Vísir - 27.05.1915, Blaðsíða 1

Vísir - 27.05.1915, Blaðsíða 1
m Utgefa'idi; HLUTAFELAG. Ritstj. ANDRES BJÖRNSSON SÍMI 400. I Skrifstofa og afgreiðsla í Hótel Island. SÍMI 400. 5. á r g. Fimtudaginn i 27. Maí 1SI5. e«s 166. tbl. Muni 'ð eftir myndinni Júlí 1 itta í kveld i Nýjí iBló! GASViLA BSO j j §)ulavJuUa | g\sV\¥\ús\ð. | Sjónleikur í 2 þáttum. £\Jand\ \xkSXa%tal!! frá vigvöllunum. ! j V O R kære gamie Moder og Svigermoder, Christiane Krabbe f. Bergmann, döde í Gaar, 77 Aar gammel. Reykjavik, 26. Maj 1915. Wargarethe og Th. Krabbe. Dönsk blöð tala um ráðherraskiftín hér. Vísir hefír fengið alhnargar úr- klippur úr dönskum blöðum, þar sem talað er um íslandsmál. Með- al annars gera þau sínar athuga- semdir við ráðherraskiftin okkar hin síðustu. þær eru að vísu nokkuð sundurleitar, en nokkurs konar samnefnara má þó finna fyrir flest þau skoðanabrot. Hann verður eitthvað á þessa leið: Einar Arnórsson er kornung- ur maður, duglegur lögfræðingur (þótt hann sé reyndar steyptur í sama, einkennilega mótinu, sem aðrir íslenskir lögfræðingar, seg- ir eitt blaðið), og hefír unnið stöðu sína á því, að kenna rétt- leysi Danmerkur til þess, að skifta sér at íslandsmálum, og prédika skilnað. Hann er því einhver óefnilegasti maður, sem vér hefð- um getað fengið fyrir íslandsráð- herra, en nú erum við að vona að hann muni spekjast, er hann fær embættið og finnur til ábyrgð- arinnar, sem því er samfara. Að minsta kosti ætlar hann nú að ganga að staðfestingu stjórnar- skrárinnar og fráleitt breytir kon- ungur í neinu skilmálunum fyrir henni. Stóri salurinn Bárubúð með tiiheyrandi herbergjum er til leigu frá 1 júní. ...... Óskast helst leigðúr tii eins árs. ■———■ Mjög aðgengilegir skiimáiar! :: :: :: :: : Menn snúi sér sem fyrst til undirritaðs. Reykjavík, 26. maí 1915. 9 Arni Eiríksson. w sinni ráðið við þessa sárfáu upp- reistarmenn, sem á íslandi búa, þá er það ekki freistandi, að hyggja á landauka og nýjar stjórn- málaþvælur annars staðar. Og að minsta kosti er eitt víst: það miðar ekki heldur til þess, að afla Danmörku trausts og virð- ingar út í frá, þetta, hvernig vér sættum oss við yfirgang íslend- inga. það hlýtur þvert á móti að vekja í útlöndum fyrirlitningu fyrir voru litla landi, að stjórnin skuli láta fara svona skammarlega með sig í íslandsmálum". Hér hefir íslandshatrið svarist í fóstbræðralag við hatur hægri- manna á núverandi danskri stjórn. Rex. Mörg blöðin telja Einar helsta mann skilnaðarstefnunnar hér,og eitt segir að hann hati tekið í i fóstur kreddu þá, er Guðmundur Hannesson hafi fyrstur furidið I upp, að ísland eigi ríkisréttindi frá því á 14. öld! — Knud Ber- lín notar tækifærið til þess, að minna landa sína á það, að hann hafít hlaðið þessum manni í rit- deilu, og sé hann nú orðinn marg- saga. Hann muni nú að líkind- um hætta að skrifa á móti sér, og segist hann því feginn, því að illa sé sér launaður sá starfi. Mætti lesa milli línanna að hon- um þyki Einar hafa haft meira upp úr krafsinu. | Nokkur af blöðunum geta þess, ' að Hannes Hafstein standi á i bak við þessa útnefningu, en ekki j kemur þeim saman um það, hve hyggilega honum hafi farið þar. Sumum þykir hann hafa verið ansi sniðugur, en önnur telja hann hafa munu litla ánægju af þessu til frambúðar. þá minnast ýms dönsk blöð á skilnaðarbækling Gísla Sveinsson- ar, mest eftir blöðum héðan að heiman. Rekja þau efnið, en segja fátt um, nema að þetta sé gott sýnishorn af innræti Islend- inga í stjórnmálum. þó sjást ein- stöku ónot og olbogaskot. Eitt blað, sem kallar sig „Fælles- organet for dansk Handel og Industri“, er ekki enn orðið jaln gott eftir Gullfoss-vonskuna, sem vér höfum áður getið um að : dönsk blöð voru haldin af fyrir ; nokkru. það segir svo: í j „íslensku vitfirringarnir. j Meðan þeir herrarnir Borgbjerg I j og Helge Hostrup taka að rugla um það, að vér eigum að fá Slés- j vík aftur, láta íslendingar einskis j ófreistað til þess, að slíta sig frá j oss, og er þó hitt verra, að vér í látum oss það vel lynda. j það er nú nýjast, að hingað kom íslensk sendinefnd, og var * 1 henni veitt konunglega. — því er nú svo varið, að Zahle-ráðu- neytið hefir sérstaklega lagt sig eftir miðdegisveislum. Og veit- ingarnar voru víst allar í góðu . lagi. En varla eru þessir íslensku stjórnmálamenn fyrr heim komn- ir, en þeir nota tækifærið til þess, að gera háðung landi því, er þeir höfðu gist. þeir ferðast með nýju, íslensku eimskipi, sem á eru mál- aðir danskir fánar, vegna ófrið- arins, og þegar er þeir nálgast ísland, er bikað yfir dönsku fán- ana. Vér skulum eigi ræða Slésvík- i ur málið hér, en ljóst ætti það að vera, að ef vér getum ekki einu Afmæli á morgun. Sigríður Björnsdóttir ungfrú Ásgrímur Eyþórsson kaupm. Guðjón Jónsson trésm. Eyjólfur Jónsson rakari Afmæfiskort íást hjá Helga Árnasyni, Safna- húsinu. Veðrið í dag. Vm. loftv. 771 logn U 7,4 Rv. U 772 s. andv. u 8,7 íf. íí 769 v.st.kaldi u 10,0 Ak. U 767 s. kaldi u 13,0 Gr. U 735 s. kul u 9,6 Sf. u 768 s. v. gola t( 11,9 Þh. u 771 v. kaldi u 8,0 Geir Zoega kaupmaður, varð 85 ára í gær. Fjöldi fána dreginn á stöng í bæn- um til heiðurs við hann. Hornaflokkur K. F. U. M. lék nokkur lög fyrir utan hús hans á Vesturg., og var flokknum boð- ið inn á eftir upp á ýmsar góð- gerðir. Formaður hans ávarpaði afmælisbarnið nokkrum vel völd- um orðum og árnaði allra heilla, kvað hann flokkinn vera þangað kominn í nafni borgarstjóra. — G. Zoega þakkaði fyrir hugul- semina og rétti form. 100 kr. að skilnaði handa hornafloKknum. Látinn er hér í bænum gamli Gísli Hjálmarsson úr Boiungarvík. Framh. á 4. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.