Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Prentneminn

PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Prentneminn

						REYKJAVlK ¦  FOSTUDAOUR 28. FEBRÚAR 1941
PRENTNEMINN
1
MÁLGAGN  PRENTNEMAFÉLAGSINS    •    RITSTIÖRI: ÁRNI  MAGNÚSSON
Fylgt úr hlaði
Hér kemur fyrir auglit lesenda n\'tt blaö,
sem gefið er út af hinu nýstofnaða Prent-
nemafélagi.
Blaðlnu er ællað það hlutyerk að túlka
skoðanir prenlnema í hinum ýmsu félagsmál-
um þcirra og prentara. Svo og að fá þá til
að láta skoðanir sínar i Ijós. Nú í mörg ár
hafa prentnemar verið í H. I P., og er að
mörgu leiti ekki nema gott eitt um það að
segja, en þar hafa prentnemar litið haft að
gera, pví að par hai'a allir verið þeim eldri
og reyndari og þeir því ekki átt neinn kost
á að ræða málin viö jafningja sína.
En þetta má ekki og á ekki að vera svo.
Pað á að risa upp fámenn en fjórug og
skemmtileg prentnemastélt, með sín sérstöku
álmgamál og þau eiga að ræðast í þessu blaði,
og i þvi eiga deilumál prentnema að ræðast
og Útkljást.
Blaðið vonar það, að prentnemar h'iti það
nú sjást, að pá skorti ekki áhuga fyrir hinum
ymsu félagsmálum prentara og landsins í
heild, með því að senda því greinar um áhuga-
mál sin, á hvaða sviði sem þau eru, þvi þá
er hægt að ræða þau hér í blaðinu og geta
þá prentnemar rætt um þau hver út frá sínu
sjónarmiði, en umfram allt verður að gera
það fjörlega og illindalaust, svo það verði
prentaraæskunni til sóma.
A 17. öld sagði einn þekktur maðir: »Blýið
hefur valdið stórfelldari breytingum í heim-
inuni en gullið, og blýið í letri setjarans er
máttugra en blýið í byssukúlu hermannsins«.
Eftir pessu ættum við að lifa og reyna að
láta það sjást, að við getum gert meiri krafta-
verk með okkar blýi en hermaðurinn með
sinu. Við verðum að stefna að því að verða
einhvers megnugir, stétt okkar og landi til
sóma.
Ef þetta tekst, þá er það vist að hvorki
biaðið né félagið lognast út af, ogþegar prent-
nemi er orðin sveinn og gengur inn í H. í. P.
þá kemur hann ekki inn i félagsskap þeirra
eins og maður inn á ókunnar leiðir, heldur
sem virkur félagi, kunnugur og þjálfaður í
félagsmálum þeirra, vanur að tala og skrifa
og kann að koma fyrir sig orði.
Pá munu þeír, þegar þeir eru orðnirgamlir
prenta'rar, verkstjórar og forstjórar eða hvað
þeir nú verða, minnast hinna mörgu skemmti-
legu stunda i Prentnemafélaginu, hinnar
•glöðu æsku prentarans*.
PRENTNEMINN    1
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4