Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Fylkir

PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Fylkir

						CRb
Máígagn
SJcilfsræðis-
flokksins
1. árgangur.
Vestmannaeyjum 18. marz 1949
1. tölublað.
A v a r p
Blað þel.ta, sem nú kemur fyr-
ir almennings sjónir í fyrsta
slnni; er stofnað og gefið út að
t'.lhlutún stjórnar og fulltrúa-
ráðs Sjálfstæðisfélaganna hér í
V estmannaeyjum og mun það
túlka skoðanir og vera málsvari
Sjlfstceðisflokksins og fylgja
stefnu hans.
Blaðið mun rœða bœjar- og
landsmál, flytja greinar um efni,
sem það telur almenning varða,
svo og gagnrýni d þvi, sem það
telur miður fara. Blaðinu er
kcerkomið að flytja greinar fyrir
þd flokksmenn, sem þess óska,
og vill hvetja rnenn til þess að.
nola dálka þess til að koma hugð
arefnum sinum fyrir almennings
sjónir.
Þá mun blaðið einnig flytja
jréttir, innlendar og erlendar,
eftir því sem aðstaða er til.
Um úlgdfu blaðsins sér rit-
nefnd, sem kosin var af fulltrúa-
rdði Sjdlfstœðisfelaganna.
ÚTG.
Srofníánadeildin  krefsr
sölu c bæjarrogurunum.
Stofnlánadeildin mun nú hafa
skrifað bæjarfógeta og krafizt
þess, að togarar bæjarútgerðar-
innar, b.v. Bjarnarey og b.v. Ell-
iðaey verði auglýstir til sölu
vegna vanskila á afborgunum og
vöxtum af lánum Stofnlánadeild- I
arinnar.
Þó að vitað sé, að' bæjarútgerð
in eigi sem stendur í örðugleik-
um fjárhagslega, þá er þetta þó
Qtriði, sem allur almenningur
.hlýtur að krefjast af meirihlut-
Qnum, að hann ráði fram úr.
Meirihluti bæjarstjórnarinnar
hefur að vísu sýnt sig algerlega
óhæfan til þess að standa fyrir
opinberum rekstri, hvort heldur
ef  rekstri  bæjarins,  togaranna,
Enn um bæjarútgerðina
Þar sem greiðsluörðugleikar
bæjarútgerðarinnar eða réttara
sagt greiðsluþrot hafa verið eitt
af aðalumræðuefni bæjarbúa að
undanförnu, þykir mér rétt að
víkja lítillega að þessum málum,
þótt þannig sé hóttað, eins og nú
standa sakir að ekki er hægt að
gefa tæmandi upplýsingar í mál-
inu. Er nú verið að vinna að énd-
urskoðun fyrirtækisins, að því að
gera reikninga útgerðarinnar
upp. Þegar upi gjör svo liggur
fyrir er fyrst hr;gt að gefa al-
menningi fyllstu upplýsingar.
Eftir því bráöabirgðauppgjöri
sem gert hefur verið, virðist af-
koma togaranna vera mjög slæm,
og benda til þess, að um veru-
legan halla ó árinu 1948 sé að
ræða. Enda mun það mjög í
samræmi við þæ;¦ skuldir útgerð-
arinnar, sem fa' nar eru í gjald-
daga, og ekki r. ;fur verið hægt
að greiða, en f~ sr munu a. m.
k. nema um 2 n iljónum og 200
þúsundum krón^, en upp í þetta
rnun vera tii K ,is- og fiskand-
vírði, er nema rúmum 400 þús.
kr. Skuldir tl-gerðarinnar fallnar
í gjalddaga kunna að vera mis-
jafnlega aðkallaridi, en mest að-
kallandi mun vera greiðsla
vinnulauna er nemur um 500
þús. króna og greiðsla til stofn-
lánadeildarinnar, er nemur orðið
tæpum 445 þús. króna. Eru við-
skiptin við stofnlánadeildina
komin  á  það  stig, að tilkynnt
Dalabúsins eða byggingu nýju
rofstöðvarinnar, en þetta mál er
það viðkvæmt fyrir allan almenn
ing, að því verður að bjarga við
á heiðarlegan hátt.
Sala togaranna á opinberu
uppboði myndi þýða stórkostlegt
fjárhagstjón fyrir allan almenn-
ing. Tjón, sem innheimta yrði
með  hækkuðum  útsvörum  á
næstu arum.  LANDSBúKASAfN
**? í"91S2
hefur verið, að skipin verði aug-
lýst til sölu, ef greiðsla verði
ekki  komin  fyrir þessi vikulok.
Af framanskráðu sést, að ó-
standið'er slæmt og krefst rót-
tækra aðgerða, ef allt á ekki að
fara í algjört strand.
Þar sem því hefur verið haldið
fram, að útgerðarstjórn beri öll
sameiginlega ábyrgð á hvernig
komið er, skal ég taka fram fyrir
hönd,okkar Ársæls Sveinssonar,
sem erum í minnihluta í útgerðar
stjórn að við teljum að við ber-
um enga ábyrgð á óstandinu eins
og það er í dag, af þeirri ein-
földu ástæðu, að við höfum yfir-
leitt ekki verið hafði með í róð-
um, sérstaklega hvað viðvíkur
fjármálum fyrirtækisins, og bein
línis leyndir ýmsu, t. d. hefur
bréf fró Stofnlónadeildinni dags.
seint í janúar, þar sem ákveðið
er krafizt greiðslu, ekki ennþó
verið lagt fyrir útgerðarstjórn.
Þrír menn úr meirihlutanum fóru
til Reykjavíkur fyrir nokkru
þeirra erinda að athuga mögu-
leika á lántöku handa útgerð-
inni. Þetta var aldrei tekið fyrir
í útgerðarstjórn, og minnihlutinn
vissi ekkert um þetta fyrr heldur
en umræddir menn voru komnir
til höfuðborgarinnar. Allt er eft-
ir þessu. Virðist meirihlutinn al-
gerlega hafa skoðað Bæjarútgerð
ina sem sitt einkafyrirtæki. All-
ar aðfinnslur og óbendingar til
bóta hafa verið skoðaðar sem of-
sóknir og óróður og er grein hr.
Hrólfs Ingólfssonar aðalgjaH-
kera, er hann skrifaði í Brautinc'
12. janúar s. I. gott dæmi þar
um. I þessari grein heldur hr.
H. I. því fram, að reksturinn
hafi gengið vel og allt sé í lagi
— tæplega tveim mónuðum
seinna er allt komið í strand.
Starfsaðferðir meirihltftans í
sambandi við útgerðina hafa nú
verið nokkuð raktar, mun mörg-
um finnast þær á þann veg, að
lítt öfluðu þær útgerðinni trausts.
En það sjónarmið mun hafa ráð-
ið að kveðja sem minnst sjálf-
stæðismennina til, svo að meiri-
hlutinn gæti hróiað sér af öllum
afrekunum, í því tilfelli að út-
gerðin hefði gengið vel, og bent
ó, að þetta væri meirihlutans
verk, eins og þeir enn þann dag
í dag telja sig einkum eiga heið-
urinn af hingað ko'mu togaranna,
þótt staðreyndin sé sú að allir
flokkar stóðu að því.
Bj. Guðm.
Ulanríkisstefna kommúnisla
Vegna skrifa kommúnista í
Eyjablaðinu að undanförnu um
hið væntanlega Atlantshafs-
bandalag og afstöðu íslands til
þess, þykir mér rétt að rifja upp
nokkrar staðreyndir, sem greini-
lega sanna að allt hjal þeirra um
þetta mál er blekking ein og að
afstaða kommúnísta í utanríkis-
málum er svo mjög á reiki og
háð stefnu Rússa, að hinir'
smærri spómenn þeirra hér á
landi hafa morgsinnis orðið sér
til athlægis vegna sífélldra skoð-
anaskipta og ótrúlegrar þjónkun-
ar við þetta ríki, og að þeim er
því manna sízt trúandi til forystu
í þessu mikilvæga máli.
Til þess að rifja upp þessar
staðreyndir þarf að fara nokkuð
aftur í tímann.
I upphafi síðari styrjaldarinn-
ar, meðan Rússar voru enn í hern
aðar-  og  vinóttubandalagi  við
hina  þýzku  nasista,  kröfðust
Framhald á 4. ííðu.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4