Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Undirbśningsblaš undir žjóšfundinn aš sumri 1851

Smelltu hér til aš fį meiri upplżsingar um 1. tölublaš 
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Undirbśningsblaš undir žjóšfundinn aš sumri 1851

						Undirbúningsblað
nndir fgóðfnnrtinn að snmri 1851.
1. blað, 23. <fag ágiiMtmánatW lSðO.
f>ingv<tllafnn<lnrinn.
Eiaugardaginn,  10.  dag ágústm. 1850, nttu  ,
nokkrii' íslendingar fiínd á ^in«-velli við Öx-
ará,  og var það  eptir ávarpi  prófasts  sjera
U. Stepliensens á Ytrahólmi,  og tóku menn
sjer fundarstað á flötinni  f'yrir noiðan ána.
Var j>á fyíst kjöriun fuudarstjóri prófast-
ur H. Stephensen, en liaiin kaus sjer aptur
fyrir aðstoðarmenn prófessor P. Pjetursson
og próí'ast J. Biiem. Skrifarar voru valdir
prestarnir sjera Jónas Jónasson í Reykholti
ogsjera Árni Böðvarsson í Ólafsvík.
$egar fuuduritin byrjaði, voru fundar-
menn taldir eptir kjördæmuni, og var tala
þeirra þessi:
úr Skaptafellssýslu . .,.........  4
-  Rangárvallasýslu...........11
-  Árness-sýslu..............70
-  Vestmaiiiiaeyjasýslu.........  2
-  Gullbriiigu- og Kjósar-sýslu .... 21
-  Borgarfjarðarsýslu..........40
-  Mvrasýslu...............  1
-  Snæfellsness-sýslu.........  1
-  Dafásýslu...............  1
-  Barftastrandarsýslu..........  2
-  Slrandasýshi.............  1
-  Reykjavíkurbæ............27
I fyrstu varo nokkur ágreiningur um það,
hvernig bezt væri að kjósa menn i nefndir;
entil pess, ao alltgengi sem fljótast, var það
afráðiðmeð atkvæðafjölda, að sjerhvert kjör-
dæmi, seninokkurn inann hefði á fundi, veldi
sjer kjörmenn |iannig, að 1 skyldi kjósa
inenn í nefndir fyrir hverja 10 til 14 og það-
an af færri, en 2 fyrir 15 til 24 og 3 fyrir 25
til 34, o. s. frv.; eptir þessari reglu varð þá
einn kjörmaður fyrir hvert af kjördæmum þeim,
sem áður eru nefnd, nema 7 fyrir Ámess-
sýslu, 2 fyrir Gullbr. og Kjósarsýslu, 4 fyrir
Borgarfjarðarsyslu  og 3 fyrir Reykjavíkurbæ.
1 tölu þeirri, er fundarstjóri setti með fund-
inn, benti hann fiiiidaniiöiinum sjer í lagi á, að
ræða það málefni, er verða niuudi verkefni
þjóðfundariiis að ári.
Einu af ftindarmonnum kvað það nauðsyn-
legt, að eittlivað væri á kveðið uin það, hvað
fundurinn stæði lengi; þá ágreindi fundar-
menn uin þetta efni á þann liátt'. að þao voru
einkiim 3 uppástuiigur, er gjörðar voru; 1.
að fuiidaitíniinn væri óákveðinn, og ekki bund-
irin við neitt nema það eitt, að hann stæði
svo lengi, sem nokkrir væru á fundi, sem
hefðu það nialefni órætt, sem þeim þætti
brýn nauðsyn um að ræfta; 2. að funduriiiD
væri bundinn við vissan tíma, t. a. m. 3 daga,
en allir fundarmenii skyldir til að vera, þang-
að til fundi væri slitið ; 3. að fundi skyldi
slitið, þá $ fundarmaiina væri fariiiu af fundi;
og var hin síðasta uppástungan tekin af fund-
armonnum með flestum atkvæðum.
Var þá getið unt, að til fundarins væru
komin 2 nefndarálit, sem tækju fram liin helztu
atriði í sanibandi íslands og Danmerkur ept-
irleiðis og hinni nýju stjórnarskipun Islands.
Öunur þeirra var frá ;þorskafjarðarfundiiium,
sem haldinn var í vor, en hin frá Borgar-
fjarðarsýslu; lika hafði fundurinn í höndum
fáeinar uppástungur um sama efni frá ein-
stökum inanni. Fundarmöniuim kom nú á-
samt um, að bezt væri að tefja ekki fyrir
fundinum með því, að lesa upp langar bæn-
arkrár eða nefndarálit, heldur velja undir eins
ömanna nefnd, til að íliuga og senija álit sitt
um hin helztu atriði í stjórnarskipun Islands
eptirleiðis, og fá siðan þeirri nefnd í hendur
öll þau álit og uppástungur, sem fundarmenn
hefðu í höndum um það efni. Líka var gjörð
sú uppástunga, að velja n..-fnd, til að semja
bænarskrá til konungs, um að fá að sjá sem
fyrst frumvarp stjórnarinnar  til  grundvallar-
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8