Vísir - 25.05.1915, Blaðsíða 2

Vísir - 25.05.1915, Blaðsíða 2
V I S 1 H Þriðjudaginn 25. þ. m. hefst Ný útsala í Bergsíaðastræti 27. Þar verða seid brauð frá bakaríi'Björns Símonarsonar. Ennfremur verður selt: Mjólk (í glösum og samkv. pöntun) egg, gosdrykkir, öi, niðursoðið kjöi og kæfa o. fl. o. fi. SSr Islensk frímerki [óbrúkuð] verða þar einnig til sölu. Hversdagsmynd frá stríðinu. Hér sést þýskur hermaður á hesti úti Fyrir einni af hinum einkennkennilegu, rússnesku, her- búðum. þar er teið hitað úti á strætum og gatnamótum, til þess að laða gesti því frekar. — Svo er að sjá, sem riddarann langi í hressingu: Pað er því sem næst óhugsandi, að hreður þær byrji aftur, sem einkendu baráttu kvenna á Eng- iandi, áður en stríð þetta kom. 'Og konurnar vinna nú sín mál undir eins og þær fara að fyigja þeim fram með fyrirhyggju og stiliingu. Og svo munu menn fara að spyrja sjalfa sig, hvernig á því standi, að öll þessi uppþot hafi orðið út af málefni þessu, sem konurnar áttu að vera bún- ar að ganga eftir og fá framgengt íyrir hundruðum ára. Hkr. Nýstárleg sjón. Eg gekk í gærdag suður í Öskju- hlíð, þeim megin, sem srieri að Skerjafirði. Þar uppi í stórgrýtinu bar fyrir mig nýstárlega sjón. Þar sátu 2 ernir. Eg horfði á þá stund- arkorn í nokkurri fjarlægð, og bjóst við, að þeir myndu fljúga í burtu, en þeir sátu kyrrir, jafrivei þótt eg náigaðist þá smám saman. Loks gekk eg að steininum, þar sem ann- ar örnitin sat á, en örninn hreyfði sig eklci að heldur. Sá eg þá, að þetta mundu vera tamdir ernir, sem annaðhvort ekki kunnu að fljúga Karlar og konur eftir stríðið. Merkur rifhöfundur enskur, Arnold Bennett, hefir ný'ega skrif- að ritgerð eina, sem hann kaliar: Sexes after the War. Hann bendir á, að það verði mikið meira af ungum stúlkum, en af ungum karlmönnum. Peir falli í stríðinu eða komi heim með örkuml og eyðilagða heilsu. Þetta segir hann að verði hart á kven- þjóðinni. Mörg stúlkan missi unnusfa sinn, og mörg megi nú ein sitja, sem áður hefði get að valið um menn. En þrátt fyrir þetta, segir hann, að gildi kvenna rýrni ekki, held- ur vaxi, og einmitt þessi manna- j skortur verði til þess, að lyfta Í undir kvenfólkið í heild sinni. Þeim bjóðist nú svo mörg tæki- færi; þeim opnist nýir vegir. Dauðir hermenn geti ekki unnið fyrir fjölskyldu sinni, og þeir, sem við örkuml iifa, geta það ekki heldur; þeir þurfi þess ein- mitt við, að einhver sjái fyrir þeim. Þær fara nú að vinna fyrir öðrum, sem áður létu karlmenn leggja sér alt upp í hendurnar, og undir eins og þær taki þess- ar og aðrar byrðar á herðar sér, þá fái þær meiri þýðing” fyrir mannfélagið og þá um leið meiri ráð. Að vinna upp það, sem eyðst hefir í stríðinu. Feikimiklu fé hefir eytt verið í stríði þessu. Það skarð þarf að fylla. Ríkið verður að gjalda lífeyri ekkjum og munaðarleys- ingjum. En þennan lífeyri þarf það að fá einhversstaðar. Og náttúrlega verður það að fá hann * 1 frá borgurum ríkisins. — Hann verður að koma af iðuaði ogat- vinnu íbúanna. Og það er eng- inn efi á því, að konur munu nú miklu meira fást við iðnað en áður. Þar af leiðandi mun sjálf- stæði þeirra vaxa. Hvað snertir ófrið þann, sem á Englandi hefir verið milli karia og kvenna, þá hlýtur hann að fara minkandi. Stríðið kennir mönnum umburðarlyndi; kær- leikur og samhygð hlýtur að vaxa. Það verður ein afieiðing stríðs- ins, að andstæðir flokkar og ó- vinir dragast hver nær öðrum. Karlar og konur hljóta að drag- ast saman, en ekki sundur. Og þegar félagsmálin og stjórn- máiin fara aftur á kreik, þá er það hér um bii áreiðanlegt, að kvenfrelsismálin öll fá miklu betri byr hjá karlmönnum en áður. í VISIR : kemur fyrst um sinn út kl. 12 á j hádegi. Afgreiðsla blaðsins á Hótel I Island er ocin frá kl 8—8 á hverj- í um degi. Inngangur frá Vallarstræti. í Skrifslofa á sama stað, inng frá í Aðalstr. — Ritstjórinn til viðtals frá kl. 12-2. Sími 400.— P. O. Box 367. T I L FálNNIS: Baðhúsið opið v. d 8-8, id kv. til 11 Borgarst skrifrt. í Lrunastöð opín v. d 11-3 og 5-7 Bæjarfóg.skrifst. Hverfisg. op, v. d. 10-2 og 4-7 Bæjargjaldk. Laufásv. kl. 12-3 og 5-7 v.d. íslandsbanki opinn 10-21/!, og 5J/s-7 K. F. U. M. Alm. samk. sunnd. 8V2 siðd. Landakotsspít. Sjúkravitj.tími kl. 11-1. Landsbankinn 11 -2'/, og ö1/,^1/*. Banka- stjórn 12-2 Landsbókasafn 12-3 og 5-8. Útlán 1-3 Landssíminn opinn v. d, daglangt (8-9) Helga daga 10-12 og4-7 Náttúrugripasafnið opið 1 Vj-21/, síðd. Pósthúsið opið v. d. 9-7, sunnd. 9-1 Samábyrgðin 10-12 og 4-6 Stjórnarráðsskriistofurnar opn. 10-4 v. 4 Vílilsstaðahælið. Hciinsóknart'mi 12-1 Þ óðmenjasafnið opið sd. þd. fmd. 12-2 eða gátu það ekki, hve fegnir sen vildu. Tók eg efíir því, að stél arnarins var mjög mikíð trosnað og klipt af því; voru þó sárfáar fjaðrir eftir. O af vængbroddunum var líka eitlhyað klipt til þess að varna fuglihum flugs. Fið/ið á báðum vænghnúnnum var nuddað burtu, o lá við, að þar væri opið sár. Leit helst út fyrir, að örninn hefði verið flutíur í kössum, og særst af þU, að styðja sig með vængjunum og verja sig faili. Hinn örninn var alveg eins útlifs. Datt mér í hug, að þetta væru ernirnir, sem einhvern tíma í vetur, að mig minnir, voru auglýstir til sýnis fyrir peninga hér í bænum. I Eg fór nú að svipast eftir því, sem þeir heíðu þarna tii ætis. Fann eg þá 4 þorskhausa og dálítið af úldnu fiskslógi, sem þeir áttu að nærast á. Var það auðséð, að mennimir skömtuðu hér úr hnefa. Einhvern tíma hefði þó »assa« setið yfir Ijúffengari krásum, eins og t. d. laxi og lambakjöti, ef sjálfráð væri. Engan vatnsdropa var þarna að sjá. Efíaust er ætiast til, að döggin á jörðunni sé beim svala- drykkur. Heldur voru ernir þessir úfnir og óræstnir; báru þeir með sér, að írelsi peirra var fjötvað, cg leit út fyrir, að þeir hefðu verið það um langan tíma, enda Var æfi þeirra að sjá alt annað en glæsileg. Þegar menn, sem ekkert skyn bera á siíka hluti, fara að ala upp og temia vilta íugia í gróða skyni, fer alt Íslíkt í handaskolum. Fuglarnir missa sitt upprunalega eðii, verða rytju- iegir og óþrifaiegir útlits, og jafn- j vel hætta að auka kyn sift. Betur. iiefði faiið að ernir þessir hefðu aidrei komist undir manna hendur, : því að enginn er sómi að meðferð- ! inni á þeim. Ef grimmir hundar rekast um þessar slóðir, er ekkert eðlilegra en að þeir rífi ernina sundur, og bindi enda á æfi þeirra, Og víst væri gustukaverk að síytta fuglum þess- um aldur, áður en þeir veslast upp í óhirðu eða velta út af úr hungri. Fuglavinur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.