Tķmarit.is   | Tķmarit.is |
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Göngu-Hrólfur

PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Göngu-Hrólfur

						Kontór „G-rif.s"

er í lnísi hr. Sigf.

Kjmiiiidss. ('pró-

fÚtlhðíinu'J Og

or opinn kl. 4 —

6'/a e. m.

Rorsnn fyrir anj-

lísi ngar o. þ h.

er 4 sk. tíiir smA-

Uftrslínti et>a \lí-

lfka riím.

þriðjudag,

24. desember, 1872.

i'Par, sem við ekkert er  að stríða,

er eliki sigur neinn að fá».

Firsta ár.

M 1.—2.

TIL LESAIU^NA!

íslendingar, landar mínir!

Almenningr þikist finna þörf á níti blaði,

cr betr sé úr garði gert, en þau blöð,  sem

nú eru hér.  Sé þessi þörf á nokkru  bigð

og meira en orð ein, þá látið það nú sann-

ast, ec iðr bíðst nítt biað, og kaupið það nú

til reinslu í hálft ár; þá sjáið þér, hvort það

verðr þess vert,  að  þér haldið  í því lífinu

framvegis — og eilt  treitnark,  sem blaðið

kostar um missirtð, setr engan á húsgang.

íslendingar, landar mínir!

Ég þarf ekki að lísa mér flrir iðr.

*Pér þekkið mig, sem á í æðum

eldinga-heitan logastraum».

l'ér þekkið allir skáldið,  sem orkti «íslend-

inga-brag»  — og ég veit, að ef þér viljið eiga

nítt blað, þá eriðrþaðekki ókærra frá minni

hendi,  en annara;  því veit ég líka að þér

kaupið «Göngu-Hrólf».

«GÖNGU-HRÓLFR.

verðr 24 arkir, 48 nr, um árið, og kostar

1 rd. árgangrinn. Hann er þvi helmingi stœrri

en «Tíminn» og þessulan miklu meiri letr-

mergð á hverri örk; en þó kostar «Tíminn»

4 mörk, og vona ég allir sjái, hve fjarskamikill

verðmunr er á þessum blöðum. Sakir letr-

mergðarinnar hefir «Göngu-Hrólfr» eins mikið

innihaldá ári og «Norðanfari»,sem kostar lrd.

40 sk., og er því nærri þriðjungi dýrari. —

*Göngu-Hrólfr» er það ódírasta blað að

tiltölu, sem nú er hér á landi; «Tíminn» er

það dírasta.  Kaupið pvi «Göngu-Hró!f».

Samkvæmt samningi þeim, er ég hefi

gert við prentsmiðju landsins (dags. 23. þ. m.)

verð ég að borga helming als kostnaðarins

firirfram; og so hefl ég orðið þessutan að

setja tvo ábirgðarmenn firir hiuum hlut verðs-

ins og firir þí, að blaðinu verði haldið áfram

eitt missiri. Þessir tveir heiðrsmenn, er þetta

hafa stutt, eru þeir, aem þakka má, að blað þelta

kemrút. En þareð ég verð að leggjasonamikið

út firirfram, þá verðr mér úthald blaðsins

mjög þungbært i firstu. Erlendis er það nú

almennr siðr, að öll blöð heimta borgun Urir-

fram; þí það er vitaskuld, að það er léltara

firir hvern einstakan, að eiga t. d. 3 mörk

hjá einum manni, heldren firír eiun mann

að eiga kannske 1000 treimörk (= 500 rd.)

úti hjá 1000 mönnum. ^að væri líka ekki

nema velvild af þeim, sem vildu stiðja þetta

blað í firstu, að borga strax firsla missirið.

Engu að síðr vil ég ekki gera það að skil-

irði, að borgun sé greidd firirfram úr fjær-

sveitunum; en þarámóti leifi ég mér fastlega

að mælast til, að ég fái hana sem first. í

öllu falli verðr flrsta missirið að vera borg-

að firir I. Júlí næstk. Uér í bænum og

í nærsveitunum vonast ég eftir, að menn

borgi firsta missiri strax. Öll borgun frá

utanbœarmönnum óska e'g gangi til púst-

meistarans i Reikjavík, eða í bókhlöðu herra

Ó. Finsens. — Fin'r þá, sem eigi verða búnir

að borga 1. missiri í ákveðna líð, er miss-

irið 8 sk. dírara.

íslendingar, landar mínir!

Ég hefi nú sagt  iðr alt  um hagi «Göngu-

Hrólfsn.  Nú er iðar að gera hvort sem iðr

þykir drenglegra  að hjúkra  sveininum  eða

mirða hann í fæðingunni.

Blað þetta er eigi stofnað til að skamtna

neinn af óvild eða skjalla neinn af eigingirni;

en það er tilgangr minn að segja sannleik-

ann, nær sem þörf gerist, hver sem í hlut á

og hvort sem hlutaðeigendum likar betr eöa

ver. Eg ætla ekki að berjast gegn vissurn

mönnum eða neinni stétt manaa; en eg œtla

að berjast við ófrelsi, ranglœti, heimsku og

fúfrœðí, hvar sem það kemr fram. — I'ér

vitið allir, að ég óttast eigi óverðuga tign né

misbrúkað embættisvald ;  það  hefl ég sínt.

•   —2. —

					
Fela smįmyndir
1-2
1-2
3-4
3-4
5-6
5-6
7-8
7-8
9-10
9-10
11-12
11-12
13-14
13-14
15-16
15-16