Vísir - 30.05.1915, Blaðsíða 1

Vísir - 30.05.1915, Blaðsíða 1
Utgefaadi: H HUTAFELAG. Ritstj. ANDRES BJÖRNSSON SÍMI 400. VI mk Skrifstofa og afgreiösla í H ó t e I I s I a n d . SÍMI 400. 5. árg Sunnudaginn 30. Maí 1SI5. ^ 169. tbl. GAMLA BIO Rfkiserfinginn. Mjög spennandi æfintýri í 3 þáttum, um ÁST og KONUNGSVALD. Aðalhlutverkin leika frk. Gudr. Houlberg og hr. Ó. Kiertzner. Skemtileg mynd bæði fyrir börn og fullorna. '\ _ í@a k n 3staxvds. E.s. Gullfoss fer til Austfjarða og Kaupmannahafnar, að forfallalausu þriðjudag- inn 1. júní kl. 2 síðdegis. Farseðlar eru seldir á skrifstofunni hér. E.s. Goðafoss Haustlöng. 120 hringhendur eitir Guðmund Friðjónsson. Rvík 1915. þetta eru 6 kvæði, og heitir hið fyrsta „Helsingjar*. þar er þetta í: Langur salur uppi er. Andbyr svalar framan, þegar um dali fylking fer fleyg og valin saman. Yfir móður okkar hlær, aftanljóð er syngur gæsabróðir gleðikær, Grænlands óðsnillingur. Annað kvæðið heitir „Lóa fið- urgisin". — Ein vísan er svona: Lítils beiðir léttan sjóð, lærð á skeiði snjóa, dæl í neyð og drottni góð dóttir heiðamóa. „Svanur flýgur sunnan að“ heitir þriðja kvæðið. Um svaninn segir skáldið m. a. þetta: Meðan fer um ýmsa átt ekki þéruð snilli muntu bera hálsinn hátt hvers og frera milli. Fjórða kvæðið heitir „Snjá- fríður“. Svo kallar skáldið rjúp- una. — Eftir alt þetta „fuglamál" lítur höf. kringum sig að vetrar- laginu, þegar fuglarnir eru farnir. það kvæðið skírir hann „Einn „eg stend á eyri vaðs““, ogend- ar það svo: Út á rendur æfihlaðs enginn Sendling varnar. Einn „eg stend á eyri vaðs“ og elti — hendingarnar. Hann er þá tekið að langa út og kveður vel um þá þrá, og heitir sjötta og síðasta kvæðið „Suður á blóðvöllinn“. Eru þar á að fara frá Kaupmannahöfn 16. júní áleiðis til Austur- og Norð- urlandsins og Reykjavíkur. Skipið er fullfermt. ýmsar stökur kjarnorðar og vel kveðnar. þessar viljum vérsýna: Háður strönd við ís og ál eftir bönd eg skildi, vængjum þöndum sigldi sál suður í lönd -- að Hildi. Svífur í móðu um sína höll sól með rjóða lokkinn; Heljarslóð er álfan öll, eldi og blóði stokkin. Valdaþrætu blóðugt bað boðar nætur fegri, en djúpar rætur eru að andstygð grætilegri. Menning hol við geiragný grennir bol á þjóðum, brennuhvolum inni í enn eru kol á glóðum. Dökkir, bleikir djöflar sér dilla og leika að báli, en örbirgð reikar iljaber undan reyk og stáli. Heiftarglóð um hyggjusvið held eg þjóðum lógi — blygðan-rjóðan velgir við varginn blóði og rógi. Menning farin hálf úr heim, hálf á varaskónum — hún er svarin eldi og eim eins og fjara sjónum.. Frá Islendingum í Vesturheimi. -:o:- ísiendingur fallinn. vart tvítugur, fæddur 21 júni 1895 á Seyðisfirði; kom barnungur til þessa lands og dvaldi löngum í Winnipeg upp frá því. Hann var vinsæii piltur og fékk góðan vitn- isburð, hvar sem hann vann. Hann var útlærður pressumaður, þegar hann gekk í herinn, og var í verka- félagi þeirra, sem þá vinnu stunda hér. Aðstandendum hans er mikill missir að honum og söknuðuf öll— um er kyntust honum. Hann varð fyrstur fyrir því, af vorrar þjóðar mönnurn, að falla í fylkingu undir herfána landsins. Hann fékk skot í höfuðið þann 23. apríl á vígvelli þeim, er fyr getur, og Iést af því sári á spítala í Vim- ereaux á Frakklandi, fimm dögum síðar, þann 28. apríl. (Hkr.) BÆJARFRETTiR Þau hjón Mr. og Mrs. G. Her- tnannsson, að 940 Ingersollslræti, fengn símskeyti frá Ottawa á mið- vikudagsmorguninn í vikunni sem leið, að Mack Hermannsson, sá er hættulega særðist fyrir rúmri viku síðan við Langemarck í Belgíu, sé látinn af sárum. Hann hét fullu nafni Ástýr Valgeir Magdal; var NYJABIO Atveislan mikla gamanmynd. Aðalleikarar: Carl Alstrup og frú Fritz Petersen. Stjúpan. Áhrifamikill sjónleikur. Hurrnmer a la francaise, Gamanmyr.d. sts Hérmeð tilkynnist vinum og vandamönnum, að eiginmaður minn, Bjarni Jónsson snikkari, (síðast búsettur á Svartagili), lést að Landakotsspítala aðfaranótt hins 28. þ. m. Jarðaförin fer fram næsta mánudag þ. 31. þ. m. kl. 11 .V2 frá Spítalanum. það var ósk hins látna, að þeir sem kynnu að vilja leggja kransa á kistuna, gæfu heldur andvirðið til Hringsins. Guðný Guðnadóttir. Öllum þeim, er sýndu hluttekn- ingu við fráfall konunnar minnar Guðlaugar sál. Einarsdóttur og heiðruéu útför hennar og minningu, votta eg mitt innilegasta þakklæti. Einar Runölfsson. Afmæli á rnorgun. Guðrún Helgadóttir frú. Jónína Magnúsdótlir frú. Pétur Zophoníasson, rithöfundur. Afmæliskort fást hjá Helga Árnasyni, Safna- húsinu. Hjúskapur. Carl Finsen umboðsmaður og ungfrú Guðrún Áðalstein. Gefin saman í gær. Messur í dag. í Fríkirkjunni í Rvík kl. 5 síðd. sr. Ól. Ói. í Fríkirkj. í Hafnart. kl. 12 á h. sr. Ól. Ól. — Altarisganga. f Dómkirkj. kl. 12 á h., sr. Jóh. Þorkelsson. Kl. 5 síðd. sr. Bj. Jónsson. Kappleikur verður háðurmilli »Junior-Fram« og »Víkings« í d?g eins og aug- lýst var hér í blaðinu í gær. Bakarí Davíðs Olafssonar er flutt á Hverfisgötu 72, áður hlutafélagið Nýja Bakaríið Það féiag, sem sigrar, fær bikar að launum, er »Víkingur« hefir gefið. Menn ættu ekki að telja það eftir sér, að fara suður á íþróttavöll og sjá vaska, vel æfða drengi þreyta þenna kappleik. Skrautgripaverslun Guðjóns sál. Sigurðssonar verður haldið áfram. Halldór Sigurðsson, sá maðurinn, sem hjá honum vann lengstum, hefir keypt hana og rekur hana frainvegis. Ágætis afli er nú í Sandgerði á degi hverj- um. Frh. á 4. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.