Tķmarit.is   | Tķmarit.is |
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Hamar

PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Hamar

						I. ÁRGANGUR

HAFNARFIRÐI, 8. JÚNÍ 1946

1. TÖLUBLAÐ

Framboð  Sjálístæðis-

ínanna í Hafnaríiroi

Nú, þegar Alþingi og þjóð-

in í heild, að verulegu leyti

undir forystu Sjálfstæðis-

flokksins, hefir formlega

stigið lokaskrefið í sjálfstæð-

isbaráttunni, þá hlýtur eðli-

lega starf og viðleitni hinna

komandi þinga fyrst og

fremst að beinast að þeim

verkefnum, sem líklegust má

telja til tryggingar og við-

halds endurheimtu sjálf-

stæði voru. Stjórnarmyndun

undir forystu Sjálfstæðis-

flokksins og þau nýsköpun-

aráform, í atvinnulífi þjóð-

arinnar, sem við hana eru

tengd, eru talandi tákn þeirr

ar frjálslyndu og heillavæn-

legu stefnu, sem Sjálfstæðis-

flokkurinn hefir í þjóðmál-

um. Þau eru sönnun þess

áð þar er á ferð stjórnmála-

flokkur, sem -fekki lætur

stefnu sína mótast af hverf-

lyndi og tækifærispólitík,

heldur flokkur, sem metur

málefnin og gildi þeirra á

mælikvarða     þjóðarhags.

Þannig hefir ávallt verið efst

á stefnuskrá flokksins að

skapa og stuðla að þjóðlegri

einingu um hvert gott mál,

sem fram hefir komið. Það

er nú öllum góðum Islend-

ingum ljóst, að hefði slík

eining ekki verið fyrir hendi

nú, þá hefði vel mátt svo

fara, að þeim óvenju mikla

gjaldeyri, sem þjóðin hafði

aflað sér vegna ónormals á-

stands í heiminum, hef ði ver

ið sóað í meira og minna f á-

nýti, og hlutur þjóðarinnar

orðið sá, að standa höllum

fæti í hinni hörðu sam-

keppni þjóðanna að styrjöld-

inni lokinni. Sjálfstæðis-

flokkurinn gat ekki horft á

það aðgerðalaus, að hlut-

skipti þjóðarinnar, sem bygg

ir land við auðsælustu fiski-

mið heimsins, yrði það, að

lenda að styrjöldinni lokinni

á sömu vonarvöl og fyrir

stríð, þegar ríkið varð að lifa

á bónbjörgum hjá erlendum

bröskurum, og snúa þó oft-

lega bónleitt til búðar. Þeir

voru þess minnugir að sök-

Þorleifur Jónsson.

um þess hve vinnutækni

landsmanna stóð langt að

baki tækni annara þjóða, og

þess, hversu tæki þau, sem

til voru í landinu voru fá

og úrelt, gat fjárhagur rík-

isins ekki átt meginstoð sína

í atvinnu og athafnalífi þjóð-

arinnar, eins og þó hvert

heilbrigt þjóðfélag hlýtur að

gera kröfu til. Sjálfstæðis-

flokkurinn sá, að hamingja

þjóðarinnar og velferð um

ófyrirsjáanlega     framtíð

hlaut að byggjast að veru-

legu leyti á því, að takast

mætti að skapa þjóðlega ein-

ingu um það aðkallandi

nauðsynjamál að fá ný og

fullkomin atvinnutæki inn í

landið. Þetta sjónarmið varð

svo undirstaða þess, að flokk

urinn tók höndum saman við

pólitíska andstæðinga sína,

til þess að tryggt yrði, að svo

miklu leyti sem slíkt er unnt,

efnahagslegt sjálfstæði þjóð-

arinnar, og þannig lagður

annar mikilvægasti horn-

steinninn að frjálsu og óháðu

þjóðfélagi framtíðarinnar.

Það er viðurkennd stað-

reynd, að innan Sjálfstæðis-

flokksins er val mannkosta-

manna, þjóðlegra athafna og

gáfumanna, sem bezt er til

þess treystandi að skapa nýtt

og heilbrigt þjóðfélag úr

deiglu aldagamallrar erlendr

ar áþjánar — efnahagslegt

og pólitískt frjálst og frám-

sækið þjóðfélag.

Kosningabarátta sú, sem

nú fer í hönd, kemur fyrst

og fremst til með að sýna,

hvort þjóðin hefir trú og

traust á hinum djörfu ný-

sköpunaráformum. Um vilja

þjóðarinnar til þess að varð-

veita frelsi sitt í hverri

mynd, getur enginn efast. Is-

lendingar vilja ekki einungis

viðhalda sjálfstæði sínu,

heldur einnig treysta það

sem mest má verða. Þessa

stefnu hafa Sjálfstæðismenn

markað, og um hana munu

þeir halda vörð hvar sem

þess gerist þörf, jafnt í söl-

um Alþingis sem í þjóðlíf-

inu sjálfu. Sjálfstæðisflokk-

urinn í Hafnarfirði vill í

samræmi við þessa yfirlýstú

stefnu flokksins leggja fram

sinn skerf til þess að þetta

megi takast. Hann hefir því

með almennri prófkosningu

valið sem frambjóðanda sinn

til Alþingis mann, sem kunn

ur er að fylgi sínu við þá,

sem ólu með sér djörfustu

hugsjónirnar um frjálst og

fagnandi Island. Þessi mað-

ur er Þorleifur Jónsson, fyr-

verandi bæjarfulltrúi. Þor-

leifur er fæddur 16. nóvem-

ber 1896, og fluttist til Hafn-

arfjarðar árið 1919. Hann

hefir frá upphafi fyllt þann

flokkinn, sem stórstígastur

hefir viljað vera í sjálfstæð-

isbaráttu þjóðarinnar. Hin

eðlilega afleiðing þessa varð

því sú, að hann veitti Sjálf-

stæðisflokknum brautar-

gengi, þeim flokki, er setl

hafði þessi stefnumál efst á

baug.

Hann hefir margsinnis

tekið virkan þátt í kosninga-

baráttu flokksins við bæjar-

stjórnarkosningar, og átt sæti

í bæjarstjórn um langt ára-

bil. Frambjóðandi flokksins

til Alþingiskosninga var

hann við kosningarnar 1934,

og munaði litlu einu að hann

yrði kjörinn þingmaður.

Einnig var hann í kjöri fyr-

ir flokkinn við alþingiskosn-

ingarnar 1938 og báðar kosn

ingarnar 1942. Þorleifur

hefir haft á hendi mörg og

mikilvæg     trúnaðarstörf,

m

AvarpsoFð

Þótt svo vir8ist, d8 nœgur bldSakostur sé í Reykjavík

og Hafnfir8ingar þar í nœsta nágrenni, þú hefur mjög oft

veri8 undir hœlinn lagt a8 þeir fengju inni í blöðum höf-

u8sta8arins me8 áhugamál sín. Einnig er því svo vari8

me8 margan manninn, sem gjarnan vildi láta Ijós sitl

skína, að hann hli8rar sér frekar hjá því d8 láta uppi sko8-

anir sínar í blö8um, sem gefin eru út utan bœ]arins. Rœ8-

ur þar nokkru feimni, og eins hitt, a8 þeir hafa þá sko8-

un, a8 utanbæjarmenn var8i líti8 um bœjarmálin hér,

en þar skjátlast þeim oft illa. Sé aftur á móti bldS gefi8 út

í þeirra eigin bæ, þar sem fyrst og fremst bæjarmál eru

rœdd og anndS þa8, sem vi8 kemur lífi bœjarbúa, finnst

þeim þd8 vera þeirra eigiö bla8. Þeir fylgjast mikid betur

en ella meS gangi málanna, mynda sér sko8anir á þeim

og ver8ur þa8 oft og einatt til þess, d8 heppileg lausn

fœst á framkvœmd þeirra. Ný sjónarmio' koma fram og

vaki8 er máls á nýmœlum, sem geta or8i8 bœnum og íbú-

um hans til stórmikils gagns.

Heilbrig8asta stjórnmálastarfsemin er sú, að rökrœ8a

vi8 andstœ8inginn í rœSu og riti um áhugamálin. Ræ8u-

formi8 er mörgum annníörkum bundiS, oft erfitt að ná

til þeirra, sem helzt þyrfti að ná til, málin afflutt og

brenglu8 á alla vegu af andstœSingnum, einkanlega ef hann

á tal vi8 þann, sem ekki hefur veri8 vi8staddur, er rœo'an

var flutt. Þessa annmarka losnar ma8ur vi8 að mestu,

séu múlin rœdd í bla8i. Auk þess eru blö8in alltaf mikil-

vœg heimildarrit, sem nau8synleg eru til d8 varpa Ijósi

yfir störf bœjarbúa og hugsjónir, málefni bœjarins og

framkvœmdir og anndS þa.8, er snertir lífi8 í bænum.

Eins og öllum er kunnugt, sem nokku8 hafa fengist

vi8 bldSaútgáfu, þá er mjög erfitt me8 slíka starfsemi,

sé prentsmiSja ekki til á stdSnum. Þegar nú vissa var fyrir

því, a8 prentsmiSja tœki til starfa hér í súmar eða haust,

samþykkti fulltrúaráS S]álfstœ8isflokksins hér, að hefja út-

gáfu vikubldðs og fékk Þorleif Jónsson, framkvœmdar-

stjóra, sem mesta reynslu hefur í þessum málum af öll-

um bœjarbúum, til að vera ritstjóri og ábyrg8armd8ur

bldðsins:

Vonar fulltrúará8i8, að bla8i8 ver8i bœjarbúum til

gagns og ánægju, veki dómgreind þeirra og áhuga fyrir

öllum þeim nýmœlum, sem mættu koma bæjarfélaginu

að notum, og framkvœmd þeirra mála, sem fyrir liggja.

Geti bla8i8 unni8 a.8 þessu marki, er tilgangi útgefenda

ná8.                         FULLTRÚARÁÐIÐ.

bæði sem bæjarfulltrúi og

innan Sjálfstæðisflokksins.

Hann hefir lengst af verið

í stjórn landsmálafélagsins

Fram og formaður þess um

langt árabil. Formaður full-

trúaráðs var hann frá byrj-

un til ársins 1941, og hefir

hann manna bezt og ötulast

unnið að því að skipuleggja

og sameina krafta flokksins

í undangegnum kosningum

til bæjarstjórnar og Alþing-

is. I skattanefnd átti hann

sæti frá 1921—30, og í nið-

urjöfnunarnefnd í mörg ár.

Hann hefir og gegnt mörg-

um fleiri mikilvægum störf-

um, meðal annars átt sæti

í bæjarráði, í vinnumiðlun-

arstjórn frá byrjun, í stjórn

Sparisjóðs Hafnarfjarðar í

mörg ár og á þar setu enn.

I fiskimálanefnd hefir Þor-

leifur átt setu frá 1938, og

formaður hennar frá 1941.

Fjölda mörgum störfum öðr-

Frh. á bls. 3.

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4