Vísir - 29.03.1915, Blaðsíða 1

Vísir - 29.03.1915, Blaðsíða 1
N 1372 V I S I R Stærsta, besta og ódýrasta blaö á íslenska tungu. Uni 500 töluhlöð um árið. Verð innanlands: Einstök blöð 3 au. Mánuður 60 au. Arsfj.kr. 1,75, Arg.kr.7,00. Erl. kr. 9,00 eða 2l/, doll. VI a- Mánudaginn 29. mars 1915: v i s i R kemur úl kl. 12 á hádegi hvern dag. Skrifstofa og afgreiðsla cr i Austurstræti 14. Opin kl. 7 árd. tíl kl. 8 síðd. Sími 400. Ritstjóri: Gunnar Signrðsso* (frá Selalæk). Tilviðt.2—3. -al „SatvUas’ svttcm o£ fcatwpavvw. S'tuv GAMLABIO Ballettdansmærin Ástarsjónleikur í 3 þáttum. Aðalhlutverkin leika: Frk Ellen Fischer, Solo-dansma^r. Frk. Bodil Hartvig. Hr. L. Lauritzen, Solo-dansari. í þessa mynd, sem of't og mörgum sinnum hefir verið sýnd í Tivoli, er bætt við mjög fögrum* »'ballétt« Síðasta sinn í kveid! Fana- Hið ísl. kvenfél. heldur ftind í kvöld Páskavörurhar eru bestar í NÝHÖF N Húsið M 13 við Suðurgötu fæst keypt til niðurrifs 15. maí n. k. Tilboð merkt »Suðurgata 13« se'ndist borgarstjóra fyrir 6. apríl kl. 12 á hádegi. Borgarstjórinn í Rvík, 27. mars 1915. K Zimswi. . ■ ; ■ I, • , ■' ;V ■ r ' • ; . • V ■>. ■ .. «««*M**«*B«IMI Skóverslun Stefáns Gunnarssonar hefir fengið mikið úrval af skófatnaði. Vafalaust verður því best kaup á páskaskófatnaði þar. BÆJARFRETTIR *ttarg eftirspurða, er komið aftur í verslun GUDM. EGILSSONAR, Laugaveg 42. Páska- vindlarnir eru bestir og ódýrastir f verslun (juðmundar Egilssonar Laugaveg 42. Afmæli á morgun. Eiríkur G. Eiríkss. skipstj. ! Afmæliskort fást hjá Helga Arnasyni í Safnahúsinu. • 1 Veðrið í dag: Vm. loftv. 763 n. gola h. — 0,2 Rv. it 764 logn “ — 3,0 íf. u 766 logn “ - 1,5 ! Ak. ii 766 logn “ - 1,2 Gf. ii 728 na. kul “ - 4,1 \ Sf. u 765 na. kul “ - 1,1 1 Þh. 1 ii 757 nv. kaldi “ 1,4 ? »Botnía« karla og kvenna nýkominn í Yerslun (xuðmundar Egilssonar Laugaveg 42. kom til Leith á Laugardaginn, »May«, vélabátur frá Bolungarvík, kom hingað í. gær, fer að líkindum vestur í kvöld. Saniverjinn hættir störfum á miðvikudaginn fyrir skírdag. » Eggert Ólafsson" kom inn í fyrradag áf veiðum með fullfermi. A. Guðmundsson umb.sali, flutti á laugard. versl- un sína í Austurstræti 10 (uppi). Mannslát. Á laugard. lést að heimili sínu Vesturgötu 26A hér í bæ, Sig- urður Jónsson bóndi, faðir Geirs Sigurðssonar skipstjóra. Sigurð- ur sál var fæddur að Urriðaá í Álftaneshreppi á Mýrum, 29. maí 1839, og því tæplega 76 ára gamall. Nathan & Olsen sendu Vísi 4 bjóra, er allir skyldu vera „Skattefri“, en blóð þess starfsmanns blaðsins, sem svalg þá, komst mjög í hreyfingu. Hann vottar klökkur að mikil bót sé í þesskonar bjórum í þess- um aftaka vínharðindum. “Snorri Sturluson“ kom inn í morgun, fiskaði vel. „íslendingurinn" kom inn í gær, hafði fiska vel. Málverkasýning Einars Jónssonar var opnuð í gær á gamla „Hótel Reykjavík". Eru þar ýmsar góðar myndir, sem allir hafa gagn og gaman af að sjá. Nánar síðar. Fyrirlestur Árna Árnasonar frá Höfðahól- um í Iðnó í gær var fluttur af allmiklum móði og orðgnótt með sprettum. Réðst Árni allhart á bannlögin og stefnu Templara alla, en þó einkum afskifti landlæknis af þeim málum, og reyndar einnig aðra embættis- og löggjafarstarf- semi hans. í niðurlagi erindis síns varpaði hann fram því, er hvarvetna myndu teljast svo al- varlegar aðfiuslur gagnvart manni í stöðu landlæknis, að ólíklegt væri, að það mál yrði látið þegj- andi niður falla. WÝJA BIO Erlend tíðindi. Mjög fróðlegar og skemtilegar myndir víðsvegar að úr heimmum. Neftóbaksdósirnar. Ðanskur gamanleikur, leikinn af hinum góðkunnu skopleik- urum Ghr. Schröder og Fr. Buck og fl. Frá vígveilinum. Kvikm. frá ófriðnum mikla. Belgía fyr og nú. Mjög fróðleg mynd. ‘Jrá úKöndum, Gamall þingmaður. Um mánaöamótin janúar—febrú- ar nú í vetur lélst í Ungverjalandi Jósef Madarasz ríkisþingmaöur, 100 ára að aldri. Hann hafði verið þingmaður sama kjördæmis frá ár- inu 1848 samfl'eytt til dauðadags. Skip föst í ís. Selveiðaskipin, Terra Nova, Vík- ing, Díana og Erík, er fóru frá St. John 8. mars síðastl., og áttu að stunda selveiði í St. Lawrensceflóan- um, eru inniöyrgð í ís 20 mílur frá St. John. Á skipunum eru hér um bit 700 manns. Ástandið á »Erik« var svo alvar- legt, að aðfaranótt 11. þ. m. yfir- gaf skipshöfnin skipið og hélt til lands yfir ísbreiðuna. Þýskir hermenn ráða sér bana. Sagt er, að eigi ósjatdan beri það við, að þýskir hermenn ráði sér bana, kjósi það, heldur en að þoia allar liörmungar styrjaldarinnar, ef tif vill allra helst vegna heragans, er sagður er að vera mjög strang- ur. Fyrir fáum vikum grönduðu sér fjórir menn úr landhernum. Þeir áttu að ; gæta brúar einnar nálægt Tum, og köstuðu sér niður af henni. Belgískur verkamaður, er sá at- burðinn, fleygði sér út í ána, til þess að reyna aö ná í einhvern þeirra, en druknaði. Næsta morgun fundust tvö líkin. Menn frá' Dinant, er komiö hafa til Hollands, segja, að við Trafalgar Lock (nálægt Namur) hafi nýskeð fundist lík 68 þýskra hermar.na. Fullyrt er, að menn þe6sir hafi drekt sér, tekið þann kostinn, heldur en ganga í móti gínandi fallbyssu- kjöftunum. , yaupvÖ öt ]xi S^aUa$úmssot\. S™&\ S9Ö

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.