Vísir - 23.08.1914, Blaðsíða 1

Vísir - 23.08.1914, Blaðsíða 1
1136 30 Besta verslunin í bænum hefur síma Vk\. VÍSI A. V. Tulinius Miðstr. 6. Tals. 254. Brunabótafjel. norræna. Sæábyrgðaríjel. Kgl. oktr. Skrifstofutími til þess 20. ág.: að eins 10-11 f. h. Sunnud. 23. ág. 1914. 6\. 5« ^v^ó^ssotv Konungl. hirðljósmyndari. Talsími 76. Myndastofa opin kl. 9—6, (sunnudaga 11— 31/,). Stærst og margreynd hin besta á landinu. — Litur myndanna eftir ósk. Reykjavíkur |CO* BIOGRAPH THEATER. - — Sírai 475. \o Svarti óaldarflokkurinn. Spennandi sjónleikur. Aðalhlutverkið leikur Frk. !'milie Sannom (ofurhugi kvikmyndanna). Lifandi frjettablað (aukamynd). Kominn lieim. Guðm. Tlioroddsen. ____________________ Jeg undirrituð tek börn í kenslu sept. mánuð til undirbúnings undir barnaskólann. Einnig tek jeg börn innan 10 ára frá 1. okt. Rannveig Kolbeinsdóttir. Laugaveg 73 (niðri). Kaupmannahöfn í gær. (Fasti frjettíritari Vísis.) Þjóðverjjar hafa tekið ISriissel án verulegs viðnáms af Belgja hálfu. Frakkar hafa haft algjörðan sigur í Erlsass. Þjóðverjar hafa hrakið Frakka aftur í Lothringen. Italir hafa gefið Englendángum og Frökkum full- komið frjálsræði í Adríahafi. Svissnesk dagblöð er stranglega bannað að flytja til Þýskaiands, þar sem þau kunna að gefa frekari frjettir af ófriðnum, en þýska stjórnin telur heppilegt að þjóðin viti. Loftskipaorrusta mikii hefar staðið milii Frakka og Þjóðverja á landamserunum. Eyddiat þar mjög loftfarafloti Þjóðverja og höfðu Frakkar algjörðan sigur. London í gær. (Central News). Opinberlega er tilkynt frá Pjetursborg yflr Róma- borg að Rússar hafa farið með mikinn herafla inn í Austur-prússland og hafa tekið þar borgina Lyck eftir afarharða orustu sem stóð samfleytt frá þriðju- dagsmorgni til miðvikudagskvölds síðastliðið. eyrnalæknir er kominn heim. Til viðtals kl. 11 — 1 virka daga. Skemtiferð t;l Viðeyjar fer mótorferjan í dag frá kl. 12 til 8 (einu sinni á hverjum klukkutíma. Fargjald 50 au. báðar Ieiðir. St. Biuarss. & Co. Avirpið III Pðlverja. Russastjórn varö brátt hrædd um aö Pólverjar mundu nú nota tækifæriö og gera uppreist ]>egar stríðiö væri byrjað. Nikulás stór- fursti, hershöfðingi Rússahers, sendi Pólverjum því ávarp þaö, er hjer fer á eftir: „Póíverjar! Nú er sá tími kominn aö hinn helgi draumur feöra ykkar mun rætast. Hálf .önnur ökl er nú liðin frá því lilFRA OTLðWDUM^ Jarðarför konunnar Ágústu Ein- arsdóttur frá Brautar- holti fer fram frá frí- kirkjunni kl. ÍO1/^ f. h. þann 25. þ.m. þetta til- kynnist vinum og vandamönnum hinnar látnu. Einar Jónsson. UR BÆNUM Trúlofuð eru ungfrú H ó 1 m- fríðurBrynjólfsdóttir og Karl Larsen af íslands Falk. í Fríkirkjunni messar prófess- or Haraldur Níelsson í dag Kl. 5. Póstur frá Englandi. Póst- meistari befur símað til Englands um að póstur verði sendur hingað ! með botnvörpungnum »Maí«, sem fara mun frá Hull annaö kveld. Kolaskip kemur til Timbiir- og kolaverslunar Reykjavíkur um miöja þessa viku. Tíl Viðeyjar fer mótorbátur í dag nokkrar ferðir, með fólk er vill taka sjer skemtiferð þangað. Þeir fjelagar sem hafa haldið þeim uppi segja nú vera síðasta tækifæri til þegar eftir að borgin vartekin hjeldu Rússar áfram áleiðis til borgarinnar Lötzen. Lötzen er 45 rastir í norðvestur frá Lyck og stendur við Lö- ventinvatnið. íbúar 7000. Rjett hjá borginni stendur kastalinn Boyen. Fyrir Rússaher þeim sem nú er korfimn inn á þýskaland er Nicolaus stórfursti og hefur hann þar tuttugu herdeildir yfir að ráða. Nikulás, stórfursti er yfirhershöfðingi rússneska hersins.' aö nota sjer þessar ódýru skemti- ferðir. Ceres kom frá útlöndum í gær- morgun. Meðal farþega: Christi- ansen lyfsali, Borgþór Jósefsson bæj- argjaldkeri, Sigfús Bjarnason kon- súll, Ólafur Þorsteinsson læknir, Magnús Magnússon kennari með frú, frú Rósa Þórarinsdóttir, frú M. Þórðarson, Helgi Sveinsson banka- stjóri, Guðm. Guðmundsson frá Reykholti; Þorst. Þorsteinsson kaup- maður, jgfr. Valdís Böðvarsdóttir, Haraldur Sigurðsson frá Kaldaðar- nesi, jgfr. Bjarnason, Einar Jónsson stúdent, Hansen bakari, Petersen bakari með fjölskyldu, BaldurBjörns- son, Haraldur Jóhannsson, skips- höfnin af Braga, nokkrir hafnar- gerðarmenn til Monbergs, Jón Eg- ilsson gasþjónn o. fl. IfKklstur fást vehjuiega tilbúnar á Hverfisg. 6. Fegurð, verð og gæði nndir dómi almennings.— Sími 93. - Helgi Helgason. |í MAGDEBORGAR S | BRUNABÓTAFJELAG. P Aðalumboðsmenn á íslandi: | | O. Johnson & Kaaber. ís I cr sundrað var hinum lifandi þjóðlík- ama Póllands, en sál þjóðarinnar er þó liíandi enn. Hún lifir í þeirri von, að sá tími muni koma, cr pólska þjóðin nær fullri viðreisu og nær að lifa í bróSurlegri eindrægni mc'Ö hinu stóra Rússlandi. Nú ber Rússaher yður þann hátíð- lega gleðiboðskap, að nú skuli þurk- a<Sar út þær marklínur, er skift háfa pólsku þjóðinni i fleiri hluta og að nú skuli hún samcinast undir veldissprota keisara Rússlands. Undir þessum veld- issprota mun pólska þjóðin ganga i end- urnýjung lífdaganna og ná frelsi fyrir trú sína og feðratungu. Um leið og yður verður veitt■ sjálf- stjórn innan Rússaveldis, er þess að eins vtenst af yður, að þjer virðið sams kon- ar- rjettindi þeirra þjóðflokka, sem sag- an hefur tengt land yðar við. Dagsbrún nýrrar tilveru er nú að færást yfir land yðar og i þessum dýrð- ltga morgunroða birtist yður krossins tákn: ímynd þrautanna og frelsis þjóð- anna.“ Síöar liafÖi komiö sams konar ávarp frá sjálfum Rússakeisara, stílaö til allra Pólverja í ríki Rússa, Þjööverja og Austurrikis- manna. Er þeini heitin s j á .1 f- s t j ó r n, t r ú a r- og t u n g u- m á 1 s f r e 1 s i. Ætlunin kvaö 'vera sú, að Rússakeisari skipi undirkon- ung í Póllandi. (Daily Mirror 17. ág.)

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.