Tķmarit.is   | Tķmarit.is |
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Tķšindi um bankamįliš

PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Tķšindi um bankamįliš

						

TÍÐINDI

UM

BANKAMÁLI Ð

'¦,:/..:::/ /:::/. / / / / / ////// /:::/:

*...., s

WWœ'SMZW'*

,/"::/[ /:::/: / / / / ,

Til almennings.

Oss hefur dottið í hug nokkr-

um mönnum hjer í Reykjavík

að gefa. út skýringar og skýrsl-

ur um bankamálið fyrst um

sinn meðan þing stendur yfir, og

höfum vjer álitið að engin van-

þ'órf væri á því að eitthvert

frjálst, óháð og einart málgagn

segði afdráttarlausan sannleikann

um ýms atriði er lúta að þessu

máli einmitt nú þegar svo fjölda

margir eru farnir að finna til

þess hve óþolandi peningaástand

landsins er orðið og þegar und-

ir umræðu eru, bæði innan alþing-

is og utan þess, tillögur um það

á hvern hátt verði bætt úr þessu

ástandi.

Reynslan hefur sýnt það

fram á þennan dag að fiestir þeir

sem á einh'ern hátt þurfa að

leita til bankans, kinoka sjer

við að láta uppi opinberlega álit

sitt um þá stofnun og stjórn hen-

hennar, enda þótt vænta mætti

þess samkvæmt stöðu þeirra, því

það er víst og ómótmælanlegt

að óánœgjan er sterk og almenn

bæði út af fyrirkomulagi bankans

í sjálfu sjer og út af því hvernig

honum er stýrt að ýmsu leyti.

Og aptur er það eins vist

að þagað Iiefnr verið, því sem

næst algerlega, um þessa óánægju

í opinberum ræðum og ritum. Því,

hver er það sem ekki hefur vilj-

aðkomasjervel við þá stjórn hinn-

ar einustu peningastofhunar lands-

ins — seni bæði getur umbunað

og vítt fyrir hvert orð sem um

hana heyrist — eptir því hvort

henni líkar betur eða miður? -—

En það er hneyksli næst hve múl-

bundin hefur verið hin rjettláta,

sívaxandi  óánægja  landsmanna,

yfir þesuum svokallaða banka og

svökölluðu bankastjórn. Að und-

anteknum „Þjóðólfi" einum hefur

naumlega verið andað á móti

friðhelgi þessarar einkennilegu

stofnunar. Grafarþögnin kring-

um reglu og framkvæmdir lands-

bankans hefur naumast verið rof-

in af nokkrum manni — og því

mun nú vera komið sem komið

er.

En nú ætlum vjer að rjúfa

þessa grafarþögn, og segja það

um bankamalið sem þykir þurfa

hvernig sem þeim kann að líka

er vanist hafa við að álíta bank-

ann og bankans málefni friðhelg

fyrir öllu opinberu umtali.

Reykjavlk í,ágústmán 1899.

Utgefendur.

Seðlaaukningln

ekki rædd enn í þinginu, og má nú

vera að ööruvísi fari ura hana en

uppástungumenn hafa til ætlast, því

uú eru þeir hr. hæstarjettarmálafl.m.

A.rntzen og stórkaupm. Warburg frá.

K.m.höfn komnirtil viðtals við þingið.

Er rjett að þegja?*

Fleiri en ein orsök getur

verið til þess, að góðir menn,

sem hollir vilja vera islenzku þjóð-

* Vegna þess, að ofhtið upplag var

í lyrstu prentað af þessari ritgerð sem

prentuð var hér ( bænum 1. þ. m. er

nún endurprentuð hjer. — Auk þessa

þykir einnig ástæða til þess að taka

fram, vegna athugasemdar nokkurrar

í slðasta „Fjallkonu"tölúbl. um útgáíu

ritgcröurinnar, að prentsmiðjan hefur

í vörslum'sínum eiginhandarbréfritstj.

hins neliida blaðs, þar sem sjest að

titillinn: Fylgirit með „Fjallkonunni"

stóð með fullkominm heimild á nokkr-

um hluta upplagsins, en um Rvk. vildi

ritstjórinn ekki láta bera ritið með

þeim titli, — enda hefur ekkert ein-

tak verið þannig borið út liér í bæn-

um eins og kunnugt er ritstjóra Fjk.,

cr ljet sjalfur bera ritið hjer út.

inni, skoði huga sinn vandlega

áður en þeir láta í ljósi opinber-

lega álit sitt um hið sanna ástand

bankans og landsjóðs, eins og

það er nú einmitt á þessum tíma.

Það er kunnugra en frá þurfi

að segja, að oft getur verið afar-

hættulegt, hvort heldur er fyrir

menn eða stofnanir, sem reka at-

vinnu og hafa mikið fé í veltu,

að

láta uþþi

hið sanna ástand sitt, eins og það

er á  einhverjum  sérstökum tíma

vegna einhverra  sérstakra atvika.

— Þetta kemur af því að

álit annara

á fjárhag og ástandi slíkra manna

eða stofnana er oft að mikluleyti

grundvöllur undir atvinnu þeirra,

veitir þeim einatt afl þeirra hluta,

sem gjöra skal — afl, sem þeir

mega ekki missa. Þetta afl er

almennt nefnt

lánstraust

og þetta  traust má hvorki bank-

inn né  landsjóður missa eins og

nú stendur. —

Þess vegna er eðlilegt, að

hver góður íslendingur kinoki sér

nú við, að segja beint út, hvert

álit hann hefir á íjárhag þessara

tveggja stofnana.

Eu á hinn bóginn geta atvik

og kringumstæður knúð menn til

þess að tala, ef þögnin stofhar

þjóð og landi í enn þá meiri

hættu heldur en opinská, hrein-

skilin orð um ástandið, eins og

það er, geta gjört.

Framhald neðst á bls. 6.

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8