Tķmarit.is   | Tķmarit.is |
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Skólablašiš

PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Skólablašiš

						SKÖLABLAÐ

+++++++++++++++++++++++++

1. tbl.

Reykjavíkur almenna Mentaskóla 5„ des„ 1925

srgc

FORMÁLSORÐ

Því er blað Þetta til orðið, að

Þörf hefir Þótt k,   að til væri eitt-

hvert Það band, er tengt gæti Þá

saman, sem eru ihnan skólans0 Hefir

nú um hríð ekki verið neinn sá fje-

lagsskapur, er'Þetta markmið hefði,

en margir hinsvegar saknað Þess sam-

hugar og Þeirrar viðkynningar, er

með skólasystkinum á að ríkja. Blað-

stofnun álítum vjer heppilega til

Þess að vinna að markmiði Þessu, og

Þó eigi Þurfa að draga krafta frá

fjelögum Þeim, er fyrir eru. En auk

Þess ætti blaðið að gefa nbkkra mynd

af skólalífinu og hugsjónum Þeim, er

í skóla bæi-ast, og Það vildum vjer

einnig láta sjást, að Þau merki, sem

upp eru tokin, muni eigi skjótt nið-

ur feld,

Og með Þeirri von útgefenda, að

blaðið vinni sjer hylli bæði kennara

og nemenda, er Því hleypt af stokkum0

Tltgef endurnir.

TAKMARK.I5

Enginn salur skóla vors rúmar alla

nemendur hans - nc-ma svo Þjett sje

skipað, að enginn njóti sín,

Aflciðingar Þessa eru sýnilega

Þær, að nemendahópurihn klofnar, nem-

endur verða viöskila við fjelaga sína

og skóláns, Ur Þessum "húsnæðisvand-

ræðum" vill blað Þetta bæta0 Það vill

sagna öllum nemendum undir eitt merki

eitt Þakc

Stofnendur blaðsins og útgöfendur

hugsa djarft og horfa hátt, en eg

veit að vilji Þeirra er sterkur og

mikil geta Þeirra og eg treysti á

styrk allra nemenda skólans og kenn-

ara hans og trúi Þvx Þessvegna, að

blaðið nái tilgangi sínum, sem er sá

að "safna'! nemendum saman, auka sam.

hug með Þeim og vera boðberi hugs-

ana Þeirra og hugsjóna,

Ennfremur:

að efla samvinnu milli stjórnar og

kennara skólans annarsvegar og nem-

enda hinsvegar, um öll Þau mál, er

varða heill skólans og nemenda hans„

G-læstar vonir og góðspár fylgja

Þessu blaði úr garði„ En vonirnar

allar verða að engu og góðsparnar

að marklausu hjali, ef nemendur og

kennarar taka nú eigi höndum saman

og hlua að^ Þessum veika vísi, svo

að hann krókni eigi í kulda og

kæruleysi eða tærist upp af næring-

arskorti.

Tökum nú allir saman höndum,

nemendur og kennarar, og mun Þá

fyrsti útkomudagur "Skólablaðsins" .,

er tímar líða, verða talinn með

merkisdögunum í sögu Þessa skóla0

Lúðvíg Guðmundsson0

19 5 0

Það mun ekki vera úr vegi, að

vekja í Þessu blaði máls á afmæl-

ishátíð Þeirri, sem verða á hjer

1930« Er Það ekki nema sjálfsagt,

að skólapiltar gefi Því máli nokkurn

gaum, Því að um Það leyti verða mar^-

ir Þeir, sem nú eru í skóla, komnir

á Það 'rek, að búast má við Þvx af

Þein, að Þeir leggi ef tii vill noki-.

urn skerf til Þess, að hátíðin geti

farið vel fram. En Það ætti að vera

hverjum manni ljóst, að láta ekki

sitt eftir liggja, ef hann gæti Þar

eitthvað af mörkum látiöq

Það hefur verið bent á Það stunum

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6