Iæknisfræðinnar.

Á styrk þessum hefir verið full

þörf, þvf hinnt göfgu Hst, lækna-

vfsindunum, fleygir fram á hverju

ári.  Utanfarir Iækna  þessa hafa

þvf stuðlað að þvi, að gera lækn-

ana betur færa um, að berjast við

sjúkdómana  og dauðann, þeirra

höfuðóvin.  Vilmundur  Jónsson

landlæknir, þingmaður ísfirðinga,

gerði sér og kjördæmi sínu þá

smán,  að  þiggja  úr  þjófshendi

Hriflumannsins 9000 kr. af þess-

um  styrk.  Þingmaðurinn  fékk

þannig  hálfs  annars  árs  styrk

þann,  er héraðslæknum landsins

hafði verið hugað af fjárveitinga-

valdinu.  Framkoma  hans gagn-

vatt fátækum starfsbræðrum sfnum

talar skýru máli um innræti manns-

ins. Enginn héraðslæknir gat fengið

styrk til utanferðar á þessu tíma-

bili.

Landlæknirinn hefir þó bitið

hausinn af skömminni þegar hann

nýlega, sem æðsti maður lækna-

stéttarinnar á landinu hefir lýst

þvi yfir, að læknar landsins væru

gagnlausir I 9/10 hlutum sjúkdóms-

tilfellanna. Virðist hann mcð þessu

vera að þakka héraðslæknunum

styrk þann, er f þeirra skaut átti

að falla, en hann sjálfur gleypti

og varð ekki bumbult af.

Þessi framkoma talar einnig sínu

máli um innræti hans. Hinn lands-

OSí ;.:-

yc

tíV'SWi^ONVI

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4