Tķmarit.is   | Tķmarit.is |
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Pöntunarfélagsblašiš

PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Pöntunarfélagsblašiš

						Pöntunarfélagsblaðið

Málgagn Pöntunarfélags Verkamanna

1. tölublað

Reykjavik, 9. marz 1935

1. árgangur

r

Avarp tíl lesenda.

Málgagn Pöntunarfél. verka-

manna kemur nú út í fyrsta

skipti. Á aðalfundi félagsins

(fulltrúafundi) var samþykkt,

að félagið skyldi framvegis gefa

út blað eða tímarit. Sérstök

nefnd var kosin til að sjá um

útgáfu þess og annast aðra

fræðslustarfsemi fyrir félagið.

Tilgangur blaðsins er að fylkja

félagsmönnum um félagið, að

auka samstarf þeirra og kynn-

ingu. Ennfremur að gefa þeim

kost á að fylgjast betur með

störfum félagsins og annarra

skyldra félaga erlendis, svo og

sögu og þróun samvinnuhreyf-

ingarinnar yfirl,eitt, hér og er-

lendis. Einnig er til þess ætlazt,

að félagsmenn ræði áhugamál

sín í blaðinu, að þeir bendi á

það, sem þeim finnst aflaga fara

í starfi félagsins og komi fram

með tillögur sínar til endurbóta.

Blaðinu hefir verið markaður

bás að því leyti, að það má ekki

blanda sér inn í deilur stjórn-

málaflokka og ekki taka afstöðu

til þeirra, nema sérstakl.ega sé

á félagið ráðizt og félagið sem

heild hafi hagsmuna að gæta í

því sambandi. Ef svo er, er blað-

inu auðvitað skylt að svara full-

um hálsi, hvaða flokkur, sem í

hlut á.

Blaðnefndin væntir þess, að

félagsmenn taki blaðinu vel og

Jiggi ekki á liði sínu með að út-

breiða það eftir getu. Það er hin

mesta nauðsyn, að blaðið nái nú

þegár mjög stórum lesendahópi.

í fyrsta lagi er þetta nauðsyn-

legt til þess að hrinda þeirri á-

rás, sem stórkaupmenn hafa nú

hafið á félagið, og í öðru lagi til

þess að félagið megi á öllum

sviðum  eflast  og  stækka  og

verða  þess  megnugt í framtð-

inni, eins og hingað til, að út-

yega félagsmönnum góðar og ó-

dýrar vörur, þrátt fyrir allar á-

rásir og tilraunir til þess að

eyðileggja það.

Sölubannið.

Afrit af bréfi Félags islenzkra stórkaupmanna.

,,Það tilkynnist hér með, að

allir meðlimir F. í. S. hafa skrif-

lega tjáð sig samþykka ákvörð-

un þeirri er gerð var á fundi

félagsins miðvikudaginn 27. f.

m. viðvíkjandi Pöntunarfélagi

verkamanna. Er því öllum ó-

heimilt að afgreiða vörur til

nefnds félags.

Þess skal getið, að Samband

ísl. samvinnufélaga hefir lýst

yfir því, að það muni einnig

stöðva allar afgreiðslur til um-

rædds félags.

Vér leyfum oss að benda á,

að líklegt er að félagið reyni

á ýmsan hátt að ná í vörur, t.

d. með „leppum", og er þess

sérstaklega vænst, að stjórn-

inni verði gert aðvart um allar

óvenjulegar úttektir, hver sem

í hlut á, svo að hægt sé í hverju

einstöku tilfelli að rannsaka

hvort þær séu í nokkru sam-

bandi við pöntunarfélagið.

Vér viljum brýna fyrir með-

limum félagsins mikilvægi þess

að umrædd ákvörðun sje hald-

in. Má telja að hér sé um að

ræða tilverurétt verzlunarstétt-

arinnar og er málið jafnframt

prófsteinn þess, hvort hún sé

fær um að standa saman um

nokkurt mál er hana varðar.

2. mars 1935.

Stjórnin".

1,-Él.AG  ÍSLENZKR.A  STÓHKAUPMANNA    EinS   Og   Sja   ma   a

-------------------            ljósmynd  þeirri,  sem

hér birtist af ávarpi

Félags íslenzkra heild-

sala til meðlima sinna,

hafa heildsalar látið

til  skarar  skríða  og

Þa& tilkynnist hér me& að allir meðliiiir F.I.S.  hefa             -  ....     .~      .„

ekrlflege tjáð alg aamþykki ákvörðun þeirrl er gerð vor & fundi Sett    IUllkOmlO    VIO-

félegeine miðvikudaginn 27. fi.ia.  viðvikjandi Pontunarfolag'i

Verkamanna. Br -því öllum óhelmilt að afgreiða vörur til nefnda  clri'n'fcQ harm   ft   PÖntUU-

?eea ekal getlð að Samoand iel.  samvlnnufélaga hef ir lýet    *'t   „      1 .l„,___,____rt

yflr þv$, iio þoð munl ainnlg otöðva allar afgreiíalur tll um-   arlelag    VerKamanna.

rteddo folage.                    .                       .             ' ,         \        ....

vér leyfum oe* að oenda a, ao líklegat er að felagið     Of>*  plflri  \7í}V  KlirtplRin

reynl é ýrasan hátt að ná i vdrur, t.d. meo "lap»um".og er þoee  wo   cxvlvi  vaí  ftuireiM"

eéretaklega vænet. að etjórninnl verði;gert aðvart uw aller    wiqÍi-i  d-vt  hoA   q ft  r\í\ni-

óvenjulegar uttektir, hver uon í hlut a, avo að hægt ae i hverjn IIlciI 1  táll  JJctU,  dU  JJUIll/-

elnetöku tllfolli að rannsaka hvort þmr aáu i nokkuru 'eameandl        „,,    <A,  «,, ,

jíí pontunarfóiagið..             ,                unarfelagið fekk enga

Yer.viljurj trýna fyrir nöðlioum folagsine, mikllvægi þeee

að umrœdd akvdrðun eo haldin. l(a telja ao hor ea um að raða     1 i 1 i,-\r n n I n O'u

tilverurótt verslunarotóttarinnar og er mállð Jafnframt prof-   nin.j'iiiiiiiísu

etelnn þoast hvort hún.só f»r un ác standa eaman um nokkurt

míl er hana. varðal',  ,  "~

:J.  Mro 1935.

Stjórnin^

um við-

skiptabannið. í bréf-

inu stendur, að S. 1. S.

hafi  einnig  gefið  þá

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4