Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Ķslendingur

PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Ķslendingur

						íslendingur.
• • »¦:• •-•-•-•-•-«
I  árcr   •               • Klts'Jórar: 'ngimar tydal og big. tinarsson.                I
I.  dlg.  #                         /Ucureyri fösfudaginn 9. apríl 1915.                         •
1. tbl.
•   • ,•   •   l|   •   ••••<
ÍSLENDINÖAR!
feg hefi nú undanfarna 5 mán-
uði haldið úti „Dagblaði", sem að-
allega flutti frjettir af striðinu og
öðrum nýjustu viðburðum, erlendis
og nœrlendis. Blaðinu hefir verið
tekið mfög vel og fengið talsverða
útbreiðslu. Kaupendur hafa verið
fleiri en búast mdtti við i fyrstu,
þar sem blaðið var í rauninni ein-
göngu eða aðallega ætlað Akur-
eyrarbúum, til þess að flytja þeim
daglega frjettir af striðinu mikla.
En samt sem áður var svo komið
áður en blaðið hœtti, að allmikill
hluti kaupenda blaðsins voru ein-
mitt utanbœjarmenn og hefðu þeir
verið miklu fleiri ef samgönguleysi
við nœrsveitirnar hefði ekki tálmað
útbreiðslu blaðsins.
Auk þess hefi feg ekkigetað haft
blaðið svo úr garðí gert, að mönn-
um út um sveitir væri verulegur
fengur i því. Liggur til þess sú á-
stœða, að i svo örlitlu frjettablaði,
einsog Dagblaðið var, er littmögu-
legt að taka til meðferðar nein
stœrri lands- eða þjóðþrifamál. —
Ritgerðir um slík efni yrðu allar
bútaðar í sundur og óaðgengilegar
til lesturs.
Petta hefir mjer verið fullljóst.
Enda hafa ýmsir af kaupendum
þess vikið qð þvi við mig, að þeir
óskuðu eftir, að blaðið Ijeti meita
til sin taka almenn landsmál eða
flytti meira af uppbyggilegum rit-
gerðum um ýmisleg efni, sem til
gagns og fróðleiks mœtti verða.
Af þessum ástæðum hefi /'eg nú
ákveðið að hætta útgáfu Dagblaðs-
ins og i þess stað gefa út viku-
blað það, sem hjer birtist af fyrsta
tölublaðið.
jeg hefi orðið svo heppinn að fá
hr. Ingimar Eydal, kennara,
sem samverkamann minn við blað-
ið, og vonast jeg eftir því, að menn
taki blaðinu mun betur fyrir þá
ráðstöfun.
Frjettasambönd höfum vfer fafn-
góð og áður.
Að svo miklu leyti, sem blaðið
kann að láta stjórnmál til sin taka,
mun það yfirleitt hallast að fram-
sóknarstefnunni, eða þeirri stefnu,
sem vill auka en um fram alt ekki
rýra sjalfsiæði landsins og forn
landsrfettindu Að svo stöddu sjá-
um vjer ekki ástœðu til að lýsa
nánara stefnu blaðsins eða afstöðu
Framhald á 2. síðu.
Erlendar símfrjettir.
Opinber tilkynning frá öresku utanrikisstjórninni
i London.
London 3. april.
Flotamálastjórnin tilkynnir, að breskur flugmaður hafi gert á-
rás á kafbáta Þjóðverja hjá Antwerpen og orðið vel ágengt.
Annar flugrhaður fór til Zeebrugge og varpaði niður 4 sprengi-
kúlum á 2 kafbáta Þjóðverja þar. Halda menn, að góður ár-
angur hafi orðið af því. Flugmennirnir komu heilir á húfi heim.
Síðastliðna viku (sem endaði 31. marz), sigldu 1559 skip til
og frá breskum höfnum. Kafbátar óvinanna söktu 5 skipum á
þessu tímabili.
London 7. april.
Utdráttur úr opinberum skýrslum Frakka frá 3.-6. apríl:
1 orustum þeim, sem nú hafa staðið í La Pretréskógi, hafa
Frakkar handtekið rúmlega 200 hermenn þar á meðal 6 fyrirliða.
Þeir náðu 3 skotgröfum hverri á fætur annari.
Fyrir austan Verdun hafa Frakkar sigrað ög náð þar smáþorpi
og hæðum nokkrum.
I Voevrehjeraði sigruðu þeir einnig og tóku þar þorp og
samkvæmt frásögnum hertekinna manna var 6 þýskum herfylkjum
gertvístrað þar.
Fyrir sunnan og austan St. Michiel náðu Frakkar skotgryfjum
af Þjóðverjum og hafa haldið þeim þrátt fyrir gagnáhlaup.
Milli sjávar og Champagne hefir ekkert markvert skeð.
London 7. april.
Utdráttur úr opinberum skýrslum Rússa frá 4.—6. apríl.
Hjá Niemen hafa staðið smá bardagar og halda Rússar sókn
sinni þar.
I Póllandi hefir ekkert markvert skeð.
I Karpathafjöllum hafa Rússar enn unnið ágæta sigra. Frá
20. mars til 3. apríl hafa Rússar handtekið 378 foringja og
33155 liðsmenn og náð 17 fallbyssum, 101 vjelbyssu milli Bali-
grot og Usok eingöngu. Frásagnir Austurríkismanna um sigra
síns liðs er einber uppspuni.
Tyrkneska beitiskipið Medjegeh rakst á tundurdufl fyrir utan
Odessa og sökk.
Rússnesk herskip eltu Ooeben og Breslau og neyddu þau til
þess a{3 leita skjóls í Sæviðarsundi.
EINKASKEYTI til Morgunblaösins.
Kaupmannahöfn 1. april.
Þjóðverjar segjast hafa tekið 1000 Rússa höndum í orustunni
hjá Tauroggen og unnið sigur hjá Krasnopol. 2000 Rússar fjellu,
en 3000 voru handteknir. Þjóðverjar náðu 7 vjelbyssum, 1 fall-
byssu og mörgum skotfæravögnum.
Frá Tyrkjum kemur fregn um það, að flugmaður þeirra hafi
varpað sprengikúlum á herskip bandamanna fyrir framan Hellu-
sund.
Von  Kluck,  yfirhershöfðingi,  særðist  af  sprengikúluflís  er
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4