Pöntunarfélagsblaðið - 09.03.1935, Blaðsíða 1

Pöntunarfélagsblaðið - 09.03.1935, Blaðsíða 1
Pöntunaífélagsblaðið Málgagn Pöntunarfélags Verkamanna 1. tölublað Reykjavík, 9. niarz 1935 1. árgangur Avarp tíl lesenda. vega félagsmönnum góðar og ó- dýrar vörur, þrátt fyrir allar á- Málgagn Pöntunarfél. verka- manna kemur nú út í fyrsta skipti. Á aðalfundi félagsins (fulltrúafundi) var samþykkt, að félagið skyldi framvegis gefa út blað eða tímarit. Sérstök nefnd var kosin til að sjá um útgáfu þess og annast aðra fræðslustarfsemi fyrir félagið. Tilgangur blaðsins er að fylkja félagsmönnum um félagið, að auka samstarf þeirra og kynn- ingu. Ennfremur að gefa þeim kost á að fylgjast betur með störfum félagsins og annarra skyldra félaga erlendis, svo og sögu og þróun samvinnuhreyf- ingarinnar yfirleitt, hér og er- lendis. Einnig er til þess ætlazt, að félagsmenn ræði áhugamál sín í blaðinu, að þeir bendi á það, sem þeim finnst aflaga fara í starfi félagsins og komi fram með tillögur sínar til endurbóta. Blaðinu hefir verið markaður bás að því leyti, að það má ekki blanda sér inn í deilur stjóni- málaflokka og ekki taka afstöðu til þeirra, nema sérstaklega sé á félagið ráðizt og félagið sem heild hafi hagsmuna að gæta í því sambandi. Ef svo er, er blað- inu auðvitað skylt að svara full- um hálsi, hvaða flokkur, sem í hlut á. Blaðnefndin væntir þess, að félagsmenn taki blaðinu vel og liggi ekki á liði sínu með að út- breiða það eftir getu. Það er hin mesta nauðsyn, að blaðið nái nú þegár mjög stórum lesendahópi. 1 fyrsta lagi er þetta nauðsyn- legt til þess að hrinda þeirri á- rás, sem stórkaupmenn hafa nú hafið á félagið, og í öðru lagi til þess að félagið megi á öllum sviðum eflast og stækka og verða þess megnugt í framtð- r^sir og tilraunir til þess að inni, eins og hingað til, að út- eyðileggja það. Sölubannið. Afrit af bréfi Félags islenzkra stórkaupmanna. ,,Það tilkynnist hér með, að allir meðlimir F. í. S. hafa skrif" lega tjáð sig samþykka ákvörð- un þeirri er gerð var á fundi félagsins miðvikudaginn 27. f. m. viðvíkjandi Pöntunarfélagi verkamanna. Er því öllum ó- heimilt að afgreiða vöi’ur til nefnds félags. Þess skal getið, að Samband ísl. samvinnufélaga hefir lýst yfii’ því, áð það muni einnig stöðva allar afgreiðslur til um- í'ædds félags. Vér leyfum oss að benda á, að líklegt er að félagið reyni á ýmsan hátt að ná í vörur, t. d. með ,,leppum“, og er þess sérstaklega vænst, að stjórn- inni verði geii; aðvart um allar óvenjulegar úttektir, hver sem í hlut á, svo að hægt sé í hverju einstöku tilfelli að í’annsaka hvort þær séu í nokkru sam- bandi við pöntunarfélagið. Vér viljum brýna fyrir með- limum félagsins mikilvægi þess að umi’ædd ákvörðun sje hald- in. Má telja að hér sé um að ræða tilverurétt verzlunarstétt- arinnar og er málið jafnframt pi’ófsteinn þess, hvoii; hún sé fær um að standa saman um nokkui’t mál er hana vai’ðar. 2. mars 1935. Stjórnin". IC'ÉLAG XSLENZKXXA STÓKK AKJI’MANNA Eins og sjá má á ljósmynd þeirri, sem hér bii*tist af ávarpi Félags íslenzkra heild- sala til meðlima sinna, hafa heildsalar látið Þítí- tilkyr.nist liér weÁ uð allir neðlinir F.I.S. hofa 6lcriflcgo tjád aig samþykko a'kvöröun þeirri er gerö var á fundi folugeir.B niðvikudaginn 27. £.ra. viðvikjandi Pöntunarfólagi Verkomanna. Er því öllun óhoioilt að afgreiðu vörur tll nefr.de félege. Þeao ekol getid að Samhand iel. oonvinnufélaga hefir lýst yfir þv$, bö þoð muni einnig otööva allar afgreiöalur til uo- rœddo folage. #Vér leyfum oes að henda a', aÖ líklogft er að félagiö reyni á ýmoan ha'tt að ná i vörur, t.d. neö ''loppun,• ,og or þeeu eerataklaga vœnot, að atjórninni verði ,gort aövart uo ftllar évenjulegar úttektir, hver ood i hlut á, evo ab hragt eé í hverju einetöku tilfolli að rannoaka hvort þcr oéu i nokkuru oair.tandi Ylð pöntunnrfélagið. ( VÓr.vilJun trýna fyrir nqðlimun félagainq nikllvagi þeee að umrœdd akvörðun oe haldin. Ma telja að hór ee um að raða ^tilverurétt voralunaretéttarinnar og er náliö Jafnfrant prðf- oteinn þoae, hvort hún eé f»r un nð atanda eanan un nokkurt nai er hana verÖ«r, naro 1935. Stjórnin^ til skai’ai’ ski’íða og sett fullkomið við- skiptabann á Pöntun- ai’félag vei’kamanna. Og ekki var kurteisin meiri en það, að pönt- unarfélagið fékk enga tilkynningu um við- skiptabannið. í bréf- inu stendur, að S. í. S. hafi einnig gefið þá

x

Pöntunarfélagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pöntunarfélagsblaðið
https://timarit.is/publication/743

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.