Tímarit Tónlistarfélagsins - 01.02.1938, Blaðsíða 1

Tímarit Tónlistarfélagsins - 01.02.1938, Blaðsíða 1
Tn Q T>1 "f Útgefandi: JLJ_JLJLc£| JL X L lónlistarfélagið í Reykjavík Tc inlistarfélagí sins i. árg. Reykjavik í febrúar 1938 1. hefti Eg hefi verið beöimi aö fylgja úr garöi með nokkruvi oröum þessu nýja tónlistarriti, sem nú er að hefja göngu sína. Þaö er einn þátturinn í starfi Tónistarfélagsins aö gefa út blaö þetta, og er því hendi nœst aö fara nokkrum orðum um þann félagsskap, sem aö blaðinu stendur, og þá þýöingu, sem hann hefir og getur framvegis haft fyrir tónlistarlíf vort. í flestum menningarlöndum eru til tón- listarfélög, sem gangast fyrir reglubundnum tónleikum og oft einnig tónlistarfrœöslu. Hafa slík félög víða innt af hendi ómetanlegt menningarstarf í þágu tónlistar- innar og rutt brautina til aukins skilnings á verðmœtum sannrar tónlistar. Sú tilraun, sem hér er hafin af nokkrum áhugamönn- um til aö koma tónlistarmálum vorum á fastan grundvöll, bœði meö stofnun skóla og með flutningi tónlistar, er mjög merkileg og þess verö, að henni sé mikill gaumur gefinn. Heppnist þessi tilraun, veröi forgöngumennirnir nógu brennandi í andanum, sýni almenningur nœgan skiln- ing á því öeigingjarna starfi þeirra manna, sem af áhuga einum hafa tekiö forustuna í sinar hendur, þá má meö sanni segja, aö nýtt menningartimabil renni upp í höfuð- stað vorum og raunar í landinu öllu, og að aukin verði skilyrði fyrir því að hœgt verði að lifa hér menningarlegu lífi að hœtti annarra þjóða, sem telja tónlistina til sinna dýrmœtustu verömæta, og ómissandi þátt i lífi sínu og tilveru. Þessu blaöi mun fyrst og fremst ætlað það hlutverk aö berjast fyrir tilgangi Tónlistarfélagsins, sem er sá, að (V ISIAND* *) 1

x

Tímarit Tónlistarfélagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Tónlistarfélagsins
https://timarit.is/publication/723

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.