Þjóðvörn - 27.01.1949, Blaðsíða 1

Þjóðvörn - 27.01.1949, Blaðsíða 1
CS3WWW*' 5^ 1. tbl. Pimmtadaginn 27. jan. 1949. 1949. islencfingar viSjum vér al&ir vera Þessi or8 voru greypt í nrei ki þjóðar vorrar í sókn hennar fram til sjálfstæðis. Sú sqkn varð sigur, og nnr.u þar saman hamingja ísiands og festa þjóðskör- unga og alþýðu. Ilverjum sigri var fagnað í þeim hug, að ekki skyldi aftur hopað. Vér náðum mark- inu fyrir skemmstu ein- huga um að halda í horfi um frelsi landsins og full- reldi þjóðarinnar. Skuggar styrialdar og nlendrar hersetu hvíldu yfir landi, þegar Iýðveldið æddist. Vér þóttumst sjá frarn úr því skuggsýni. En síðan ófriði lauk, hefir stórveldi farið frant á um- fangsmikil ítök hér á landi og fengið nokkur. Öskir þess urn víðtæk og varan- leg ítök voru eindregið •ituddar af íslenzkum tnönnum, þótt frá væri vísað að miklu leyti þá um sinn. En nú er það boðað af harðfylgi og stutt af stjórnmálaforingjum, að íslendingar skuli bindast iðrum ríkjum urn her- varnir. Verður ekki séð, að slíkt verði framkvæmt án i»ess að íslendingar verði ínnan skamms, ef ekki þegar í stað, að ljúka upp landi sínu fyrir erlendum herafla og vígbúnaði. Vtr gerum oss þess fulla grein, að ástand alþjóða- mála er viðsjált og lega landsins hættusöm. En vér teljrm, að því frentur beri að gjalda varhug við því, að vér látum berast í kjöl- sog annarra rík ja og stýr- um fyrir örlög frarn út í hringiðu alþjóðaátaka. Vér teljum það vísxtn voða þjóðerni voru og sjálf- stæði að opna landið fyrir víðtækri íhlutun framandi stórvelda. Vér heitum á ís- lendinga íið sporna við slíku svo sem auðið má verða, að gæta ítrustu var- úðar í ntanríkismálum og verjast erlendum her- stöðvum í landi hér af í'remsta megni. líitnefndin. Eftir séra Jakob Jónsson Mcvihe þvssa ílutti svra Jakab Jóttssaa við yaðþjónastu' é HaUfjrÍBnskirkjja sL sannadatf. ag tnan hún haíkt ntekið tnrira uintal a«j aðdáun utn land aiít en nakk* ar annar stóirtrða. srtn hcr hcíur ncrið flutt i tiBunnuBninnuin- Ímaðþjónastunni rar útrarpað (Pistilt; Ixóni. 12, l(i 21). piSTII.L LF.SSA Sl'XN’l'- dags kcnnir eins ug kveðja frá lúiunn gainla postula til vor íslendinga i dag, þegar hugur þjóðarinnar er að komast í uppnáin út af þvi, livert vcrða skuli viðhorf heniiar gagnvarl stríði og friði á komándi tínuun. Það liggur við, að í þessiun efn- I um hafi margt koiuið al- nienningi algcrlega á óvart. lúun af guði'ræðikennurum háskólans og fyrrverandi prestur þessa safnaðar held- ur ræðu við hátiðahöld stúdenta hinn fyrsta desein- her. Iliinn lælur þar i ljós þá skoðun, að hin islenzka þjóð skuli verða hlutlaus í stýrjöldúm frainvegis sem hingað til. Honiun er svarað með þvíljkuni æsingi í einu blaðinu eftir annað, að engu vai’ líkara en hér lietði kom- ið fram visvitandi tilraun eiríhvers illvirkja U1 að svipta þjóðina frelsi og sjálfsforrxeði og jafnvel lil'- inu sjálfu. Siðan hefir verið rælt uin málin leynt og ljóst, bæði i blöðum og manna á meðal. Margt ógætilegt orð hefir verið talað, en það sem hefir komið mest á óvart, er það, að lil eru incnn i land inu, soin heinlínis 'virðast ganga inn á það ineð ljúfu geði að gerast hcrnaðarað- ili og lelja það varla vera uinluigsunaratriði, hvaða .stefnu þjóðin eigi að taka. |En því uieir sem ég fvrir j ini tt leyti hefi hugsað um þetta, J)ví meiri nauðsyn finn ég á því að hugsa máíin af stillihgu, ot/ ffæta þess vand- lce/a að bæði kristile.ff sið- fræði Off þjóðlcffar crfðir sén sá. ffrundvöllur, cr niður- staðan vcrði Injffffð á. Ef mögulcgt er, ]hi liafið frið við aila nienii, segir textinn. Enginn vafi er á því að Páil liefir skilið Krist, er iiann bætir við: „Ef óvin þinn hungrar, þá gef lionum gef honum að drekka.“ Dæmi KrisLs sýnir það og sannar, að lríð cina, seni er fyllilega í samræmi við fagn aðarerindið, cr að risa ckki gegn mótgerðamanninum, Íicldur sigra illl með góðu. Það er eríginn efi á þvi, að Jiegai’ inaður fer að hera vopn á mcðbræður sína, er liann koininn i ósamræmi við sitt irínsta eðli, 'fjarlæg- ari Guði en nær rándýmn- um. Þá hefir hami kekkað að imin. Manngildi lians raunverulcga niiunkað og blettur fallið á guðsmynd bans. Jafnvel Iiaturshugar- l'arið, hvað ]>á drápgirnin, al'skræinir þirin innra niann. Iiæði í fjallræðúnni og víð- ar i guðspjöllunum er þessi liugsun skýrt og ólyírætt lát- in í ljós. PN — REYNZLA MANN- kýnssögunnar hefir sýnt, að einmitt þetta boðorð frels- arans cr svo erfitt í 'fram- kvæmd, að scnnilega er ekk- ert í boðskap hans, sem veld- ur meiri né tíðari hrösunum en það, liversu ósýnt oss cr að tileinka oss þcssa liugsun píslarvættisins og liins skil- yrðislausa kærleika. Það hoð Jcsú, að beita ekki svcrði iindir nokkruin kringum- stæðimi, rekst á Ivær sterkar og eðlijegar hneigðir i sálar- iifi mannanna. Annarsvegar sjálfshjargar livölina, long- un sjerhverrar lifandi veru til að verja lif silt, og hins vegar vfirráðafýsnina, sem cr að vísu ógöfug livöt, en er þó skyld liinni fyrri, meðan mannlegt félag er svo 'frum- stætl, að hinn sterkasti sé ör- uggastur um lif sitt. Kristin kirkja og raunar ýmsir fleiri aðilar hafa á liðnum ölduin lejlast við að lie.fja manns- andann á það stig, að frið- arhoðskapurinn mætli sin meira cn liinar fruinstæðu JiaiTir. Meðal annárs liefir verið unnið að þvi cftir 'félagi það lífsöryggi, sem gerði jafn-frumstæðar að- ferðir og hernað eða vopna- viðskipti ónauðsynleg. í þessu efni liefir meira á unnizt en fiestir virðast vilja viðurkenna. A söguöldinni lilaut sá, sem var rangsleitni heittur, xið lcita sér skjóls lijá einhverjuiii, scm hafði vopnuðu liði yfir að ráða, til að tryggja li.f sitt og tilycru. Nú er þjóðin komin xí það stig, að hún lætur trúnaðar- menn siua gera út um málin, cftir að allir málavextir liafa vcrið rannsakaðir hlutdrægn- islaust. En mannkvnið i lieiltl Jiefii’ enn ekki komizt á þetta stig. Þar. ræður enn liið frumstæða siðfcrði villi- dýranna. Þar — þegar þjóð- irnar og rikin eiga i lilut, er lifsöryggið ennþá komið undir því, að vera grár fyrir j árnum. Sj á 1 f sbj argarh vö t smáþjóðanna kemur þá frain í viðleitni þeirra til að styrkja varnir sinar sem hczt, drotlnunargirni stór- þjóðanna í því að hervæðast af scni mcstu kappi, og ná valdi yfir sein mestu svæði af jarðkringlunni, ef ekki öðruvisi, þá með háli og hrandi. Þegar slilc tíðindi eru að gcrast i heiniinum, verð- ur þetta, sem ég gat imi áð- an, að hin krislna hugsun Jiokasl niður í undirvitund- ina og er haldið þar í skcfj- um, nieðan mcnnirnir móti bclri vitund myrða liver annan og drepa með syo hryllilegum hætti, að liinar fornu hugmvndir um dreng- skap og riddaralög í liern- aði eru algerlega úr sögunni, þegar lil kaslanna keinur. þau vopn og þær aðferðir, sem mest cr um rætl að við- Iiafa í mitimahernaði, eru yfirleitt þess eðljs, að fvrir nokkrmn áratugum — já, jafnvel í heiðinni fornöld hefðu ])au verið ætluð nið- ingum einum. — Nægir að megni að skapa hinum minna á atómbomþur að eta. Ef hann þyrstir, þá minni máttar í liverju þjóð- sóttkveikjuliernað. J|IN ÍSLENZKA ÞJÓÐ hefir fram að þessu lirós- að happi vfir því að liafa ekki þurft að verða aðili að styrjölduni. Guð liefir veitt oss sjálfstæði vort, án þess að vér værum nokkurntíma leiddir i þá freistni að þurfa að drepa eða myrða með- hræður vora. Fyrir þetta höf um vér prestarnir þakkað við messurnar á þjóðhátið- ardögunum og oftar og ekki verið einir um það.Og á styrj- aldai’árunuin, þegar islenzk- ir sjómenn ljetu lifið, voru jafnvel skotnir niður á þilj- xun skipa sinna, var það sumiim ástvinuin þeirra lniggun, að þeir sjálfir hefðu ckki farið sina liinztu för í þeim tilgangi að drepa aðra menn. Þeirra starf var að hjarga og gefa lif, en ckki deyða. Nú virðist mér sem sumir áhyrgir menii i þessu þjóð- 'félagi geri ráð fyri'r breyt- ingu á þessu innán skamms. Það cr talað um ]>að í fullri alvöru, að islcnzka lýðveld- ið gangi í hernaðarbandalag. Og sumir virðast nú þegar gera ráð fyrir þvi sem ólijá- kvæmilegum lilul. Ég vil segja það undir cins, að ég er ekkert undr- andi yfir þvi, þó að þessar raddir komi fram, eins og ástatt er i heiríiiniun. Tvö af mestu stórveldiun heimsins hafa um nokkurt skeið látið i véðri vaka, að stríð sjc skanunt undan landi. Þau brigsla livort öðru og hræða livorl annað. Og í flestum löndnm lieiinsins liafa þjóð- félögin skipzt innbýrðis í 'flokka, með o" móti hvoru ríki fyrir sig. Svo rammt hef ir kveðið að þessu hcr á voru eigin landi, að ágreiningur um þýðingarmikil innan- landsmál sýnist vera að gleymasl daghlöðunum. yiÐIIORFIÐ GAGNVART liinnin tveimur stórveld- um er fyrst og fremst lengt viðhorfi manna gagnvart

x

Þjóðvörn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðvörn
https://timarit.is/publication/939

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.