Vísir - 04.08.1915, Blaðsíða 1

Vísir - 04.08.1915, Blaðsíða 1
Utgefaadi: NLUTAFELAG. Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400. VISIR Skrifstofa og afgreiðsla í Hótel Island. SIMI 400. 5- á r g • M iðvikudaginn 4. ágúst IS15. Gí=í2 235. tbl. G A M L A B I O .1 Wilhelm Tell I[Frelsun Svisslands]. Stópkosfleg mynd, sögulegsefnis í 4 þáttum. Myndin er nákvæmlega tekin eftir sögunni, og tekin á sama stað, og sagan gerist í hinnm fögru héruðum í Uri, Schwyz Unterwalden. Það er mynd, sem gaman er að sjá! Símskeyti frá fréttaritara Vfsist Frá alþingi. Neðrí deild í gœr, Fundi var haldið áfram kl. 5, og *óku til máls Sig. Egg., Sig. Sig., E. J., M. Ól, ráðh,. Sv. Bj, Þorl. J-, P. J. o. fl. seni vér kunnum e'gi nöfn á. Gekk svo Joks fram frv. með þeirri aðalbreytingu minni hl, að bann mætti Ieggja gegn út- fiuiningi innlendra afurða, ef að- fiutningar til landsins teptust svo, að til vandræða horfði. Neðri deild í dag. 1. mál. Framlenging á vöru tolli. — Sþ. og sent til e. d. 2. m á 1. Stækkun kirkjugarðs í Rvík. — Nefnd: M. Ól, J. M, Hj. Sn, G. H, Þ. B. 3. mál var tekið út af dagskrá. 4. mál. Frestun á þjóðjarða- SÖ1U. — Eftir grimmar umræður Var frv. steindrepið. 5. rnál. Bann á útfl. á vörum frá Bretl.eyjum. 2. umr. — Málið ®b. með nokkrum breytingum. 7. og 8. m á I tekin út af diJgskrá. m á I var breyting á presta- köl>um f pyjaf. Allir vilja þar hafa lnn Prest. Þess varð vart, að þing- metltl höfðu all-Iítinn áhuga á mál- inu, Kt.f >. . . .x 1 VI ao fair voru mm, er greiða alkv. Var þó rnálinu vísað fil 2 ^ ' UlT1r. og nefnd kosin: B. Sv, St' SiS- Sig, J. J. og Sig. G. s 1 0. m á l j var ^vísað til 2. umr. og sömu nefndar. 11. m á I. prv> um br. á lögum um stýrim.sk, vísaö til siáv- arútv.nefndar: Khöfn 3. ágúst 1915. tsjóðverjar hafa tekið Mifau. Mitau er borg í Kúrlandi og ekki alllangt frá Riga. Framsögn GUÐM. KAMBANS EJTHÖFUIÍDAR verður endurtekin með litlum breytingum í dag 4. ágúst kl. 9 síðdegis í. Bárubúð. Aðgöngumiðar fást í bókaversl. ísafoldar og við innganginn. Eftir fund gat fors. þess, að ýmsir þingtnenn hefðu beðið um hlé á þingstörfum en að forsetar hefðu synjað, með því að ekki hefði meiri hl. í báðum deildum óskað þess. Kolin. Nú hafa íslensku kolin verið reynd í ofnum, eldavél og mið- stöðvarvél. — Síðasta tilraunin var gerð í morgun í miðstöðv- arvél í húsi Helga Magnússonar við Bankastræti. — Vísir átti tal við Helga og lét hann mjög vel af því að kolin brinnu vel og hituðu, og brennheitir voru ofnarnir í húsinu kl. 12 á hádegi, og var þó langt síðan lagt hafði verið í og ekkert gert til þess að halda hitanum. En mjög öskumikil reyndust kolin, og var Helgi hræddur um að ineira þyrfti af þeim en útlendu kolunum. Það er þá óhætt að fullyrða, að kol þau, sem áreiðanlega eru fá- anleg í námunni í Stálvík, eru not- hæf til hitunar og eldunar. — Hvort jarðfræðingar kalla þau kol, eða eitthvað aunað, skiftir engu. Það er vitanlegt, að kol þessi eru tekin úr fjallshlíðinni. Engin reynsla er fengin á kolunum innar. Það er nokkurnveginn áreiðanlegt, að þegar innundir fjallið dregur, verða kolin hitameiri. — Ef til vill eru þarna til kol, sem nota má sem skipakol — fullkomin eymkol. Hví- líkur auður aö þá væri fólginn þarna í jörðu, þarf ekki að lýsa hér. Það vita allir. G. E. Guðmnndsson, sem hing- að til hefir af eigin ramleik verið að rantisaka kolanámur á Vestfjörð- um og nú síðast þessa í StálvíK, hefir nú sótt til þingsins um 30 þús. króna lán, til þess að halda kolagreftinum áfram. — Þarf hann á fé þessu að halda til ýmissa mann- virkja, sem óumflýjanlegt er að reisa á staðnum og reksturskostnað- arannars, ogverkfræðing verður hann að fá til að hafa umsjón með greft- inum. — Vitanlega kemur ekki nokkrum manni til hugar, að upp- hæð þessi sé of há. — Hitt gæti fremur komið til mála að spyrja um. Er þetta ekki allof lítið fé, til þess að nokkurt lag geti orðið á rekstri námunnar? Auðvitað kemur ekki til nokk- urra tuála, að væna þingið þess, að það láti undir höfuð leggjast, að sinna þessu máli; en varir höfum vér orðið þess, að ýmsir rnenn þykjp. ast þess ekki fullvissir. — En sá ótti hlýtur að vera óþarfur, þótt hann e. t. v. sé ekki ástæðulaus. Hér er um slíkt þjóðþrifamál að ræða, að óhugsandi er, að jafnvel örgustu afturhaldsseggir þessa lands NYJA BIO Reimleikinn hjá prófessornum Frásaga hins nafnfræga enska leynilögreglumanns: Stiiart Weblis. Myndin er tekin eftir hans eigin sögusögn og er ákaflega áhrifamikil — jafnvel betri en Baskervillehundurinn og er þá mikið sagt. JARÐARFÖR konunnar minn- ar sál., Jóhönnu Jónsdótt- u r, er ákveðin fimtudaginn 5. þ. m. og hefst með húskveðju á heimili okkaty kl. ll^ f. h. Jarð- arförin fer fram frá Dómkirkjunni. Grettisgötu 35 B, Rvík. 3. ágúst 1915. Jón Ólaýsson. Iétu sér sæma að horfa í það, að leggja nokkrar þúsundir í fullnað- arrannsókn á kolanámunum, — Á hvern hátt það verður gert, það hefur minni þýðingu. BÆJARFRETTIR Afmæli í dag: Rannvetg Svafa Jónsdóttir, ungfrú, Hverfisgötu 87. Afrnæli á morgun. Kristjana Jónsdóttir, húsfrú. Moritz Biering. Vilh. Knudsen, verslunarmaður. Ólafur Jónsson, múrari. Ingibjörg Bjarnadóttir, húsfrú. Ólöf Þorsteinsdóttir, húsfrú. Vigfús Guðbrandsson, klæðskeri. Guðjón Einarsson, bátasmiður. Margrét Magnúsdóttir, húsfrú. Sig. Sigurðsson, skólastj. Hólum. Afmæliskort fást hjá Helga Árnasyni, Safna- húsinu. — Frh. á 4. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.