Vísir - 01.10.1914, Blaðsíða 1

Vísir - 01.10.1914, Blaðsíða 1
1176 V í S 1 R Stsersta, besta og ódýrasta blað á íslenska tungu. Um 500 tölublöð um árið. Verð Innanlands: Einstök blöð 3 au. Mánuður 6C au Ársf5.kr.l,75. Arg.kr.7.oo. Erl. kr. 9,oo eða 2 V2 doll. V í S I R kemur út kl. 8]/2 árdegis hvern virkan dag.—Skrif- stofa og afgreiðsla Austur- str.14. Opin kl. 7 árd. til 8 síðd. Stmi 400.—Ritstjóri : GunnarSigurðsson(fráSela- læk). Til viðt venjul. kl.2-3 siðd. Fimtud. 1. okt. 1914. Háflóð kl. 3,34 árd. og kl. 3,52. síðd. Afmæli í dag: Jón Hjálmarsson, vjelstjóri. Guðm. R. Magnússon, bakari. Afmæli á morgun: Dórothea þórarinsdóttir, húsfrú. Bjarni Magnússon frá Engey. Einar Björnsson verslunarm. Hannes Thorsteinsson, cand. jur. Sigurður Sívertsen dócent. Gramla Bíó Drengskapar- heit þýskir liðsforingjar og ástaræfinjýri. Sjónleikur í 3 þátt- um. Snildarlega vel leikið. jluliaJuifiduY í Knattspyrnufélaginu ,FRAM‘ verður haldinn á laugardaginn kl, 9 síðd. í Bárunni (uppi). Stjórnin. Hverjir verða efstirP Ef svo skyldi fara, að stjórn- arskrá síðasta alþingis yrði sam- þykt af konungi, þá eru kon- ungkjörnir þingmenn úr sögunni, eins og margir vita. Verður þá kosið í þerira stað með hlutfalls- kosningum og landið alt eitt kjör dæmi. Flokkarnir koma með lista, Iíkt og við bæjarstjórnarkosningar hér. Er þá um að gera, að vera sem efst á listanum, ef vonast er eftir kosningu. Að vísu mega þó kjós- endur breyta röðinni, en flokkarnir ætlast auðvitað eigi til þess, og leggja eflaust hart að mönnum að gera það ekki, enda yrði það eigi til annars en dreifa atkvæðnm. Þaö er fullyrt að flokkarnir hafi þegar í þinglok í sumar samið væntanlega lista við þessa iands- kosningu. Þó mun listi Sjálfstöðis- manna eigi hafa verið fullsaminn, eg er það víst ekki enn. Síöan þingi var slitið hefir og komið f ljós, að listarnir veröa fleiri, en sumir höföu ráðgert í fyrstu. Símskeyti London 29. sept., kl. 8 e. h. Opinber frétt segir, að brynsnekkjan Emden hafi enn sökt fjórum breskum kaupförum og tekið kola- skip. Skipshöfnum var bjargað. Opinber fregn frá París segir, að áhlaupum, er fjandmenn hafa gert nótt og dag, hafi verið hrint af sjer. Frökkum hefir miðað áfram í miðju herlfnunnar og standa þeir nú þar artdspænis, er fjandmenn hafa búið sér mjög sterka aðstöðu. — Margir fleiri fang- ar voru teknir f gær. Fregn frá Ghent segir, að 20 þús. Þjóðverjar hafi nú á ný tekið bæinn Aiost. Fréttir frá Pétursborg segja, að Rússar séu að eins fjórar dagleiðir frá Kraká. Central News. Iðnskólinn í Eeykjavík verður settur fimtudaginn 1. okt. kl. 8 síðdegis. Þeir sem óska inngöngu í skólann gefi sig fram við undirritaðan í Miðstræti 7, kl. 7—8 síðd. Að minsta kosti helmingur skólagjaldsins (5 krónur) verður að borgast fyrir fram. Eins og að undanförnu verður, ef nægilega margir sækja, sérstök kensla í fríhendisteikningu (kennari Þór. B. Þórláksson), og í teikningu ■ ' ...BEBaBBBMBBBSWBWWPB Leyndarmáiið í hraðlestinni eða máttur dáleiðslunnar. Stórkostlegur sjónleikur í 4 þáttum leikinn af ágætis leikendum Aðalhlutverkin : Nessieres verksm.eig. V. Psilander__ Madeleine kona hans Chr. Holchj Lepellier lögm. C. Lauritzen Laroque verksm.eig. Sv.Aggerholm Geysilega spennand! myndl Þá ætla Templarar að setja Guö- mund landlækni Björnsson efstan á sinn lista. heimastjórnarmenn hafa prófess- or Lárus H. Bjarnason. Loks er sjálfsagður hlutur að kven|ajóð- in komi með eigin lista, og rná þá geta nærri hver verði efst þar. N. N. Aths. Vísir getur ekki að svo stöddu ábyrgst hvort þessar fregnir séu á- reiðanlegar eða hvort fullráðið er með skipun listanna eins og að ofan segir. Einkasímskeyti frá Englandi segir, að enska stjórnin hafi bann- að öllum útl. botnvörpungum að koma á nokkra höfn á austurströnd Englands. fyrir húsgagnasmiði (kennari Jón Halldórsson). Ásgeir Torfason. Saumastofa mín er flutt á Hverfisgötu 34 (áður 4 D) og vænti eg þess, að viö- skiftavinir mínir sýni mér sömu velvild og áður og komi og skifti við mig. Yalgerður Jónsdóttir Talfélagsfundur kl. 9 í kveld í Bárunni. St j ó r n I n . Blöðin hafa eigi látið þessara ráðstafana getið einu orði. Margan mun þó fýsa að vita hvað í ráði er og skal því hér talið ágrip af því: Sambandsmenn samþyktu eða á- kváðu að efstir skyldi vera á sín- um lista þessir, og í þeirri röð sem hér eru nefndir,: Hannes Hafstein, Sigurður Stefánason Vigur, Stefán Stefánsson skólameistari. Bœndaflokkur ákvaö á samahátt: Sigurður Jónsson Ysta-Fellj, Jósep Björnsson, Guðjón Guðlaugsson. Eins og áöur segir mun listi Sfálfstceðismanna ósamipn. Fyrirspurnir. I. Er nokkuð hæft í því, að stjórn hins ráðandi þingflokks sé að und- irbúa áskorun til ráðherra um það, að hann krefjist yfirlýsingar kon- ungs í þá átt að íyrirvari alþingis, sem fylgir stjórnarskrárfrumvarpinu sé tekinn til greina, áðar en ráð- herra meðundirriti staðfesting? B o r g a r i. Svar: Vísir hefir ekki heyrt neitt um þetta, en þó telur blaðið slíka áskorun miðstjórnar flokksins ekki líklega, því að sjálfsögðu hefir slík yfirlýsing af konurigs hálfu verið álitin sjálfsögð sem skilyrði fyrir meðundirskrift ráðherra, bæði af ráðherra sjálfum og stuðningsflokki hans, samkvæmt tilgangi fyrirvarans. II. Hvers vegna hefir hingað til ekki verið lagt útsvar á ábyrgðarfélög (vátryggingarfélög), sem hér hafa aðsetur sitt? Mun það verða gert framvegis? X. Vonandi verður nefndin við þeirri bón, að svara fyrirspurninni.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.