Tímarit.is
Search | Titles | Articles | About | FAQ |
login | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Til sjávar

PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Open in new window:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Vertical fit


Your browser does not support PDF files
Click here to view the page as JPG
Til sjávar

						1

Ráöherra

svarar

Upplýsingar á

heimasíöu

Veöur og

sjólag

Skipaskoöun

um allt land

Umhverfis-

verðlaun

Niöurstööur

útboöa

7

Útgáfumál

1. tbl. 1. árg. september 1997

Fréttabréf Siglingastofnunar

Siglingamálastofnun oa Vita- oq hafnamálastofnun sameinuðust 1. október 1996

„Lögmálið um

hagkvæmni stærðarinnar"

á við um markmiðið með

sameiningunni segir Halldór

Blöndal, samgönguráðherra.

Þann 1. október 1996 voru

Siglingamálastofnun ríkisins

og Vita- og hafnamálastofnun

sameinaðar í nýrri stofnun,

Siglingastofnun íslands. Nú þegar

tæpt ár er liðið frá sameiningu

voru nokkrar spurningar lagðar

fyrir Halldór Blöndal

samgönguráðherra þar sem hann

var inntur eftir því hverjar

væntingar hans væru til

stofnunarinnar og hver hann teldi

vera mikilvægustu verkefni

hennar.

Aukin erlend samskipti

Sp: Hvert var markmiðið með

sameiningunni? „A síðustu árum

hafa erlend samskipti orðið æ

ríkari þáttur í starfsemi allra

þeirra stofnana sem heyra undir

samgönguráðuneytið. Ég er ekki í

vafa um að Siglinga-

stofnun íslands

veldur því hlutverki

vel vegna stærðar

sinnar. Siglingamála-

stofnun og Vita- og

hafnamálastofnun

stóðu sig vel en ég tel að

lögmálið um hagkvæmni

stærðarinnar eigi hér við eins og

markmið Siglingastofnunar

íslands er skilgreint. Hún

býr yfir mikilli innri

þekkingu og reynslu sem

mikilvægt er að hægt sé að

nýta og ávaxta í

framtíðinni."

Sp: Hverjar eru vœntingar

þínar til Siglingastofnunar?

„Að hún standi undir þeim

kröfum sem til hennar eru

gerðar og helst svolítið

betur og að Siglingastofnun

sé og verði góður

vinnustaður þannig að því

fólki líði vel sem þar

vinnur. Það er forsendan

fyrir því að vel gangi."

Traustur grunnur

Sp: Hver eru mikilvœgustu

framtiðarverkefni í þeim mála-

flokkum semfalla undir starfsemi

Siglingastofnunar? „Siglingamála-

stofnun hefur á undanförnum

árum og áratugum

haft forystu um

það að við íslend-

ingar stöndum i

röð fremstu þjóða

í kröfum um

öryggi á hafinu.

Það skulum við hafa að

leiðarljósi í framtiðinni.

Halldór

„Hún býryfir mikilli

innriþekkingu og

reynslu sem mikilvœgt

er að hœgt sé aö nýta

og ávaxta í

framtíðinni"

Blöndal samgönguráðherra

í Vita- og hafnamálastofnun

hefur verið unnið merkilegt

rannsókna- og þróunarstarf sem

vakið hefur athygli hér á landi

sem erlendis. Þess vegna nýtur

stofnunin trausts meðal

viðskiptavina sinna og hefur góða

undirstöðu til að standa á í

framtíðinni."

Nánari umfjöllun er um

sameininguna á bls. 5.

Hafnaáætlun fær aukiö vægi

með samþykkt Alþingis

segir Jón Leví Hilmarsson um þau tímamót er

Alþingi afgreiddi hafnaáætlun í fyrsta skipti sl. vor.

sjá bls. 3

Stórafmæli hjá Garöskaga-

og Reykjanesvita

Garðskagaviti varð 100 ára í ágúst sl. og mikill fjöldi

mætti í afmælið. Útbúið hefur verið upplýsingaskilti

um Reykjanesvita sem verður 120 ára á næsta ári.

sjá bls. 6 og 7

					
Hide thumbnails
Page 1
Page 1
Page 2
Page 2
Page 3
Page 3
Page 4
Page 4
Page 5
Page 5
Page 6
Page 6
Page 7
Page 7
Page 8
Page 8