Vísir - 25.10.1914, Blaðsíða 1

Vísir - 25.10.1914, Blaðsíða 1
1209 V I S I R Stærsta, besta og ódýrasta blað á íslenska tungu. Um'500 tölublöð um árið. Verð innanlands: Einstök blöð 3 au. Mánuður 6Cau Ársfj.kr.t,75. Arg.kr.7.oo. Eri. kr. 9,oo eða 2x/2 doll. V I S I R kemur út kl. 81/, árdegis hvern virkan dag.- Skrií- stofa og afgreiðsla Austur- str.14. Opin kl. 7 árd. til 8 síðd. Stmi 400.—Ritstjóri: GunnarSigurðsson(fráSela- læk). Til viöt venjul. kl.2-3síðd. Sunnud. 25. okt. 1914; Háflóð árd. kl. 10,5‘ síöd. ki. 10,43. Afmæli á morgun: Sigríður Þórðardóttir, húsfrú. Þórunn Pálsdóttir, húsfrú. Hans Hannesson, póstur. Jónas Jónasson, lögregluþjónn. Gamla Bíó Yið Idauðans dyrl Afar hrífandi ieikrit í 3 þátt- um, leikinn af þektum dönsk- um Ieikurum, í aðalhlutverkinu f frú Ellen Price dansmær við konungl. leikhús- j lð í K.höfn. (Fögur og unaðs-1 leg mynd.) Mistök stjórnYaldanna. Árás á verslunarstóttina. — Ógagn og óhagræðí fyrir almsnning. Tilgangur Amerikufarinnar. Velferöarnefndin og stjórnin á- kváðu að senda skip til Ameríku í sumar f því skyni að kaupa mat- væli handa Iandinu. Þetta gat verið þarft verk eins og á stóð. Miklar líkur voru til þess að vöruflutningur tept- ust frá Evrópu og gat þó ísland orðið á flæðiskeri statt með alla að- flutniriga. Þegar þetta var afráðiö gerðu margir agentar og kaupmenn fyrirspurn um það til stjórnarráðs- ins hvort rétt mundi fyrir þá að halda áfram að panta vörur frá Evrópu og fengu það réttmæta svar að þeir skyldu öruggir halda áfram pöntunum, Ameríkuvörurnar væru að eins ætlaðar til vara, sem forða- búr, er grípa mætti til ef á lægi. Nú breytist afstaðan, útflutningur verður greiðari frá Evrópu en við hafði. verið búist, og vöruverð verð- ur Iægra. Hvorttveggja virðist hafa átt að styðja hið upprunalega áform, að nota AmeríkuvÖrurnar sem forða- geymslu og það því fremur sem vörurnar reynast að meðaltali með svipuðu verði og hjá kaupmönnum (sumar vörurnar eru dýrari, en aör- ar ódýrari). Sem stóð vantaði hvergi vörur, þaö var því engin brýn þörf á að útbýta Ameríkuvörunum nú strax. Þær átti að geyma þangað ti' vörur fóru að vanta og þess mátti * u a t $ s v n $. Kvennréttindafélag íslands í Reykjavík hefir ákveðið að halda fund í Good-Templarahúsinu í dag 25. þ. m. kl. 8 e. m. og býður öllum verkakonum og öðrum þeim konum, sem almenna útivinnu stunda, að koma á fund þenna. Fundarefni: Atvinnumái kvenna. JMSr Konur fjölmennið. -^TIL MINNIS FYRIR KAUPMENN^- Prima Rio-kaffi fl. teg. óheyrilega ódýrar. BLÖTOAHL & SIVEETSES, Rvík. sérstaklega vænta um smákauptún út um land, eins og nánar verður vikið aö síðar. En hvað gerir svo velferðamefndin og stjórnarráðið svo, þegar til kast- anna kemur? Útbýtir vörunum strax og lætur opinberar stofnanir.hreppa- og sý«lu- félög einstakra mauna sitja í fyrir- rúmi íyrir allri verslunarstétt þessa iands, svo hér er, auk þess, sem vér teljum það misráðið að vörun- um var útbýtt nú þegar, að ræða um tilgangslausa og viðsjárverða árás á eina stétt manna. Frá sjónarmiði kaupmanna. Sú spurning liggur fyrst fyrir hvort það geti verið tilgangurinn með ráðstöfun þessari að riða slig á verslunarstéttinni. Þetta getur naumast verið. Versl- unarmannastéttin hefir frá alda öðli verið ein af þýöingarmestu stéttum hjá öllum þjóðum, og verður ávalt óumflýanleg siétt til að annast við- skifti manna meðan hin núverandi verkaskifting mannfélagsins helst. Eins og nú siendur hefir að eins þessi stétt þekkingu og tæki til verslunar. íslenska þjóðin hefir jafnan veriö tortrygg viö verslunarslétt sína og var það ekki að ástæðulausu, því vart hefir nokkur þjóð í víðri ver- öld átt um eins sárt að binda eftir verslunarstéttina. En af hverju? Af því aö hér var einokun, en ekki frjáls verslun. Og sú einokun staf- aði ekki frá verslunarstéttinni heldur stjórninni, dönsku stjórninni. Nú er þetta, góðu heilli, löngu breytt. Flestir kaupmenn eru nú innlendir menn, verslunin alfrjáls og sam- keppnin á öllum sviðum. Sérstak- lega er samkepni mikil í öilum matvörutegundum, og er arður versl- unarstéttarinnar mjög lítill á þessum vörum. Einnig er fjöldi kaupié- laga um land alt og hafa hönd í bagga meö vöruverði og gæta þann- ig hagsmuna almennings. Hér er því aö ræða uin astæðu- lausa og viðsjárvprða árás á versl- unarstéttina, sérstaklega var þetta ástæðulaust nú þar sem valdhafarnir gátu ráðið verðinu á vörunum. Peir áttu að selja vöruna kaupfé- lögum og kaupmönnum, en ráða því sfálfir hve mikil sölulaun skyldu vera. Þetta var eina rétta aðferðin bæði frá sjónarmiði stjórnvaldanna, verslunarstéttarinnar og almennings. Frá sjónarmiði aimcnnings. Allar líkur eru á því. að hvötin til þess að þessar ráðstafanir um vörusöluna voru gerðar, hafi verið hagsmunir almennings. En efalaust er þetta misráðið einnig frá sjónar- miði almennings. Fyrst og fremst er það í augum uppi að það hefir slæmar afleiðingar að þeir fari að versla sem aldrei hafa ncitt fengist við það áður oghafa hvorki áhöld eða þekkingu til slfks. Auk þess er ekki nema eðlilegt að þeir sem fyrir samtökum um vörukaupin standa, taki Fyrir fyrirhöfn sína, enda höfum vér sönnun fyrir að svo er. En er það tilgangur valdhafanna? Hvermg er hægt að hafa hönd í bagga með að þcr taki ekki ósann- gjarnlega hátt. Tvo önnur sker rekst ráösstöfun- in á frá sjónarmiði almennings. Að líðun fæst ekki á borguninni ogað selt er stórum heildum. Þar með eru allir fátækustu menn útilokaðir frá að fá vörur hjá stjórnarráðinu og hefir eflaust ekki verið ætl- ast svo til. Ráðstöfunin hvorki fugl né fiskur. Fyrst sú stefna var tekin að stjórn- arráðið verslaði með vörurnar, sem er misskiiningur eins og sýnt hefir verið fram á, þá átti að selja hverj- um sem var og í smákaupum. Öll- um vár þar gert jafnt undir höfði og loku var skotið fyrir það, að efnalitlir menn yrðu útundan, og með því hefði stjórnin haft meiri tryggingu fyrir að ekki væru milli- liðir f sölunni, sem tæku sinn bróð- urhluta, En langbest var ráðið fram í úr þessu á þann hátt að hafa einn Nýja Bíó Frúin í æflntýraleit Bráðfjörugur og skemtilegur gamanleikur, leikinn af hinum alkunnu leikurum Else Frölich og C. Lauritzen og eftirlætis- goði Kaupmannahafnar - búa gamanleikaranum Carl Alstrup. Hollur er hláturinn hverjum manni, og svikalaust munu þeir skemta sér sem koma á Nýja Bíó í kvöld. sjálfsagöan milliliö, verslunarstéttina, kaupfélög og kaupmenn. Hver stétt þjóöféiagsins á heimt- ing á því að ekki sé, að ástæðu- lausu gengið á rétt hennar af hálfu stjórnarinnar. Með margnefndri ráðstöfun er stígið ppor í áttina, sem alls ekki má láta óátalið. Menn verða að skilja það að verslunarstéttin er þörf stétt. Það er henni að þakka að innlendar vörur hafa hækkað svo mjög í verði á síðustu árum. Það hlýtur því að vera hlutverk stjórn- arinnar að styðja að góðri samvinnu milli hennar og annara stétta þjóð- arinnar. Afleiðingarnar af ráðstöfun vald- hafanna geta oröið alt anhað enn glæsilegar. Kaupmenn panta nú eðlilega minna af vörum en ella, ef nú svo verslun skyldi stöðvast við Evrópu, sem ávalt gæti komið fyr- ir, Ameríkuvörurnar væru búnar og kaupmenn hefðu vegna þeirra pant- að vörur að skornum skamti, þá væri Ameríkuförin orðin til óheilla að þessu leyti. II M. F. B. Fundur í dag kl. 2 í Bárunni. Munið að koma stundvíslega. Með s|s Botníu hef ég fengið miklar birgðir af maismjöli sem selst með lægra verði en annarstaðar. Jón frá Yaðnesi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.