Tímarit.is
Search | Titles | Articles | About | FAQ |
login | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Jazz

PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Open in new window:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Vertical fit


Your browser does not support PDF files
Click here to view the page as JPG
Jazz

						J  JP^. £m  ám
1. tölublað . Marz 1947 . 1. árgangur
Alles anjang ist schwer segir gamallt þýz\t
máltce\i, og það má nota um þeta blað, sem
nú er að hefja göngu sína.
I óllum lóndum eða svo að segja hefur jazz-
inn sín málgögn, þar sem jazzunnendur geta
lesið um áhugamál sín, og fengið að vita það
nýjasta, er gerist í heimi jazzins.
A Islandi hefur enn enginn hafizt handa
um að gefa út jazzblað, svo að Hljóðfœraverzl-
unin Drangey hefur hafizt handa um útgáfu
þessa litla blaðs til þess að gera svolitla brag-
arbót.
Það er œtlunin að Jazz \omi út 10 sinnum
á ári, og mun allt verða gert til þess að blaðið
flytji það nýjasta um þessa grein hljómlistar
og flytji au\ þess greinar, frumsamdar og
þýddar um erlendar hljómsveitir, au\ þess
mun blaðið reyna að flytja viðtal við einsta\a
íslenz\a hljómlistarmenn, og birta myndir af
íslenz\um jazzhljómsveitum.
Við tö\um með þö\\um á móti greinum
frá lesendum vorum, og vœrum einnig þa\\-
látir að fá tillógur frá þeim um breytingar á
blaðinu og vonumst eftir góðri samvinnu, því
á henni byggist framtíð blaðsins.
Jafnframt því, að þetta blað hefur göngu
Efnisyfirlit:
1.   Formáli
2.   Woody Herman og hljómsveit
hans.
3.   Viðtal við Carl Billich.
4.   Beztu hljómsveitir Ameríku 194c
5.   I stuttu máli.
Myndir af Woody Herman og hljóm-
sveit hans og Carl Billich og hljóm-
sveitinni á Hótel  ísland.
sína, hefur Drangey stofnað jazz\lúbb með
þvt markmiði að \ynna meira góðan jazz
en gert hefur verið.
Haldnir verða tveir hljómlei\ar á ári með
erlendum hljómsveitum og einn með ís-
lenz\ri hljómsveit, og hefur Drangey ráðið
í þessu s\yni Joe Daniels and his hot shots,
átta menn og tvo söngvara og munu þeir
\oma í april, og vonir standa til að ta\ast
megi að fá Harry Parry með útvarpssextettn-
um til að \oma á \omandi hausti, en samn-
ingar hafa e\\i te\izt ennþá. Um þriðju
hljó?nlei\ana er enn e\\i áfráðið.
Arsgjald \lúbbsins er 95 \r. og er þá með-
limnum tryggðir sex miðar á þrjá hljómlei\a.
Til samanburðar má geta þess að venjulegt
verð miða er 20—25 \r. fyrir sty\\ið, svo að
allir geta séð að allt hefur verið gert til þess
að styr\tarmeðlimir geti \omizt að sem bezt-
um hjörum.
Arsgjald greiðist við ás\rift og ás\rifta-
LA.'JDSBOKASAFN
Jý\ Í.G8847
"TsftANDS
JAZZ  1
					
Hide thumbnails
Page 1
Page 1
Page 2
Page 2
Page 3
Page 3
Page 4
Page 4
Page 5
Page 5
Page 6
Page 6
Page 7
Page 7
Page 8
Page 8