Tķmarit.is   | Tķmarit.is |
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Alžżšuvinurinn

PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Alžżšuvinurinn

						M

??

ALÞÝÐUVINURINN.

. ;

I.  árg.

Isafjörður, 22. nóvember 1924.

1. tölubl.

Er ekki nógu langt

komið ?

Þór borgarar. aem hugsið meira

um varanlegan hag bæjarins, en um

það, hver hrækt getur hraustlegast

í persónulegum skömmum á Skutuls

yísu ; finst yður ofaukið gætnum og.

ofstækislausum manni í bæjarstjórn.

Hafið þér ekki horft upp á það, að

bærinn kastaði nær 350 þúaund

krónum fyrir Hæstakaupstaðina,

sem augljóst er að nú hefði fengist

fyrir þriðjuag til helraing þess vtrðs ?

Hafið þér ekki heyrt núverandi

meirihluta bæjarstjórnar sjálfan við-

urkenna það, að búið sé að fá Nathan

& Olsen í hendur uppskipunina á

bæjarbryggjnnni. sera vera átti

tekjulind bæjai-ius.

Er það ekki viðurkent að uppskip-

unin eigi að kosta jafn mikið eða

meira en liún hefir kostað, aðeins

eigi u t a n bæ j a rmen n að hafa á

henni einokun i 10 ár?

Pinst yður ekki nógu langt kom-

ið í braski hjá bæuumog fjáraustri

til utanbæj armanna ?

Það er nú sannað, að bærinn á

sjálfur að borga leiguna af Hæsta.

Nathan & Olseu eiga að taka hana

sem nefskatt af borgurunum í upp-

skipunargjölduin á bæjarius eigin

bryggjn. Sýnist yður ekki óhætt að

láta bæjarst.iúrnar meirihlutann

svara því, með hverjum ráðum hann

Vfti' fenginn til að greiða þessar uær

því 350 þúsund kr. sem Hæsti kost-

aði bæiun, áður en þér aukið þanu

meirihlnta meðsynisr. Guðmundar?

Haldið þél' að hagur bæjarstjórnar-

lunar batni og ráðdeild heuuar auk-

ist meir við það að Siggi sé kosinn

þangað, heldur en Klías I'álsson.

Viljið þér ekki hugsa um þetta frá

hagsmuna sjóuarmiði bæjarins og

ytS.-vr,  aður  en þéi' greiðið atkvæði?

Á  borgarafundinum

var sagt, að allir atvinnurekend-

ur væru að flýja úr bænum. Thor-

berg er farinn. Edinborg og Jóhann &

eru að fara. Og þær Sameinuðu ? En

hverjir eiga þá að veita ykkur at-

vinnu, góðir hálsar? Haldið þið að

sira Guðmundur eða hann Vilmund-

ur, geri það? Hafa þeir gert það?

Hvernig var atvinnan í Hæsta í

sumar ?

Og hverjir borga þessar 165 þús.

kr.. sem er verið að jafna niður í

útsvörum til þess að forða bæjar-

sjóðnum f rá gjaldþroti ? Haldið þið

að hann síra Guðmundur og hann

Sigurður litli snari þeim út ? Nei !

Þeir ætla að láta ykkur, sem tæp-

lega hafið til hnífs og skeiðar, borga

þær. Og það verðið þið að gera, bæði

nú og um ótaldar áraraðir, nema þið:

KjóstS B-listann í dag.

Bæjarverslunin.

Mér þótti leiðinlegt. þegar eg las

Skutul í fyrradag að sjá það, að

Elías Pálsson væri ekki eins heiðar-

legúr og góður maður, eins og eg

hef alt af haldið að hann væri. Þess

vegna varð eg feginn að heyra það

á borgarafundinum, að eg hef alveg

misskilið greinina um bæjarversl-

unina. því að allir foivígismenn okk-

ar lýstu þvi yfir í einu hljóði, bæði

ritstjórinn, Vilmundur og hinir, að

hvorki þeim nó neinum öðrum hefði

nokkurn tíma dottið í hug að efast

um. að alt sem Elíashefír

gert við bæjarverslunina

v æ r i fullkomlega h e i ð a r-

1 e g t. Egi skildi þá, að greinin á að

vera hvatning til okkar til að kjósa

rj f  fj     •  -•

Elías  í  batjaxstjaraina  því  að við

getura ekki feugið heiðarlegri og

betri mann en hann som bæjarfull-

trúa.

Og við, alþýðumenn, skulum fara-

að ráðttm forvigismautia okkar.

YiS kjósum B-listnnn í dag.

Alþýðnmaður.

Góðir borgararl

Þegar var verið að giuna yður t i

þess að mæla með Hæstakaupstaðar

kaupunum, var yður sagt, að Edin-

borg græddi ósköpiu öll á uppskip-

uninni, en það væri ekkert vit í ]>vC

bærinn ætti að fá þonn i?ró8a. En á-

borgarafundinum sa^ði Finnur yð-

ur, að þeir væru búnir að afhenda

Nathan & Olsen þennan jíróða í tíu,

ár. í«ykir yðtu árenuilegt að halda-

við og auka þann uieirihluta. sem

gefur útlendinguin þann gróða, sem

hann hefir lofað yður og tekið af

mönnum, sem hafa veitt yður at-

vinnu og greitt tugi þúsunda í bæj-

arsjóðinn ? Ef þið kjósið Sigga, auk-

ið þið þaun meirihluta, sem er vis-

til að gefa útlendingun? þennan gróða

í önnur tíu ár.

Vi<5 kjósum B-listann!

Fróðleikur.

Á borgarafundinum 20. þ. m.

skýrði Sigfús Danielsson fra þvi að

einn sýslunefndarmaður úr N.-ísaf.-

sýslu hefði sagt sér: „að hann mundi

aldrei greiða því atkvæði, að|sýslait

ræki eða ætti hluti i nokkru fyrir-

tæki í félagi við ísaf jörð, meðan þar

sættt í bæjarstjórn slík framúrskar-

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4