Litla blaðið - 07.06.1959, Page 1

Litla blaðið - 07.06.1959, Page 1
MJÖLKURFRÆDINGAR KREFJAST 32 % HÆKKUNAR Ivljólkuríræðingar hafa boðað verkfall frá miðnætti 4 mánudag. Mjólkursam- salan hefur tiikynnt, að verkfallið muni ekki hafa áhrif a mjólkursölu 4 þriðju- dagsrr.orgun, þó af því verði. Eins og kunnugt er krefjast mjblkur- fræðingar iZ % kauphækkunar auk ein- hverra fríðinda. Eill IÍESTA SI/ðNDL SEM SÖ&Ö^, FARA AF Blaðið hefur "HLERAD" að kauphækk- unarkrafa þe3si stafi af þvi m. a, , að aukinn vélakostur mjólkurvinnslu- stöðvanna dragi ur aukavinnu, sem mjolkurfreeðingar hafa haft til þessa. (JTVARPSRÁD m u n h a f a samþykkt að veit.i stjórn- Fyrir nokkru bárust þær fréttir að framinn hefði verið mesti írimerkja- þjófnaður, sem um getur. Sagt var að innbrotsþjcfar hefðu latið greipar sopa um geymsluhólf heimsþekktrar frímerkjaverzlunar. Shanahans Stamp Auctions Co. í Dublin 4 írlandi, og haft á brott með ser frímerki, sem virt voru a 30 millj. ísl. kr. ^ Þvfið átti að vera úr austurrísk-itölsku deildinni í aaín: svissneska tobaks- rnilljónamæringsins Maurice Burros, en frímerkjasafn hans er eitt frægasta i heimi. N ú er aftur komið upp a ð fyrirtækið h e f i r likiega ai- drei fengið nema lítinn hluta sal'nsins og þjofnaðarmal- i ð því hreinn tilbúningur. Forstjórarnir hafa verið settir í fang - elsi og fyrirtækinu lo'kað. 85 starfsmenn hafa misst^ atvinrxu sma, Frimerkjasafnárar um heim allan hafa lagt fé í fyrirtæki þetta og er ekki ólíklegt að einhverjir íslendingar hafi átt skerf t því. Shanahans hefir augiýst mikið í ísl, frímerkjablaðinu, m. a. boðið ókeypis verðlista, sem eru hinir smekklegustu. í verðlistunum eru aftur auglýsingar um ágæti þess að leggja ie í fyrirtækið og gifurlegum vöxtum lofað. maiafiokkunum fimm, sem til kosninga ganga 28, júní n, k. stóraukinn tíma í dag- skrá útvarpsms ef prentara- verkfallið stendur áfram. MUN ráðgert að nota tím- ann frá 20: 30 til 21: 30, eða 1 kist. á kvöidi og fær hver flokkur sitt old til umráða og ráðstafar tíma sínum að vild. BÚizt er við að þetta fyrirkomuiag gangi í gildi Þjófnaðarmálið sem íorstjórarnir settu a svið um miðjan mai var ann- ars mjög vel sviðsett. Shanahans hafði att að kaupa safn Burros, sem var metið a 300 milljon krónur og svo átti að halda mikið uppboð 16. maí sl. a hluta safnsins. Frímerkjakaupmenn og saínarar ur öllum heimsalfum voru komnir eða voru a leið til Dublin til þess að vera viðstaddir hið mikla uppboð, en nokkr- um dögum áður var innbrotið sviðsett, Innbrotsþjófarnir voru látnir sópa greipum um geymsluhoií fyrirtækisins og varðmenn sem voru i næsta her- bergi urðu ekki varir við neitl fyrr en þjofnaðurinn var aliur um garð gen^inn. A flóttanum eftir innbrotið misstu þjófarnir og skildu eftir album rneð dýr- mætum fnmerkjum. Einnig fannst • höfninni í Dublin skjalataska a floti með 150 frímerkjaspjöldum, sem att: að vera hluti ransfengsins. Innbrot þetta setti allt lriand á annan endann, enda talinn mesti fri- merkjaþjofnaður sem um gat t heims- sögunni. NÚ er allt svindlið korriið upp eins og fyrr a<pgirA_ Talið er að þau 3. þús. manns víðs- vegar að úr hei’minum, sem lagt hafa milljónir punda í fyrirtækið, tapi nær öllu, aem lagt hefir verið fram. eftir 8. þ, m. stultu málí FRA. LANDHELGISGÆZLUNNI hefur frétzt að nýkomið sé á "VERNDARSVÆ i'tiN" enskt nerskip, 4000 smálestir, þriggja reykháfa með 40 mílna ganghraða. Skipið heitir Appolo. - Petta er langstærsta skip, sem hingað hefur komið t þessum erinda- , gjörðum. Skyldu menn as t la að skip þetta væri ekki i bráðri hættu vegna árekstra við MARÍU litlu JULÍU. ADAlFUNQUR Eirr.skipaíélags íslands var haldinn í g.cr. Rekstrar- afkoma í'élagsins var betri s. 1. ár en 1957. Akveðiö var, að greioa hluthöijiT! 10 %. - Forrr.aö'ur fólagsins er Einar B. Guðmundsson, hæstarétU'.r lögmaður. endurkjörnir. Aliir þeir, er ganga áttu ur stjormnrn voru BÆJARRÁÐ hefur samþykkt að ieggja hitaveitu í Sigtírn, JLaugateig og hiuía Hofteigs, B LA QiQ hafð:. iauslega spurnir af því. að VATNAJOKULSLEIDANGUR- INN hefði tafist við Tungnaá í gærmorgun ve^na flóðs { ánni. Aður hafði leiöangurj.nr r.m i hrið við Grimsvötn 1 2 eða 3 daga. SJÓMANNAD A.G U R v N e • ' dag. Hitíðahöld eru með líku sniði undanfarin L:. ; reksverðiaun daesins hljóta þeir Magnus Lbrelsson, I. vé'..-t'bri a Kaldbak fra Akureyri, og Sigurður Kristjánsson írá ölafsfirði, en þeir björguðu félögum sínum, sem fall ið höfðu útb.rðis 1 stórsjó. Litla blaðið óskar íslenzkri sjórr annastétt gviu og gengi,- á hátíðisdegi hennar.

x

Litla blaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Litla blaðið
https://timarit.is/publication/932

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.