Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Prentneminn

PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Prentneminn

						/¦/»

t^var^

é-

PRENTNEMINN

12. bl.

Reykjavík, 14. febrúar.

1927.

PRENTNEMAFELAGIÐ

Það var stofnað 14. febr. 1926, af tíu

prentnemum í Reykjavík. Fundurinn átti

sér síaÖ á efstu hæð Iðnskólans, í her-

bergí, sem við þurftum eigi að greiða

neitt fyrir.

Að nokltru leyti ýtti það undir stofn-

endurna, aO félag nema í Iðnskólanum

hafði nýlega sofnað, sakir áhugaleysis.

Nú vildu prentnemar sýna, að þeim væri

ekkert um svona svefn og aðgerðarleysi.

Á fundinum voru þessi lög samþykt:

Lög

Prentnem a félagsins.

1. gr. Félagið heítir Prentnemafélag.

2. gr. Tilgangur þess er, aö efla þekk-

ingu prentnema og búa þá, á allan þann

hátt, sem það getur, undir starf þeirra,

Einníg á þaö að styðja að félagslyndi og

samheldni.

3.  gr. Inntöku í félagið fá engir nema

prentnemar. Þegar þeir hafa lokið námi,

skulu þeir eigi lengur vera félagar þess.

InntÖkubeiðnir og úrsagnir skulu skriflega

sendar formanni.

4.  gr. /nntökugiald skal vera 1 króna.

Mánaðargjald 50 aurar.

5. gr. Stjórn félagsins skipa: Formað-

ur, ritari og féhirðir. Skulu þeir kosnir

til þriggja mánaða í senn, á fyrstu fund-

um í þessum mánuðum; Janúar, apríl,

júlí og. október. Tveir endurskoðendur

skulu kosnir, til eins árs, á októberfundi.

6. gr. Fundir skulu haldnir þegar stjórn-

inni þykir þurfa, en þó eigi sjaldnar en

einu sinni í mánuði. En aðalfundur í jan-

úar ár hvert. Skulu þá lagðir fram end-

urskoðaðir reikningar hins liðna árs.

\~ il  :  ¦

7. gr. Skrifað blað skal vera innan fé-

lagsins. Ritstjóri kosinn um leið og

síjórnin. Færir hann greinir félagsins /nn

í blaðið og sér um, að það sé Iesið upp

á fundum.

8. gr. Verði rélágiaú slitið, skal peninga-

eign þess, sé hún nokkur, renna til Sjúkra-

samlags prenfara í Reykjavík.

9.  gr. Lagabreytingar ná því að eins

fram að ganga, að meiri hluti félags-

manna samþykki þær.

Samþykt 14. febrúar 1926.  I

Alls hafa verið haldnir ellefu fundir.

Þess ber að gæta, að lengi voru engir

fundir, sakir húsnæðisvandræða. Starfið

hefir verið fólgið í því, að lesa upp ým-

islegan fróðleik, sérstaklega, sem viðkem-

ur prentverkinu. EinnÍg hefir verið reynt

að fá félagana til að tala á fundum og

skrífa í blaðið. Pað gekk illa í fyrstu, en

virðist nú vera á góðum vegí.

Þessir prentarar hafa komið á fundi:

lón Árnason, er sagði skemtilegan fróð-

leik um pýramida á Egypíalandi. Sigurður

Grímsson, sem falaði um prentnema fyr

og nú, félagsskap og fleira. Gunnar Ein-

arsson sagði ágætar smásögur og ýmis-

legt fleira, sem að gagni kom. Björn ]óns-

son, formaður Prentarafélagsins, og Sig.

Grímsson, ritari þess, komu skömmu fyrir

jól og skýrðu ýms atriði, viðkomandi

kröfum prentara fyr og nú. — AHir

þessir menn eiga góðar þakkir skilið.

janúar 1927.

Jón H. GuBmundsson.

J>1 i 80^56

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4