Einar Þveræingur - 16.06.1926, Page 1

Einar Þveræingur - 16.06.1926, Page 1
Einar Dyeræin2;ur. __^ R l<aA •fri q loli/nrl ro m o __ _ {§) Blað frjálslyndra manna. (§ 1926 Akureyri, miðvikudaginn 16. júní. 1. tbl. Ur stefnuskrá frjálslynda flokksins. -------- a) Að halda stjórnmálunum í horfi frjálslyndis á grundvelli þjóðstjórnar og þingræðis og leitast við að eyða stjettaríg og vinna að sem bestu samkomulagi milli sveita og bæja og láta yfir höfuð hag alþjóðar jafnan sitja í fyrirrúmi fyrir hagsmunum stjetta og einstaklinga. — b) Að gæta sjálfstæðis þjóðarinnar, sæmdár og rjettar hennar útávið og undirbúa hana til þess að verða fær um að taka öll mál í sínar hendar. — c) Að efla mentun og menning í landinu, og jafnframt barnafræðslunni stuðla að því, að hver unglingur eigi kost á því að fá þá mentun er honum hæfir best, án tillits til efnahags, einkum með því að koma upp góðum lýðskólum og heimavistum við mentaskóla og háskóla og styrkja efnilegustu menn til háskólanáms innanlands og utan, að efla íslensk vísindi, bókmentir og Iistir og sjálfmentun alþýðu með styrk til bókasafna, fræðirita og fyrirlestra. — d) Að efla atvinnuvegi landsmanna, til sjávar og sveita, að stuðla sjerstaklega að því, að landbúnaðurinn komist í betra horf en. nú er með aukinni jarðrækt, bættum samgöngum og með því að styðja að hollri nýbreytni í búnaðarháttum, svo sem notkun rafmagns o. fl.> að efla innlendan iðnað, sjerstaklega með því fyrir augum, að vinna úr afurðum landsins, að vernda og styðja frjálsa verslun og vinna á móti öllu misrjetti í löggjöf um þau efni. — f) Tekna handa ríkissjóði vill fjelagið láta afla, aðallega með tollum á ónauð- synlegum vörum og með stighækkandi tekjuskatti. Toll á nauðsynjavörum og útflutningsgjald af útfluttum vörum vill fjelagið láta afnema sem fyrst. Alögunum sje svo sem unt er hagað eftir afkomu atvinnuveganna á hverjum tíma, og stund lögð á það, að áætla sem nákvæmast tekjur og gjöld ríkissjóðs, svo að forðast megi bæði mikinn tekjuhalla og óeðlilegan tekjuafgang. — j) Fjelagið vill vinna að útrýming áfengisnautnar í landinu, meðal annars með því að styðja að ríflegum fjárframlögum til bindisstarfsemi og með því að lögleiða bindindisfræðslu í barnaskólum landsins. Frjálslyndur flokkur. ■Sfnum augutn Htur hver á siifrlð0, segir gamail fslenskur málsháttur, og þvf er ætfð svo farið, að hver lftur sinum augum á fyrirbrigði sinnar ifðandi sfundar, en ailir hafa fyr eða sfðar myndað sjer ákveðna Iifsskoðun. Þeir, sem hafa skyidastar skoðanir standa vitanlega saman og þreyta kapp hver við annars hlið, við þá, sem hala fjærskyldari skoð anir. - Á iviði stjórnmáíanna ræður Iffsskoðun einstaklinganna þvf, hvern flokk þelr fylla og hafa flokkarnir borlð nafn eftir þeirri meginstefnu, sem mótast innan hvers flokks fyrir sig. En f þessari grein skal þó aðeins vikið aö einni aðalstefnunnl, hinni svokölluðu frjálslyndu stefnu — Fjöldi manns er i orðsins rjettu merkingu frjálslyndur og á þvf fiokkur slikra manna með öllum þjóðum fylsta rjett á sjer, einnig á velli stjórnmálanna. Þar kostar hann kapps um að stjórnsklpun sfns lands beinist i frjálslynda átt, þannig, að rlktsvaldið leggi ekki hðmlur á athafna■> frelsi elnstaklingsins, að framtak hans og startslðngun fál að njóta sin meðan að hann meinar ekki öðrum aö ná rjetti og aOgangl að samskonar frelsi. Siðastliðinn vetur var stofnað fje lag frjálslyndra manna i Reykjavfk og hafa þelr birt stefnuskrá sfna, og bijóðar þannig: a) Að balda stjórnmálunum i horfi frjálslyndis á grundvelli þjóð- stjórnar og þingræðis og leitast við að eyða stjettarig og vlnna að sem bestu samkomulagi milli sveita og bæja og láta yfirhöfuð hag alþjóðar jafnan sitja i fyrirrúmi fyrir hags- munum stjetta og einstaklinga. — b) Að gæta sjálfstæðis þjóðarinnar, sæmdar og rjettar hennar útávið og undirbúa hana til þess að verða fær um að taka öll mái ( sínar hendur. — c) Að efla mentun og menning f landinu, og jafnframt barnafræðsl- unni stuðla að þvf, að hver ung- lingur eigi kost á þvi að fá þá mentun er honurn hæfir best, án tillits til efnahags, einkum með þvi að koma upp góðum lýðskólum og heimavistum við mentaskóla og há- skóla og styrkja efnllegustu menn til háskólanáms innanlands og utan, að efla islensk vfsindi, bókmentir og listir og sjálfmentun alþýðu með styrk til bókasafna, fræðirita og fyrirlestra- d) Að efla atvinnuvegi lands- manna, til sjávar og sveita, að stuðla sjerstaklega að þvf, að land búnaðurinn komist i betra horf en nú er með aukinni jarðrækt, bættum samgöngum og með þvf að styðja að hollri nýbreytni i búnaðarháttum, svo sem notkun rafmagns o. fl, að efla innlendan iðnað, sjerstakiega með þvi fyrir augum, að vinna úr afurðum Iandsins, að vernda og styðja frjálsa verslun og vinna á móti öllu misrjetti f löggjöf um þau efni. — e) Að vanda lagasetning, gæta stranglega settra laga og tryggja rjettaröryggið, meðal annars með þvi að vinna að þvi að jafnan verði sem öruggast búið um æðsta dóm- stól iandsins. — f) Tekna handa rfkissjóði vill fje- lagið iáta afla, aðallega með tollum á ónauðsynlegum vörum og með stighækkandi tekjuskatti. Toll á nauð- synjsvörum og útflutningsgjaid af útfluttum vörum vill fjelagið láta afnema sem fyrst. Alögunum sje svo sem unt er hsgað eftir afkomu atvinnuveganna á hverjum tfma, og stund lögð á það, að áætla sem nákvæmast tekjur og gjöld rfkis- sjóðs, svo að forðast megi bæði mikinn tekjuhalla og óeðlllegan tekjusfgang. — g) Fjelagið vill stuðla að aukn- um tryggingum almennings. h) Fjelagið vill styðja að sem bestu fasteignalánafyrirkomufagi. — i) Fjelagið vill efla landhelgis- gæsluna og vinna að þvi að land- helgin verði rýmkuð. — j) Fjelagið vill vinna að útrýming áfengisnautnar i landinu, meðal annars með þvi að styðja að rifleg- um fjárframlögum til bindindisstarf- semi og með þvi að lögleiða bind- indisfræðslu f barnaskólum landsins. Á samtökum þessara manna og á þeim grundvelli, sem birtist hjer að framan, hvilir sá listi, E-Ustinn, sem frara er kominn til Iandkjörs 1, júli n. k. og á eru þessir fram- bjóðendur: Sigurður Eggerz, bankastjóri. Sig. Ein. Hlíðar, dýralæknir. Magnús Ofslason, sýslumaður. Magnús Friðriksson, á Staðafelli. Einar Einarsson, útvegsbóndi. lakob Möller, alþm. Að iista þessum standa margir ágætustu menn þjóðarinnar og má með sannl segja, að bestu horfur sjeu nú á að hann nái glæsilegum sigri við næstu kosningar. Fylgi E-listans. % . . . . Þegar þessi listi varð til áttu menn alment ekki von á þvf, að hann hefði neitt verulegt fylgi, enginn þorði að vísu að mótmæla því, að einhvern strjálning atkvæða fengi hann, einkum f bæjum landsins og sjávarþorpum, en í sveitum ekkert. Utlitið var því í byrjun alt annað en glæsilegt. Bak við listann stóð að vísu »Fjelag frjáls- lyndra manna í Reykjavík«, sem telur nú talsvert á annað hundrað fjelags- manna, en að öðru leyti var þar ekki til að dreifa föstum, skipulagsbundn- um samtökum út um Iandið. Dag- blaðið »Vísir« í Reykjavík var allur blaðkostur flokksins og í tilbót berst alf of lítið af því blaði út um landið. En þrátt fyrir þetta hefir Iistanum á þessum skamraa tfma aukist svo stór- feldlega fylgi, að andstæðingum hans stendur nú hinn mesti stuggur af, því allir flokkar vita sem er, að hann er að verða stórhöggur á fylkingar þeirra, sem þeir hjeldu að stæðu órjúfandi. Undramáttur hugsjónarinnar, sem frjálslynd flokksmyndun hvílir á og að þessum lista stendur, hefir snert dýpstu taugar fjöldans, en auk þess er efsta sæti listans skipað þjóðkunn- ura stjórmnálamanni, öruggum forystu- manni, drengilegum og glæsilegum, er sakir sinna vinsælda innan þings og annara yfirburða hafa verið falin, hvað eftir annað, æðstu stjórnarvöld

x

Einar Þveræingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Einar Þveræingur
https://timarit.is/publication/907

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.