Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Skįtinn

og  
S M Þ M F F L
. . 1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31 . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Skįtinn

						VfPTU
VI££ólNNi  #
i^ f


,:í J	:¦.'•' _. •
\:" i	w
¦J N?
^
I.  árt
Útgefandi: 1, flokkur i ungskátasveitinni Fálkar á Akureyri.
Akureyri , janúar 1935
1. ttl.
Kæru "Fálkar" minir.
Eg óska ykkur öllum mnilega góða
komandi árs og þakka ykkur fyrir hið lidna.
Berið nýjárskveðjur mínar til allra annara
skáta, sem þið þekkið.
Jón Norðfjörð
-deildarfor••
Frá deildarforingja
6666666666668 til ung-"Fálkanna".
eeeoegeseee^eeeeeeeeee
Kæru skátabræ*-qj.- og v^.r-'.r.
Allir þekkió þið skái-alögm ykkar.
Yitið hvao þau eru falisg o,; vitið að þeim
eigr.ð þxö að hlýöa. Ef þið hlydíð þeim
•^•ej.ðj.ð þið góðir menn og gegcir, er þið er-
\l  orónir fullorðnir, - menn, sem al iir
ge'ca seo að hafa verrð skatar Ög sem verða
.landi sinu, foreldrurn, kennurim, skátafor-
ing.Tusn oe dðrum yfirboðurum þeirra til soma
og gleði .
Ekkert mun vere eins mik-..ð varið í
á lif s3:ei ðinni , e:<ns og það að öllum sem
þekíc^.a mo.r.n þyki vænt um mann. Ef þið hald-
':¦ o  Vil  s^átalögin, þá þykir pliyja vær.t um
yJfeJmr, af því a3 þá rerðið þið góðir menn.
Sérstaklega vil eg benda ykkur á
aí ef foréldrar ykkar, eða aðrir yfirboðar-
ar b.'ð.ja ykkur að gera eitthvað, þá eigið
þ:. ð, ik'7. skátalögunum, strax að segja "ja"
og Sögja það brosandi, og vinna verkið
strax3 Ef þið bæðuð einhvern að gera eitt-
hvað fyrir ykkur, og hann i stað þess að
gera þad, annaðhvort svaraði ólundarlega
og með totu "Nei", eða gerði það með hang-
andi hendi og illa, þá mundi ykkur þykja
leiðinlegt aé hafa beðið hann. Nei, þeir,
sem biðja skáta að gera eitthvað, eiga ekki
eim'.riTÍs rétt á að vera ánægðir með hvað
bann svarar glaðlega játandi, heldur lika
yfir þv", hvað hann vinnur verkið vel og
f arrvi'.skusamlega.
Heynið einnig ávalt að vera sann-
orðir og góðir við alla - bæði menn og dýr.
Hafi ð i heiðri aldrað fólk og þá, sem á
einhvern hátt eiga bágt, Munið, að ef svo
væri ástatt fyrir ykkur, þá munduð þið þola
illa, ef ykkur væri ekki sýnd hlýja og um-
önnun. Munið að það sem þið viljið að ykk
ur sé gert, eigið þið emnig að gera öðrum.
Verið sérstaklega góðir við dýrin. Þau eru
mállaus og geta okki sagt ykkur hvort þeim
liður illa eða vel. En ef þið eruð góðir
við þau, þá fáið þið trygga vini þar sem
þau eru, Cg sá, sem er góður við dýr, er
lika góður víð menn. Getið þið hugsað
ykkur ljótara en að misþyrma vaínarlausu
dýri? Forðist að gera það og kcmið i veg
fyriv að r.Jrir geri það .
líeynið að hjálpa ykkur sjálfir eins
og þið getið og verið ætið kurteisir og
vingjarnlegir við alla. Það er ekki neinum
skáta særu-andi að liggja ávalt upp á öðrum
með það, sem hann þarf að fá gert, Margt
ai þvi' getur hann gert sj'álfur og það sem
hann geiur gert sjálfur á hann að gera.
Marrxia ykkar og pabbi hafa ætið nog að gera
og þay. verða gíó'ð þegar þau s.iá að þið eruð
riuglegir, Svarið ekki illu til og reynið
að forðast.Ijótan munnsöfnuð. Það er ekki
góour skáti, sem blótar og formælir, eða
sem notar ofstopa við aðra,
Veríð ávalt hjálpsamir við alla,
sem þið s.júi! að þurfa hjálpar við. Skáti,
sem er sannur skáti, biður ekki eftir þvi
að hann sé beðinn að gera gott, Hann gerir
það án þess að hann sé beðinn. Munið eftir
þvi.
Nú ætla eg að segja ykkur ofurlitla
sögu.
í bee einum, svipuðum að stærð og
Akureyri, var skátafélag, sem starfaði vel.
Einusinni kom þangað farþegaskip, sem stoð
þar litið við. Eétt um leið og skipið var
að fara aftur, mundi einn farþegi eftir
því að hann þurfti að koma áriðandi sim-
skeyti á símstöðina, Af því að skipið var
að fara, gat hann ekki farið með það sjálf-
ur og var i vandræðum með, hvern hann ætti
að biðja fyrir það, 'og fór að tala um vand-
ræði sin við annan farþega. Þá kemur allt
i einu til þeirra lítill piltur, sem hafði
staðið á bryggjunni og heyrt hvaó.fram for
og segir iglaðlega: "Fyrirgefið, «• má eg
ekki fara með skeytið fyrir yður?" Maður-
inn var efins um hvort óhætt veíti að biðja
svona litinn snáða iyrir skeytið og hikaði
við, En þá vikur sér að-þeim gamall verka-
maður, sem líka hafði verið á bryggjunni,
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4