Kyndill


Kyndill - 01.01.1954, Blaðsíða 1

Kyndill - 01.01.1954, Blaðsíða 1
1. tölublað PatrelcsfirÖi - jan. 1954. 1. árg. Um leið og ]petta fyrsta tölu- ] blaö Kyndils birtist almenningi er í ]?að tilhlíöilegt aö því sé fylgt úr j hlaöi meö noldcrum oröurn. Hér a Patreksfirði, eins og víöa i hinum ' smærri byggöarlögum oldcar lands,hef- ur blaöakostur veriö lxtill, nema ]?á blöö aökomin og útgefin í öörum byggðarlögum. Þó skal i)ess getiö, aö hér á staönum hefir undanfariö verið gefiö út blaöiö "Patrekur51 fyrir lof samlegan álauga einstakra manna. Eins og áöur er sagt hefir blaöakostur þessa byggöarlags aöallega byggzt á aökomnum blööum og fylgir J)VÍ oftast sá ékostur aö félk getur ekki fengiö vitneskju um þau mál sem þaö varðar þó ekki hvaö minnst,en þaö eru innan héraösmálin. Okkur, sem aö útgáfu j Kyndils stöndum, er þaö fullkomlega ; ljést, aö fjölritaö blaö getur eldci; nema að litlu leyti fullnægt þeim tilgangi og þeirri þ'örf, sem æskileg ast væri, en fjárhagsástæður og að - stæöur allar leyfa elcki aö sinni blaöaútgáfu á öörum grundvelli* Þétt þetta fyrsta tölublað birt ist almenningi nú rétt fyrir kosning ar þær, sem i hönd fara, er ætlunin aö þaö veröi gefið út áframhaldandi. Þeir aðilar, sem aö því standa,telja þaö höfuö nauösyn aö íbúar þessa byggðarlags geti.sem bezt fylgzt meö þeim málum, sem efst eru á baugi og varöa fólk mestu. Þau mál, sem hér er átt viö, eru einlcum hin opinberu mál, sem byggöarlagiö og íbúa þess varðar mest. Þögnin um þau er til- j finnanleg. Fólkiö veit fátt um hreppsmál, mynd þeirra birtist því j einkum á útsvarsseölinum. Þetta tóm- læti er rétt aö afnema, og af þeim orsölcum fyrst og fremst leggur Al- þýöuflokksfélag Patreksfjaröar út í þessa blaöaútgáfu, og það væntir þess aö hún veröi studd aö svo miklu leyti, sem fólk hefur vilja og getu til. Þótt Iíyndill sé gef- inn út af stjórnmálafélagi, er þaö engan veginn svo aö skilja aö efni f blaöiö veröi ekki tekiö frá öllum aoilum, hvar x floklci sem þeir eru. ÞaÖ er höfuö nauösyn og menningar - legur þroski aö hver og einn, sem : álítur aö hann hafi eittlivað mál eöa tillögur fram aö færa,aö þær birtist almenningi. ÞaÖ er leiöin til þess aö málin hljóti þá af - greiðalu, &em nauösynleg er. Hljóö- skraf, hlédrægni og ótti við ímynd- aða menn og hluti er leiö hættunnar, leið til þess að gagnmerk hugsun og tillögur fari forgöröum og komi al- drei aö gagni. Patreksfiröingari Kyndill býö- ur yklcur samstarf, hann heitir aö vinna aö þvx aö gefa ykkur kost á aö fylgjast meö þeim opinberu málum sem þiö um langan tíma hafiö ekki fengiö vitneskju um. Hann býöur ylclcur rúm fyrir skoöanir ykkar og hugoarefni hvar í flokki sem þiö standiö, en hann biöur ykkur jafn- framt um stuöning til þess aö hann geti átt framtlö fyrir höndum. Viö vonum aö gagnhvæmur skilningur tak- ist meö útgáfunni og fólkinu, þá vitum viö aö nokkur árangur næst. Ritstjórinn. NEYÐARIÍA.LL ÍHALDS IlíS Hinn 50fc , bargt Al- þýöuflokksfélaginu- bxéf frá Sjálf- stæöisflokknum hér á Patreksfiröi. Bréf þetta ekýxir sig sjálft 'Og

x

Kyndill

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kyndill
https://timarit.is/publication/924

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.