Fiskstöðvablaðið - 09.04.1934, Page 1

Fiskstöðvablaðið - 09.04.1934, Page 1
331, M ° •—. ™ . < •I | -> 9. apríl 1934. Fiskstöðvabladið Gefið út af samfylkingarliði fiskverkunarkvenna. Hyað eigum við að hækka tavtauii mikið ? Yið, sem vinnúin við fisk- þvott, þurfum að athuga betur kjör okkar en við gerum, því þau eru ekki glæsileg. I taxtanum okkar, sem nú er, eru þessi ákvæði: Himnudreginn þorskur frá 21 þuml. kr. 2,00 pr. 100 stk. Millifiskur frá 18-j-21 þuml. kr. 1,05 pr. 100 stk. Lahri frá 16—18 þuml. kr. 0,80 pr. 100 stk. Lahri 16 þuml. og þar fyrir neðan kr. 0,55 pr. 100 stk. Yið finnum fyrst hvað ósann- gjarn taxtinn er, þegar við för- um að vinna eftir honum. Að meðaltali vöskum við af þorsk 450 á dag og verða það kr. 9,00. Það er bezti liðurinn. En það er þó langt frá því, að liann sé góður, því það er svo erfitt að vaska, að það er ekki liægt að gera það fyrir minna en að við fengjum kr. 10,00 á dag til jafnaðar. Af millifiski vösk- um við til jafnaðar 500 á dag og verða það kr. 5,25 eftir taxt- anum. Sumstaðar er borgað kr. 2,00 á þennan lið og virðist manni það alls ekki mega vera minna. Nú hafa þær stúlkur kvartað yfir þessum lið, sem liafa taxtakaupið á honum og er það ekki nema sjálfsagt. Það liefir verið rætt um það í Framsókn og komið til orða, að horga skuli kr. 1.40 á 100 stk. En nú hljótum við að sjá, að þó að þetta sé liækkun fyrir nokkrar stúlkur, er það aítur á móti lækkun fyrir þær, sem nú haíá kr. 2,00 á 100 stk. Þess vegna vcrður að liækka liðinn það mikið, að enginn líði við það. Þar sem sumir at- vinnurekendur horga kr. 2,00 án þess um það sé talað við |)á, verður það svo augljóst, að þeir geta það allir, og við verð- um að krefjast þess, að liækk- aður sé taxtinn. Þar næst kem- ur labrinn. Ilann er vaskaður allur saman fyrir kr. 0,80. Okk- ur er sagt, að liann jafni sig upp, þegar við vöskuin þann smærsta fyrir sama verð, en við vitum bezt sjálfar, hvernig það er tæplega einn fjórði liluti, sem er undir 16 þuml., cn aft- ur á móti er mest af honum frá 18 þuml og allt að því 23

x

Fiskstöðvablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fiskstöðvablaðið
https://timarit.is/publication/839

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.